Morgunblaðið - 06.12.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Maður þarf að leika hlutverk sín í lífinu
til fullnustu, ekki síst foreldra, vina og
maka. Þú getur staðið þig vel í hlut-
verkinu, án þess að það skilgreini þig
endanlega, líkt og frábær leikari.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Samfélagið virðist staðráðið í því að
minna mann á hversu ungur eða gamall
maður er. En maður getur farið mun
lengra en takmarkanir aldurs segja fyr-
ir um. Hann er bara tala, þegar upp er
staðið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ábyrgð og samúð eru grundvallaratriði
í starfi tvíburans í dag. Ef þú heldur
hvort tveggja í heiðri nærðu árangri,
sama hversu miklu áþreifanlegu þú
skilar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það besta sem krabbinn getur gert
varðandi veruleika sinn er að hrista
hann duglega, jafnvel eyðileggja.
Ímyndaðu þér lífið án vinnunnar, heim-
ilisins og makans og þú færð nasasjón
af því hvað skiptir þig máli.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið gerir uppreisn gegn hvers kyns
fyrirmælum, ekki síst þeim sem það
gefur sjálft. Kannski finnst þér það
sem þér er sagt að gera of smávægilegt
fyrir þig en þú getur bjargað heiminum
með því að vinna litlu hlutina af mikilli
alúð.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Almannatengsl eru ekki bara fyrir stór-
fyrirtæki og stórstjörnur. Þú þarft ekki
síður á góðri umfjöllun að halda. Láttu
taka af þér myndir, kauptu æðislegt
bréfsefni og hresstu upp á nafnspjaldið.
Það er kannski dýrt, en vel þess virði.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin er að ná nýjum hæðum í vel-
gengni á peningasviðinu, en ekki komin
alla leið. Haltu áfram að sýna aðhald.
Hrútur leggur þér lið hvað það varðar.
Ekki láta tilboð um lán á lágum vöxtum
byrgja þér sýn.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Virðing er furðulegt fyrirbæri. Sumir
virðast haldnir þeim misskilningi að
það að vera stærri og valdameiri en
aðrir kalli ósjálfrátt á virðingu, en þeg-
ar öllu er á botninn hvolft uppsker
maður hana fyrir lítilþægni og þjón-
ustulund.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Hafðu sjálfan þig í hávegum. Smávegis
dekur læknar jafnvel hið illvígasta
sjálfsvorkunnarkast. Ástalíf þitt batnar
gríðarlega með því einu að skipta um
umhverfi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ef hugmyndir væru peningar, væri
steingeitin stórrík nú þegar. Beittu
þinni víðfrægu staðfestu og fylgdu einni
þeirra eftir. Eyddu að minnsta kosti
klukkutíma í að hugsa.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vinur þinn ofleikur og ýkir en þér
finnst það bara sjarmerandi. Sýndu
sjálfum þér sams konar tilhliðr-
unarsemi. Leyfðu þér að upplifa tilfinn-
ingar þínar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn heldur að ótilgreindir mekt-
arbokkar séu ósnertanlegir, en þeir eru
það reyndar ekki. Enginn á allt. Það
vantar alltaf eitthvað. Ef þú beitir þér,
kemur þér örugglega í hug leið til þess
að hjálpa þeim áhrifamiklu til þess að
yfirvinna tómleika.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tunglið er í vatnsbera og
fer í fiskana seint í kvöld.
Litbrigði tilfinninganna
breytast eftir því sem líður á daginn. Í
óeiginlegri merkingu byrjar maður að
syngja eitt lag og endar á einhverju öðru.
Miðbik dagsins á sína laglínu líka, ósam-
stæða og torvelda, líkt og brjálaðan djass.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 berja, 4 hörfar,
7 fylgifiskar, 8 ósvipað, 9
nóa, 11 vesælt, 13 drepa,
14 ryskingar, 15 mjúk, 17
klúryrði, 20 hryggur, 22
lestrarmerki, 23 tínir, 24
hrörna, 25 vafra.
Lóðrétt | 1 jarðeign, 2
hittum, 3 hina, 4 tafl-
mann, 5 klifrast, 6
valska, 10 hættulega, 12
verkfæri, 13 tjara, 15 bif-
ar, 16 trjátegund, 18
skemma, 19 drepa, 20 að-
eins, 21 útungun.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fagurgali, 8 léleg, 9 daður, 10 und, 11 sárar, 13
aurum, 15 sagga, 18 baggi, 21 púa, 22 draga, 23 nautn,
24 ósannindi.
Lóðrétt: 2 aflar, 3 uggur, 4 gedda, 5 liður, 6 úlfs, 7 Fram,
12 arg, 14 una, 15 södd, 16 glans, 17 apann, 18 banni, 19
grund, 20 iðna.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Hafnarfjarðarkirkja, Hásalir | Hinir árlegu
aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs
Hafnarfjarðar verða í Hásölum í kvöld og
annað kl. 20. Stjórnandi Kammerkórsins er
Helgi Bragason.
Þjóðleikhúskjallarinn | Stórsveit Reykja-
víkur og Bogomil Font. Kl. 20.20.
Salurinn | Kristinn Sigmundsson bassa-
söngvari og Jónas Ingimundarson píanó-
leikari flytja Svanasöng eftir Schubert. Kl.
20.
Uppákomur
Héraðsdómstóll Reykjavíkur | Til að vekja
athygli á vanheilsu réttarkerfisins munu
samtök og stofnanir í 16 daga átaki gegn
kynbundnu ofbeldi setja plástra á héraðs-
dóma landsins og bjóða almenningi að taka
þátt í gjörningnum. Fólk mæti við þann hér-
aðsdómstól sem næstur er kl. 17. desem-
ber.
Myndlist og söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga í
vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is
Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir –
Gegga. Málverkasýning sem stendur til
áramóta.
Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if
tomorrow is not granted, I plant my tree –
á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de)
Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum
Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta.
Handverk og hönnun | Nú stendur sýn-
ingin „Allir fá þá eitthvað fallegt“ yfir í Að-
alstræti 12. Þetta er í sjöunda sinn sem
Handverk og hönnun heldur jólasýningu á
aðventunni. Þetta er sölusýning þar sem
39 aðilar sýna íslenskt handverk og list-
iðnað úr fjölbreyttu hráefni. Sýningunni
lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis.
Café Karólína | Jón Laxdal Halldórsson. Á
sýningunni gefur að líta verk unnin að
mestu upp úr ljóðum sem birst hafa í Les-
bók Morgunblaðsins auk einnar eldhús-
skúffu. Sýningin stendur til 6. janúar 2006.
Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu
undir heitinu RÝMI á Ránni Keflavík. Stend-
ur til 15. desember.
Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist-
arkonur verða með samsýningu í desem-
ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris
Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín
Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og
Ólöf Björg Björnsdóttir.
Þjóðmenningarhúsið | Kristnihátíð-
arsjóður hefur opnað sýninguna Hin forna
framtíð – Verkefni styrkt af Kristnihátíð-
arsjóði 2001–2005 í bókasal Þjóðmenning-
arhússins. Sjá má sýnishorn af árangri
fornleifarannsókna og kynningu á tugum
annarra rannsókna á menningar- og trú-
ararfi þjóðarinnar.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar
sem fluttust til Utah, Bókasalur – bók-
minjasafn, Píputau, pjötlugangur og dig-
gadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfs-
sonar og fleira. Veitingastofa, safnbúð.
Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir
ljósmyndir sem tilheyra stærri seríu sem
kallast Spor. Sýningin opnuð 4. des. kl. 11 og
til 17. des. Opið er mán.–fös. kl. 10–18 og
lau. kl. 11–16.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð
| „Jólasýning Lóu og Hulla“ er myndlist-
arsýning með jólaþema. Ekki hafa lista-
mennirnir enn komist að niðurstöðu um
hvers konar stefnu þau fylgja. Ný hugtök
eins og „nastykitch“ og „tyggjógoth“ hafa
fæðst meðal listamannana í ferlinu. Hér
eru tveir myndasöguhöfundar af krútt-
kynslóðinni að krota á veggi.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Borg-
arskjalasafn Reykjavíkur býður upp á
ókeypis gamaldags jólakort til að senda á
vefnum. Skoðaðu slóðina http://
www.rvk.is/jolakort.
Þjóðskjalasafn Íslands | Á lestrarsal Þjóð-
skjalasafns Íslands er sýning kl. 10–16 á
skjölum sem snerta alþingishátíðina 1930
og undirbúning hennar, á skjölum um
ágreining um uppsetningu styttunnar af
Leifi heppna, sem Bandaríkjamenn gáfu Ís-
lendingum í tilefni af afmælinu, auk gam-
alla landkynningarbæklinga.
Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir
myndir unnar með iðnaðarmálningu á
trefjaplötur. Sýningin stendur yfir í tvær
vikur.
Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir
ljósmyndir til 17. des. 0pið er mán–fös. 10–
18 og lau. 11–16.
Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if
tomorrow is not granted, I plant my tree –
á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de).
Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson
sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá
14–17.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des.
Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006.
Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson –
Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur.
Opið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið-
jónsson til 23. des.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bvernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listsafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó-
hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð-
ingu málarans. Til 19. mars.
Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Til jan.
Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa
Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til
ársloka.
Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén,
Henrika Lax og Annukka Turakka til 18.
des.
Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19.
des.
Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir –
Gegga. Málverkasýning sem stendur til
áramóta.
Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist-
inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón
Laxdal – „Tilraun um mann“. Opið: mið.–
fös. 14–18, lau.–sun. 14–17. Til 11. des.
Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – „Postcards
to Iceland“. Opið mán.–föst. 13–16, sun 15–
18.
Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og
Anne Thorseth til 11. des.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 15. des.
101 gallery | Jólasýning. Til 6. jan.
Gallerí Yggdrasill | Tolli sýnir málverk. Til
25. jan.
Gallerí húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir
Til 5. jan.
Þjóðminjasafnið | Huldukonur í íslenskri
myndlist í Bogasal, ljósmyndir Marco Pao-
luzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs
Thomsen í Myndasal.
Fréttir og tilkynningar
Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins
6. desember er 24160.
Fyrirlestrar og fundir
OA-samtökin | OA karladeild fundar á
Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA