Fréttablaðið - 16.04.2004, Síða 39

Fréttablaðið - 16.04.2004, Síða 39
Fallni poppkóngurinn MichaelJackson hefur fengið á sig nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Lög- reglan í Los Angeles vill ekki gefa upp hver ákærand- inn er en atvikið átti sér víst stað í Hollywood seint á níunda áratugnum. Vegna þess hversu langt er frá atvikinu er talið mjög ólíklegt að málið fari fyrir rétt. Lögreglan rann- sakar málið. CourtneyLove segir að kona sem þóttist vera ræstitæknir hafi stolið öllu lausafé í íbúð hennar. Konan á svo að hafa stolið fjöldan- um öllum af bankaskjölum eftir að hafa beðið í anddyri hússins í fimm klukkustundir áður en hún náði að smygla sér inn í íbúð hennar. Rapparanum Lil’ Kim hefur ver-ið skipað að gefa sig fram til yfirvalda eftir að dómari úrskurðaði að hún hefði borið ljúgvitni og þan- nig reynt að hin- dra framgang réttvísinnar. Kim var vitni að skotbardaga í febrúar árið 2001 en er sögð hafa logið að lögreglumönnunum sem rannsök- uðu málið. Einn maður var skot- inn í bakið í því sem talið er að hafi verið stríð á milli glæpahópa. Kim sagðist ekkert vita um málið og vildi ekki gefa upp með hverj- um hún hefði verið það kvöldið. Nú þegar málið er að fara fyrir rétt hefur henni verið skipað að segja sannleikann eða hljóta refs- ingu fyrir. 30 16. apríl 2004 FÖSTUDAGUR Umfjöllunmyndasögur SÝND kl. 6 og 10 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. ÍSL. TALI KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 4 STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI HHH Ó.H.T Rás 2 SÝND kl. 8 B.i. 12 SÝND kl. 5.30, 8.15 og 10 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40 og 8 SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 WHALE RIDER kl. 6 og 8 COLD MOUNTAIN kl. 10 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH Skonrokk BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10.45 B.i. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4, 8 og 10.45 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SCOOBY DOO 2 - ÍSL. TAL kl. 6 TAKING LIVES kl. 6 og 10.15 B.i. 16 kl. 10.15STUCK ON YOU kl. 3.20CHEAPER BY THE DOZEN SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3 og 8 MEÐ ENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gen Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gaman- mynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is af fólkiFréttir MI‹ - FIM KL. 8 FÖS - fiRI KL. 10:20  FÖS - fiRI 6, 8 & 10 MI‹ - FIM KL. 10  MI‹ -FIM KL. 6 LAU - SUN KL. 2 MI‹ - FÖS KL. 6 / LAU & SUN 2 ,4 & 6 MÁN - fiRI KL. 6 MI‹ - FIM KL. 8 & 10:20 / F0S KL. 8 LAU - SUN KL. 3:40 & 8 / MÁN -fiRI KL.8 Þegar helstu auðmenn Gotham-borgar taka upp á því að sturl- ast og deyja af völdum dularfulls plöntueiturs berast böndin vita- skuld að henni Poison Ivy, sem hefur yfirburðaþekkingu á gróðri, einstakt lag á plöntum og er þar fyrir utan svo gegnsýrð af eitri að einn koss frá henni er banvænn. Ivy er hins vegar í öryggisvist- un á Arkham-geðveikrahælinu í Gotham þar sem hún dvelur ásamt Jókernum, Mörgæsinni og Kattarkonunnni og öðrum erki- skúrkum sem Leðurblökumaður- inn hefur komið bak við lás og slá. Batman þarf að treysta þessum banvæna óvini sínum og fær Ivy lausa úr haldi til þess að finna móteitur. Það reynist vitaskuld af- drifaríkt og eftir að hann verður sjálfur fyrir eituráhrifum upp- hefst mikið kapphlaup upp á líf og dauða. Þessi saga eyðir drjúgum tíma í að kafa ofan í sálarfylgsn Ivy, sem er skemmtileg kona að kynn- ast. Þetta gerist á kostnað spenn- unnar en breytir því ekki að Casting Shadows er ágætis lesn- ing með mátulegum grænum boð- skap gegn steinsteypu og auð- hyggju. Það er ekki allt sem sýn- ist. Allra síst Ivy. Þórarinn Þórarinsson FÓLK Söng- og leikkonan Jennifer Lopez segist sjá eftir því í dag að hafa byrjað að kalla sjálfa sig J-Lo. Þetta viðurkenndi stúlkan í viðtali við sjón- varpsþátt þar sem náið er fylgst með stjörnum við tökur á kvikmyndum. Í sama viðtali var stúlk- an spurð að því hvernig hún vonaðist til þess að móttökurnar í himnaríki verði, komist hún þangað eftir dauða sinn. „Vel gert góða, þú gerð- ir þitt besta,“ svaraði hún og hló. Hugsaði sig stutt- lega um og bætti við: „Já og hér eru engir papar- azzi-ljósmyndarar.“ Að lokum var J-Lo spurð hvað henni fyndist um frammistöðu sína í kvikmyndinni Gigli, sem gagnrýnendur kepptust við að rakka niður í fjöl- miðlum, og þá svaraði hún að hún „gæti gert betur“. Þar hafið þið það. ■ JENNIFER LOPEZ Er víst byrjuð með söngvaranum Marc Anthony, sem hún segir „hæfileikaríkasta söngvara í heimi“. Þolir ekki viðurnefnið J-Lo BATMAN & POISON IVY: Cast Shadows HÖFUNDAR: Ann Nocenti, John Van Fleet Koss dauðans

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.