Fréttablaðið - 16.04.2004, Side 27

Fréttablaðið - 16.04.2004, Side 27
16. apríl 2004 Föstudagur12 Vorfiðringur er kominn í hrossin sem hnotabítast hér. Sjónarhorn Hvernig? Draumahelgin mín gerist í litlum sumarbústað með heitum potti, einhvers staðar úti á landi. Með hverjum? Engum – algerlega ein og óháð, geri það sem ég vil þegar ég vil og án truflunar. Laugardagurinn Ég læsi góða bók, teygði úr mér í náttúrunni eða færi í skoðunarferð um nágrennið. Laugardagskvöld Heiti potturinn, engin spurning. Sunnudagur Færi til guðsþjónustu í einhverri fagurri sveita- kirkju og fengi andlega uppbyggingu fyrir komandi viku. Raunveruleikinn Ja, laugardagurinn verður afslappandi, fundur um kvöldið en annars rólegheit. Á sunnudag eru tvær fermingar í Hjallakirkju. Það verður góður dagur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Íris Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Hjallaprestakalli: Draumahelgin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.