Fréttablaðið - 04.03.2004, Síða 44
4. mars 2004 FIMMTUDAGUR
Aðstandendur Óskarsverðlaun-anna eru afar ánægðir með
það mikla áhorf sem bein útsend-
ing frá afhendingunni fékk að-
faranótt mánudagsins. Það veit
ekki á gott þar sem þeir þakka
aukinn áhuga fólks á herlegheit-
unum ekki síst því að þeir hafa
stytt athöfnina umtalsvert.
Það er svo sem góðra gjalda
vert en skilaði sér í einni leiðin-
legustu verðlaunaafhendingu síð-
ustu ára. Keyrslan var mikil og
ekki var boðið upp á nein áhuga-
verð eða skemmtileg atriði á milli
fyrirsjáanlegra verðlaunaveiting-
anna. Lögin sem voru tilnefnd og
voru flutt á staðnum voru hvert
öðru leiðinlegra og ræður verð-
launahafanna voru ekkert til að
hrópa húrra fyrir. Enginn Michael
Moore þetta árið, enda hefði nokk-
urra sekúndna seinkun á útsend-
ingunni hvort eð er gelt hvaða
uppreisnarsegg sem er hefði hann
ætlað að nota tækifærið til að
gera usla.
Kynnirinn, Billy Crystal,
komst sómasamlega frá sínu en
ekkert meira en það, þannig að ef
þetta er það sem koma skal þá er
alveg hægt að láta sér nægja að
horfa á goðin á rauða dreglinum
og fara síðan í háttinn. Annars
verður maður hálf þunglyndur af
að horfa á hetjur hvíta tjaldsins
tala um fötin sín og hvað það hafi
verið gaman að búa til síðustu
mynd. Þau virka flest innantóm
og forheimsk, meira að segja
Johnny Depp og Jude Law eru
hálfbjánar í eigin persónu.
Þetta Hollywood-lið má eigin-
lega bara eiga þessa útblásnu
Edduhátíð sína sem er þegar upp
er staðið ekkert minna hallæris-
leg en íslenska stælingin. ■
Sjónvarp
6.05 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40
Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleikfimi
10.15 Harmóníkutónar 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50
Auðlind 13.05 Vort daglega dót 14.03
Útvarpssagan, Safnarinn 14.30 Bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs 15.03
Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld-
fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27
Ópera mánaðarins 22.15 Lestur Passíu-
sálma 22.23 Útvarpsleikhúsið, Arabíska
nóttin 23.10 Í sól og skugga 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 8.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónas-
syni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþrótta-
spjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp-
land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Út-
varp Samfés 21.00 Tónleikar með Will
Oldham 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög
sjúklinga 0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
SkjárEinn 21.00
Stöð 2 23.50
Svar úr bíóheimum: Little Big Man (1970).
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
24
Hörkuspennandi mynda-
flokkur sem gerist á einum
sólarhring. Kiefer Suther-
land leikur leyniþjónustu-
manninn Jack Bauer, sem
leggur líf sitt að veði fyrir
fósturjörðina. Þáttaröðin
fékk tvenn Emmy-verðlaun
árið 2002 og Kiefer
Sutherland var valinn besti
leikari í dramatísku hlutverki á Golden Globe-
verðlaunahátíðinni.
The King of Queens
Bandarískur gam-
anþáttur um
sendibílstjórann
Doug Heffernan,
Carrie eiginkonu
hans og Arthur,
hinn stórfurðulega
tengdaföður hans.
Deacon biður
Doug um að hjál-
pa sér að þjálfa
ungliðafótboltalið Kirbys. Til að hvetja liðið
segir Doug frá liðinu sem hann var áður í,
Nassau Rebels og að hann hafi hætt í því þeg-
ar hann gifti sig. Kirby hefur engan áhuga á
fótboltanum og fer en Doug og Deacon elta
hann.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Today is a good day to die.“
(Svar neðar á síðunni)
▼
▼
VH1
9.00 Then & Now 10.00 Heart-
breaks Top 10 11.00 So 80's 12.00
25 Greatest Power Ballads 13.00
Lover's Weekend Music Mix 16.00
So 80's 17.00 Heartbreaks Top 10
18.00 Behind The Music 5th Anni-
versary Special 18.30 Do It Like A
Superstar 19.00 Rock ‘n’ Roll Wedd-
ings All Access 20.00 25 Greatest
Power Ballads 21.00 Celebrity
Weddings All Access 22.00 Celebrity
Break-ups All Access
TCM
20.00 King Solomon's Mines 21.40
Welcome to Hard Times 23.20 Our
Mother's House 1.05 Goodbye, Mr
Chips 2.55 The White Cliffs of
Dover
EUROSPORT
7.30 Football: European Champ-
ionship Euro 2004 11.30 Tennis:
WTA Tournament Antwerp Belgium
13.00 Football: European Champ-
ionship Euro 2004 17.00 Ski Jump-
ing: World Cup Planica 18.00 Tenn-
is: WTA Tournament Antwerp Belgi-
um 19.30 Football: European
Championship Euro 2004 20.30
Boxing 22.30 News: Eurosport-
news Report 22.45 Karate: World
Championship Tokyo Japan 0.15
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
12.00 Man Who Walks with Bears
13.00 Electric Eels 14.00 Vets in
Practice 14.30 Animal Doctor
15.00 Wild Rescues 15.30 Em-
ergency Vets 16.00 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Breed All
About It 18.00 Amazing Animal
Videos 19.00 The Chase 20.00
Man Who Walks with Bears 21.00
The Natural World 22.00 Animals
A-Z 23.00 The Chase 0.00 Man
Who Walks with Bears
BBC PRIME
10.15 Big Cat Diary 10.45 The
Weakest Link 11.30 Doctors 12.00
Eastenders 12.30 Antiques Roads-
how Anniversary Special 13.30 Tra-
ding Up 14.00 Teletubbies 14.25
Balamory 14.45 Smarteenies 15.00
Yoho Ahoy 15.05 Stitch Up 15.30
The Weakest Link 16.15 Big Strong
Boys 16.45 Antiques Roadshow
17.15 Flog It! 18.00 Ground Force
18.30 Doctors 19.00 Eastenders
19.30 Porridge 20.00 Hollywood
Inc 20.50 Richard Burton:taylor-
made for Stardom 21.50 Space
22.30 Porridge
DISCOVERY
10.00 Diagnosis Unknown 11.00
Unsolved History 12.00 Altered
Statesmen 13.00 Warrior Women
with Lucy Lawless 14.00 Salvage
15.00 Extreme Machines 16.00
Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00
Scrapheap Challenge 18.00 Dream
Machines 18.30 Diagnosis
Unknown 19.30 A Plane is Born
20.00 Forensic Detectives 21.00
FBI Files 22.00 The Prosecutors
23.00 Extreme Machines 0.00
Exodus from the East 1.00 Nazis, a
Warning from History
MVT
9.00 Top 10 at Ten: Spike Jonze
10.00 Unpaused 12.00 Dismissed
12.30 Unpaused 14.30 Becoming:
Sugar Ray 15.00 Trl 16.00 The
Wade Robson Project 16.30 Un-
paused 17.30 Mtv:new 18.00 The
Lick Chart 19.00 Newlyweds 19.30
Dismissed 20.00 Camp Jim 20.30
The Real World: Seattle 21.00 Top
10 at Ten: Spike Jonze 22.00
Dance Floor Chart 0.00 Unpaused
DR1
14.20 De moderne familier 14.50
Nyheder på tegnsprog 15.00
Boogie 16.00 Disney's Tarzan 16.20
Crazy Toonz 16.30 Lovens vogtere
16.50 Crazy Toonz 17.00 Fandango
- med Chapper 17.30 TV-avisen
med sport og vejret 18.00 19di-
rekte 18.30 Lægens bord 19.00
Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00
TV-avisen 20.25 Pengemagasinet
20.50 SportNyt 21.00 Dødens det-
ektiver 21.30 At leve
DR2
14.35 Filmland 15.05 Rumpole
(18) 16.00 Deadline 16.10 Dalziel
& Pascoe (2) 17.00 Udefra 18.00
Præsteliv - med Gud i Irak 18.30
Haven i Hune (3) 19.00 Debatten
19.45 Mistænkt 2 (2) 21.30 Dead-
line 22.00 Krigen i farver - set fra
USA (4) 22.55 Deadline 2. sektion
NRK1
15.00 Siste nytt 15.03 Etter sko-
letid forts. 15.30 The Tribe -
Kampen for tilværelsen 16.00
Oddasat 16.15 VM skiflyging
2004: Høydepunkter fra dagens
kvalifisering 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dags-
revyen 18.30 Schrödingers katt
18.55 Herskapelig 19.25
Redaksjon EN 19.55 Distriktsny-
heter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30
Svarte penger - hvite løgner
21.30 Team Antonsen 22.00
Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle
fem 22.45 Den tredje vakten
NRK2
13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
14.30 Svisj-show 16.30 Blender
17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts.
18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt
19.05 Urix 19.35 Filmplaneten:
spesial 20.05 Niern: My Fellow
Americans 21.45 Blender 22.05
Dagens Dobbel 22.10 David Lett-
erman-show 22.55 God morgen,
Miami
SVT1
12.10 Fråga doktorn 13.00 Riks-
dagens frågestund 14.15 Landet
runt 15.00 Rapport 15.05 Djursjuk-
huset 15.35 Tillbaka till Vintergatan
16.05 Taxi! 16.15 Karamelli 16.45
Pi 17.00 Bolibompa 17.01 Vimsans
hus 17.25 Capelito 17.30 Alla är
bäst 17.45 Lilla Aktuellt 18.00
Raggadish 18.30 Rapport 19.00
Skeppsholmen 19.45 Veckans kon-
sert extra: Unga musiker 2004
20.45 Bror min 21.00 Du ska nog
se att det går över 22.15 Rapport
22.25 Kulturnyheterna 22.35 Upp-
drag granskning
SVT2
15.55 Studio pop 16.25 Oddasat
16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter 17.00
Aktuellt 17.15 Go'kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.10 Regionala ny-
heter 18.30 Celeb 19.00
Mediemagasinet 19.30 Cosmom-
ind 2 20.00 Aktuellt 20.25 A-
ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00
Nyhetssammanfattning 21.03
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan
22.00 Spung 2.0 22.30 K Special:
Pistolteatern
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps-
stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
16.30 Formúla 1 e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Spanga (14:26) e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Gettu betur Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Í þess-
um þætti eigast við Fjölbrautaskóli
Vesturlands, Akranesi og Verzlunar-
skóli Íslands. Spyrjandi er Logi Berg-
mann Eiðsson, dómari og spurn-
ingahöfundur Stefán Pálsson og um
dagskrárgerð sér Andrés Indriðason.
21.15 Sporlaust (18:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (7:7)
23.10 Bjargið mér (6:6) (Rescue
Me) Sally Phillips úr þáttunum Út í
hött (Smack the Pony) er í aðalhlut-
verki í þessum breska gaman-
myndaflokki. Hún leikur Katie Nash,
blaðakonu á kvennatímaritinu Eden
og bunar út úr sér greinum um ást
og rómantík en um leið er hún að
reyna að bjarga hjónabandi sínu. e.
0.00 Kastljósið Endursýndur þátt-
ur frá því fyrr um kvöldið.
0.20 Dagskrárlok
6.00 Five Aces
8.00 Brighton Beach Memoirs
10.00 Girl of Your Dreams
12.00 Drop Dead Gorgeous
14.00 Brighton Beach Memoirs
16.00 Girl of Your Dreams
18.00 Drop Dead Gorgeous
20.00 Five Aces
22.00 Water Damage
0.00 Titus
2.40 Bye Bye Bluebird
4.05 Water Damage
17.30 Dr. Phil
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The Jamie Kennedy Ex-
periment
20.30 Yes, Dear
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 The Bachelor - fjórða þátta-
röð! Tvöfaldur þáttur Trista kom, sá
og heillaði alla nema piparsveininn
sjálfan upp úr skónum, í fyrstu
þáttaröðinni af The Bachelor. Hun
fékk sinn eigin þátt, og fékk að velja
sér kærasta úr fríðum flokki karla.
Eftir töluverða umhugsun valdi hún
Ryan og nú þau eru að fara að gifta
sig.
23.30 Jay Leno
0.15 C.S.I. (e)
1.00 The O.C. (e)
1.45 Dr. Phil (e)
6.00 Morgunsjónvarp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
SkjárEinn Sjónvarpið
Bíórásin
Omega
Stöð 3
19.00 Seinfeld (4:22)
19.25 Friends 6 (4:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Home Improvement 4
20.55 3rd Rock From the Sun
21.15 Fresh Prince of Bel Air
21.40 Wanda At Large
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.05 Seinfeld (4:22)
23.30 Friends 6 (4:24)
23.50 Perfect Strangers
0.15 Alf
0.35 Home Improvement 4
1.00 3rd Rock From the Sun
1.20 Fresh Prince of Bel Air
1.45 Wanda At Large
2.10 My Wife and Kids
2.35 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur
23.10 Sjáðu
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
▼
FERÐASKRIFSTOFA
GUÐMUNDAR JÓNASSONAR EHF.
Borgartúni 34, sími 511 1515
netfang: outgoing@gjtravel.is
heimasíða: www.gjtravel.is
UTANLANDSFERÐIR
VOR/SUMAR 2004
VÍNARBORG-BÚDAPEST
24.apríl-01.maí
KAUPMANNAHÖFN-BERLÍN
19.maí-26.maí
NORÐURLANDAFERÐ
17.júní-24.júní
BERLÍN-DRESDEN-PRAG
01.ágúst-07.ágúst
STANGVEIÐIFERÐIR TIL GRÆNLANDS
í júní, júlí og águst
BEINT LEIGUFLUG TIL PRAG
25.júlí og til baka 07. ágúst
Verð 18.900,- (flugv.skattar innifaldir).
Á fimmtudögum:
Auglýsendur, hafið samband við Petrínu í síma 515 7584
eða Ester í síma 515 7517 og tryggið ykkur pláss.
Sýn
17.30 Olíssport
18.00 Heimsbikarinn á skíðum
18.30 Inside the US PGA Tour
2004
19.00 US PGA 2004 - Monthly
20.00 World’s Strongest Man
(Sterkasti maður heims) Kraftajötnar
reyna með sér í ýmsum þrautum.
21.00 European PGA Tour 2003
22.00 Olíssport
22.30 Boltinn með Guðna Bergs
0.00 Næturrásin - erótík
7.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn.
(Endursýnt kl. 19.15 og 20.15)
20.30 Andlit bæjarins
22.15 Korter
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
VINSÆLUSTU LÖGIN Á X-INU Í VIKU 10*
Y’ALL WANT A SINGLE
Korn
TAKE ME OUT
Franz Ferdinand
MEGALOMANIAC
Incubus
LAST TRAIN HOME
Lostprophets
ARE YOU GONNA BE MY GIRL
Jetl
HYSTERIA
Muse
A SELFISH NEED
Maus
ENGLISH SUMMER RAIN
Placebo
KICK IT
Peaches
WHAT’S YOUR NUMBER
Cypress Hill
LOVE IS ONLY A FEELING
The Darkness
I HATE EVERYTHING ABOUT YOU
3 Days Grace
ANGEL IN DISGUISE
Mínus
CATCH ME UP
Gomez
CALIFORNIA WAITING
Kings Of Leon
Vinsælustulögin
* Listinn er valinn af umsjónarmönnum stöðvarinnar.
Stöð 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 The Education of Max Bick-
ford (16:22) (e)
13.25 The Osbournes (9:10) (e)
13.50 Hidden Hills (5:18) (e)
14.15 Helga Braga (2:10) (e) Nýr
og spennandi spjallþáttur um lífið
og tilveruna þar sem Helga Braga
sýnir á sér nýja hlið.
15.10 Jag (2:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Friends (4:18) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 60 Minutes
20.50 Firestarter: Rekindled (Eld-
vakinn) Aðalhlutverk: Marguerite
Moreau, Malcolm McDowell, Denn-
is Hopper, Danny Nucci. Leikstjóri:
Robert Iscove. 2001.
22.20 The Pretender: Island of the
Haunted (Sýndarmenni 2) Aðalhlut-
verk: Michael T. Weiss, Andrea Park-
er, Patrick Bauchau. Leikstjóri:
Frederick King Keller. 2001.
23.50 Twenty Four (1:24) (e)
0.40 Twenty Four (2:24) (e)
Bönnuð börnum.
1.20 Beyond Suspicion (Hafinn
yfir grun) Hver dagur er öðrum lík-
ur hjá tryggingasölumanninum
John Nolan. En svo deyr ókunnugur
maður í höndunum á honum og
þá tekur veröldin stakkaskiptum.
Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Anne
Heche, Nancy Travis. Leikstjóri:
Matthew Tabak. 2000. Bönnuð
börnum.
3.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Ofmetin skjallhátíð
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ er orðinn leiður á Óskarnum og kann
best við hetjurnar sínar í bíó.
Við tækið
▼
FRANZ
FERDINAND
Skoska sveitin Franz
Ferdinand virðist falla
vel í kramið hjá hlust-
endum X-ins 97,7.