Fréttablaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 39
Leikstjórinn Howard Hawksgerði vestrann Rio Bravo árið 1959 en myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld klukkan 22.05. Hún þótti ekkert sérstök á sínum tíma en hefur vaxið í áliti eftir því sem árin hafa liðið. Eins og í fleiri myndum Hawks taka nokkrir utangarðs- menn hér saman höndum til þess að sigrast á illum öflum. Sagan er í meginatriðum sú að lögreglu- stjóri í smábæ í vestrinu fær fatl- að gamalmenni, fylliraft og ung- an byssubófa til að hjálpa sér að halda bróður helsta illmennisins í bænum í fangelsi. Í aðalhlutverkum eru John Wayne (sem fer með hlutverk skerfarans John T. Chance), Dean Martin, Ricky Nelson, Angie Dickinson og Walter Brennan. Þess má geta að leik- stjórinn John Carpenter, sem meðal annars hefur leikstýrt hrollvekjunni Halloween, hefur haldið því fram að atriðið þar sem Dean Martin iðrast, í hlut- verki fyllibyttunnar, sé besta at- riði gervallrar kvikmyndasög- unnar. Þess má geta að Rio Bravo fær átta stjörnur af tíu mögulegum á kvikmyndavefnum imdb.com. ■ BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Á sunnudagskvöld klukkan 22.05 sýnir Sjónvarpið vestrann Rio Bravo. SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.10 Holy Smoke 8.05 Didier 10.05 Center Stage 12.00 The Thomas Crown Affair 14.00 Didier 16.00 Center Stage 18.00 The Thomas Crown Affair 20.00 Love Hurts 22.00 Blow 0.00 The Corruptor 2.00 Holy Smoke 4.00 Blow BÍÓRÁSIN OMEGA 10.05 Bíórásin Center Stage (Í sviðsljósinu) 12.00 Bíórásin The Thomas Crown Affair (Thomas Crown málið) 16.00 Bíórásin Center Stage (Í sviðsljósinu) 18.00 Bíórásin The Thomas Crown Affa- ir (Thomas Crown málið) 20.00 Bíórásin Love Hurts(Beisk ást) 22.00 Bíórásin Blow (Í nös) 22.05 Sjónvarpið Rio Bravo 23.25 Stöð 2 (Gloria) 0.00 Bíórásin The Corruptor (Spilling) 2.00 Bíórásin Holy Smoke (Heilagur sannleikur) 4.00 Bíórásin Blow (Í nös) STÖÐ 2 SÝN 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 ÞÆTTIR 20.55, 21.50 24 OG BOOMTOWN 24, eða Twenty Four, er hörku- spennandi myndaflokkur sem gerist á einum sólarhring. Kiefer Sutherland leikur leyniþjónustu- manninn Jack Bauer sem leggur líf sitt að veði fyrir fósturjörðina. Strax á eftir 24 tekur við annar hörkuspennandi sakamálaþáttur sem nefnist Boomtown. Í þessari óvenjulegu þáttaröð er komið að málum frá sjónarhóli lögreglunn- ar, vitna, fjölmiðla og jafnvel glæpamannanna sjálfra. SJÓNVARPIÐ ÍÞRÓTTIR KL. 15.40 HM Í HANDBOLTA Úrslitaleikur B-riðils á HM í handbolta er viðureign Íslend- inga og Þjóðverja í Viseu í dag. 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 2 (e) 19.00 Girlfriends (e) 19.30 Cybernet 20.00 Dateline Dateline er marg- verðlaunaður fréttaskýr- ingaþáttur á dagskrá NBC- sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda viður- kenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. 21.00 The Practice - Lokaþáttur 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Leap years (e) 0.10 Dagskrárlok Kvikmyndir Besta atriði kvikmyndasögunnar 15.03 X-strím 17.03 Geim TV 18.00 100% 19.03 XY TV 21.03 Pepsí listinn 23.03 100% 23.30 Lúkkið 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Bubbi byggir (14:26) 10.12 Kobbi (12:14) (Kipper VI) 10.25 Franklín (50:65) 10.50 Vísindi fyrir alla (3:48) 11.00 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardags- kvöldi. 11.25 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.10 Mósaík 12.45 Bíóæði (Cinemania) 13.40 Af fingrum fram 14.20 Maður er nefndur 14.55 Markaregn 15.40 HM í handbolta Bein út- sending frá leik Íslendinga og Þjóðverja. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Eggið, bróðir minn 18.50 Þrír spæjarar (17:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Tuttugasta öldin (6:8) 20.50 Laukur ættarinnar (4:4) 21.40 Helgarsportið 22.05 Rio Bravo Bandarískur vestri frá 1959. Lögreglu- stjóri í smábæ í vestrinu fær fatlaðan mann, fylliraft og ungan byssubófa til að hjálpa sér að halda bróður helsta illmennisins í bæn- um í fangelsi. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson, Angie Dickin- son og Walter Brennan. 0.20 HM í handbolta 1.50 Kastljósið 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 11.35 Veröldin okkar 12.00 Neighbours 13.50 60 mínútur 14.35 Normal, Ohio (3:12) 15.00 Big Top Pee Wee 16.20 Tónlist 16.40 The Naked Chef (4:6) 17.10 Einn, tveir og elda 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Valgerður Sverrisdóttir) Hinn ástsæli sjónvarpsmaður Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram að kynna okkur áhugaverða samborgara. 20.55 Twenty Four (1:24) 21.50 Boomtown (1:22) 22.35 Nightstalker (Raðmorðing- inn) Sumarið 1985 voru íbúar Los Angeles slegnir óhug. Fréttir tóku að ber- ast af hverju ódæðis- verkinu á eftir öðru og yfir- völd höfðu á litlu að byggja. Hér er fylgst með þessu óhugnanlega máli, sem teygði anga sína víða. 23.25 Gloria Aðalhlutverk: Shar- on Stone, Jean-Luke Figu- eroa, Jeremy Northam, Cathy Moriarty, George C. Scott. 1999. Bönnuð börn- um. 1.10 Silent Witness (2:8) 2.00 Silent Witness (3:8) 2.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 9.40 Hnefaleikar-Vernon Forrest 12.45 Enski boltinn (Man. Utd. - West Ham) 15.00 Football Week UK 15.45 Enski boltinn (Crystal Palace - Liverpool) 18.00 Western World Soccer Show 18.25 Enski boltinn (Shrewsbury - Chelsea) 20.30 Rejseholdet (15:16) 21.30 Gillette-sportpakkinn 22.00 NFL 23.00 NFL Superbowl 2003 (Oakland - Tampa Bay) 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Veröldin okkar 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin, Bubbi byggir, Kobbi, Franklín 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar, Eggið, bróðir minn, Þrír spæjarar 39LAUGARDAGUR 25. janúar 2003 DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 26. JANÚAR Bandaríkjamenn orðnir leiðir á Osbourne-þáttunum: Áhorf dregst saman um helming SJÓNVARP Áhorf á aðra þáttaröðina um Osbourne-fjölskyld- una hefur dregist saman um helming í Bandaríkjunum. Svo virðist sem áhorfend- ur séu búnir að fá leið á ævintýrum Ozzy Osbourne, eiginkonu hans Sharon og barn- anna Jack og Kelly. Nýja þáttaröðin hófst á MTV-sjón- varpsstöðinni í nóv- ember á síðasta ári. 6,6 milljónir manna horfðu á fyrsta þátt- inn en þann 14. janú- ar hafði talan lækkað niður í 3,3 milljónir. Að sögn útsend- ingarstjóra MTV er ekki mikið að marka tölurnar þar sem þær miðast bæði við frumsýnda þætti og endursýnda. Stjórnendur MTV eru því ekki af baki dottnir og til stendur að hefja framleiðslu á þriðju þáttaröðinni um Osbourne- fjölskylduna um leið og þessari tíu þátta seríu lýkur. Auk þess hefur Sharon Osbourne samþykkt að gerast spjallþátta- stjórnandi hjá sjónvarpsstöðinni Telepictures. Talið er að sá þáttur hefji göngu sína næsta haust. ■ Fyrstir á Íslandi Til sölu einn kraftmesti dísiljeppinn á markaðnum!!! Nýir Jeep Grand Cherokee 2,7 CRD Laredo Quadra drive m/nýju M. Benz 2,7 dísilvélinni. Túrbó Intercooler. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur Bíldshöfða 10 • 110 Reykjavík • S. 587-8888 OSBOURNE-FJÖLKYLDAN Svo virðist sem Bandaríkjamenn séu orðnir þreyttir á ævintýr- um Osbourne-fjölskyldunnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.