Fréttablaðið - 23.01.2004, Side 51

Fréttablaðið - 23.01.2004, Side 51
ráðsson heldur upp fjörinu á Krúsinni Ísafirði. Frítt inn.  23.59 Gullfoss og Geysir sjá um stuðið á Vegamótum í kvöld.  23.59 Substance kvöld á Dátan- um, Akureyri. Framsæknu plötuspilar- arnir DJ Rikki og DJ Skari spila eitraða hústóna fram eftir kvöldi. Frítt inn.  DJ Benni á Hverfisbarnum.  Síkáta stuðhljómsveitin „Íslands eina von”, með Eyjólf Kristjánsson í broddi fylkingar, leikur á Græna hattin- um á Akureyri.  Atli skemmtanalögga á Felix.  breakbeat.is gerir endanlega upp árið 2003 með birtingu árslista á út- varpsstöðinni X-inu og skemmtistaðnum Kapital.  Hin ástsæla gleðisveit Gilitrutt leikur á Kaffi Krók á Sauðarkróki.  Hljómsveitin 3-some spilar á Celtic Cross. FÖSTUDAGUR 23. janúar 2003 ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ HÖRÐUR ÁSKELSSON Eiginlega þykir mér ekkert jafnskemmtilegt og áhugavert og leikhús,“ segir Hörður Áskelsson, organisti í Hallgrímskirkju. „Samt fer ég ótrúlega sjaldan í leikhús, en nýlega sá ég samt Sporvagninn Girnd í Borgarleik- húsinu og það er alveg hreint frá- bær sýning. Maður fer að vísu ekkert kátur heim. Maður fer upphristur. Þetta er bæði mjög umhugsunarvert inntak og ég á varla til nógu sterk orð til að dást að leikurunum.“ Best íleikhúsinu 43  Sigga Beinteins, Grétar Örvars & Co skemmta á Players í Kópavogi.  Sólarkaffi Ísfirðinga verður í súlna- sal Hótel Sögu. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. hljómsveitirnar Heiðursmenn og Kolbrún, Hljómsveit Rúnars Þórs og South river band.  Baddi Rugl verður með dans-partí- djamm í Leikhúskjallaranum.  Sváfnir Sigurðsson spilar á Catal- inu. Aðgangur ókeypis.  DJ Þröstur 3000 verður í feikna fjöri á Sólon og spilar músik langt fram eftir nóttu.  Spilafíklarnir á Dubliner.  Þór Bæring á Glaumbar. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Nú um helgina lýkur tveimursýningum á Kjarvalsstöðum. Annars vegar er um að ræða af- mælissýningu Kjarvalsstaða, þar sem stiklað er á stóru í 30 ára sögu sýningarhalds á Kjarvals- stöðum. Meðal annars er þar fjallað um deilur sem komið hafa upp um rekstur, stjórnun og sýn- ingarstefnu safnsins. Hin sýningin er farandsýning- in Ferðafuða, sem hófst í Slunka- ríki á Ísafirði haustið 2001 og hef- ur síðan ferðast hringinn í kring- um landið með viðkomu á Akur- eyri, Seyðisfirði og Vestmanna- eyjum. Hringferðinni lýkur nú á Kjarvalsstöðum, sem er fimmti viðkomustaðurinn. Ferðafuða þýðir hringja eða sylgja, eða það sem lokar hringn- um, og var þetta orð valið sem yfirskrift sýningarinnar þar sem það felur í sér þetta ferðalag hringinn í kringum landið. Á hverjum stað hafa fleiri listamenn bæst í hópinn, og á Kjarvalsstöðum eru þátttakendur í sýningunni orðnir á annað hund- rað talsins. Allir listamennirnir sýna þar míníatúra, smámuni af ýmsu tagi. ■ Ferðafuða kveður FRÁ SÝNINGUNNI FERÐAFUÐU Sýningunni lýkur á Kjarvalsstöðum um helgina, eftir rúmlega tveggja ára ferðalag um landið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.