Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.01.2003, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 11.01.2003, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 11. janúar 2003 EMINEM Fleiri stjörnur hafa framleitt föt, svo sem P. Diddy, Jennifer Lopez og Atomic Kitten svo einhverjir séu nefndir. Eminem: Fram- leiðir eigin fatalínu FÖT Eminem hefur skrifað undir tveggja milljóna punda samning um að framleiða sína eigin fata- línu. Fötin sem Eminem ætlar að hanna koma út í sumar undir vörumerkinu „Shady“. Talsmaður Nesi Apparel, sem framleiðir fötin, segir að þau muni endurspegla stíl Eminem. Velgengni Eminem virðist eng- an endi ætla að taka. Hann hefur hlotið lofsverða dóma fyrir leik sinn í myndinni „8 mm“ og sömu sögu er að segja af nýjustu breið- skífu kappans. Eminem er þó far- inn að taka lífinu með ró með fyrrverandi konu sinni Kim. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að kappinn hafi átt í róman- tísku sambandi við fertuga klám- myndastjörnu. ■ Lögreglan finnur stolnar spólur: Innihalda óútgefin Bítlalög TÓNLIST Um 500 kassettur með upphaflegum útgáfum af Bítlalög- um sem stolið var á áttunda ára- tugnum eru komnar í leitirnar. Lögreglan í Bretlandi og Hollandi komst yfir spólurnar þegar hún gerði þýfi sjóræningjahrings upp- tækt. Talsmaður lögreglunnar segir að spólurnar séu ómetanleg- ar en á þeim eru meðal annars áður óútgefin lög. Sex hafa verið handteknir í vesturhluta Lundúna og í Hollandi í tengslum við rannsóknina. Sjóræningjahringir sem þessi hafa ógnað tónlistariðnaðinum um árabil. Þeir gefa meðal annars út ólöglegar upptökur af tónleikum, sem og ólögleg afrit af geisladisk- um. ■ Sýning Bauhaus ljósmyndasýning opnuð laugardaginn 11. janúar kl. 15.00. Szymon Kuran leikur af fingrum fram milli kl. 15.00 og 16.00. Allir velkomnir. Sýninging stendur til 23. febrúar. Ókeypis aðgangur. TÖKUR Á TOMB RAIDER 2 Fallhífastökkvari stekkur ofan af háhýsi í Hong Kong. Stökkið var liður í atriði sem verið var að taka upp fyrir framhaldsmynd- ina „Tomb Raider 2“ sem væntanleg er í kvikmyndahús í sumar. Angelina Jolie fer með aðalhlutverkið eins og í fyrri mynd- inni. Sveitarfélög-verktakar- fyrirtæki Ýmsir möguleikar við rýmis - og lagerlausnir. Kynntu þér möguleikana. Getum með stuttum fyrirvara afgreitt gámahús eftir þínum óskum. Sýningarhús á staðnum Sími 562-6470 & 892-1474

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.