Morgunblaðið - 06.12.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.2005, Blaðsíða 47
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B. Topp5.is  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sími 551 9000 Miða sala opn ar kl. 17.00 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Alls ekki fyrir viðkvæma kl. 5.45 B.i. 12  MBL FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 10.15 B.i. 16 ára STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! kl. 8 B.i. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára TOPP5.IS  hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 47 Forðist að hafa kerti í dragsúgi Munið að slökkva á kertunum Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur sína árlegu jólatónleika í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld. Stjórnandi verður Samúel S. Samúelsson og einsöngvari „hinn dularfulli, kyn- þokkafulli og ástsæli raulari Bogo- mil Font,“ segir í tilkynningu. Flutt verður fjölbreytt innlend og erlend jólatónlist í djassbún- ingi, m.a. glænýjar útsetningar Samúels Samúelssonar og Daniels Nolgård, sem gerðar voru sér- staklega fyrir þessa tónleika. Eiga eftir að heyrast ný og spennandi jólalög á borð við „Majones jól“ og „Hinsegin jólatré“. Stórsveitin lof- ar líflegum tónleikum og ætlar að hafa húmorinn og gleðina með í för. Jólalög í djassbúningi Morgunblaðið/Arnaldur „Hinn dularfulli, kynþokkafulli og ástsæli raulari Bogomil Font“ syng- ur með Stórsveitinni í kvöld. Tónlist | Jólatónleikar Stórsveitar Reykjavíkur Stórsveit Reykjavíkur á Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld kl. 20.30. KVIKMYNDIN Harry Potter og eldbikarinn fékk mesta aðsókn í bíóhúsum í Bandaríkjunum um helgina en myndin hefur verið í efsta sæti aðsóknarlistans und- anfarnar þrjár vikur. Vís- indaskáldsagan Aeon Flux, með Charlize Theron í aðalhlutverki, fór beint í 2. sætið en tekjur af myndinni námu aðeins 13,1 milljón dala sem þykir lítið enda kostaði myndin 60 milljónir í framleiðslu. Tekjur af Harry Potter námu 20,5 milljónum og alls hefur myndin afl- að 229,8 milljóna dala vestanhafs. Myndin Aeon Flux var ekki sýnd gagnrýnendum fyrir fram en kvik- myndaver hafa þann hátt á þegar þau óttast slæma dóma. Theron, sem fékk Óskarsverðlaunin á síð- asta ári, hefur átt frekar erfitt uppdráttar að undanförnu. Myndin North Country, sem hún lék aðal- hlutverk í, var frumsýnd í október en hefur aðeins aflað 18 milljóna dala. Kvikmyndin Walk the Line, sem fjallar um ævi tónlistarmannsins Johnny Cash, fór niður í 3. sætið. Þau Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon leika aðalhlutverkin. Gamanmyndin Yours, Mine & Ours fór niður í 4. sæti og gam- anmyndin Just Friends fór upp í 5. sæti. Í næstu sætum voru myndirnar, Pride and Prejudice, Rent, Chick- en Little, Derailed og In the Mix. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í bandarískum bíóhúsum Harry trónar á toppnum Reuters Þau Harry, Ron og Hermione eru afar vinsæl um þessar mundir. Bresk dagblöð telja líkur á því aðsuður-afríska leikkonan Charl- ize Theron sé næsta Bond-stúlkan. Að sögn Daily Mirror hefur leikkon- unni þegar verið boðið að leika á móti Daniel Craig, hinum nýja James Bond, í næstu kvikmyndinni um ævintýri njósnara hennar há- tignar, Casino Royale. Fyrirhugað er að hefja tökur nýju myndarinnar í Prag í janúar næstkom- andi. Að sögn Daily Mirror mun Martin Campell, leikstjóri myndarinnar, hafa horft fyrst til The- ron, sem er þrítug, í kvenhlutverk myndarinnar. Ef af verður mun Theron feta í fótspor leikkvenna á borð við Halle Berry, Teri Hatcher og Ursulu Andress. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.