Fréttablaðið - 23.06.2004, Side 23
7
FASTEIGNIR
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL:17-19
Verið velkomin í dag á milli kl 17-19 að
Hverfisgötu 8, 220 Hafnarfirði.
Þetta er fallegt einbýlishús með
glæsilegum garði á besta stað í gamla
bænum.Húsið skiptist í ris,hæð og
kjallara.Eldhús er mjög stórt og
rúmgott .Stór og björt stofa.Garðurinn í
kring er stórglæsilegur og
einstakur.Húsið er mikið endurnýjað,
gluggar, gler, klæðning, lagnir, rafmagn
og gólfefni í stofu. Einstakt hús og
glæsilegur garður.
Verð: TILBOÐ ÓSKAST!
Stærð: 135m²
Brunabótamat: 14 m. kr.
Byggingarefni: Steypa+timbur
Byggingarár: 1913
Svefnherb: 2
Linda Björk Hafþórsdóttir,
sölufulltrúi Remax Kópavogi
6945392/5209508
linda@remax.is
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
Þriggja herbergja íbúð á
fallegum og rólegum stað.
Gengið inn í íbúðina um
sólskála. Eldhús og hol
samliggjandi, eldri innrétting.
Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf, baðkar með sturtu,
innrétting um vask.
Svefnherbergi með stórum
fataskápum. Björt stofa með
útgengi út á suðurpall, sér garður. Úr holi er hringstigi niður í
kjallaraherbergi, þar er líka lítið þvottahús með útgengi út í
sameiginlegan garð. Eign sem vert er að skoða.
Hrafnhildur Haraldsdóttir, sölufulltrúi RE/MAX Kópavogi,
tekur á móti gestum milli kl. 5 og 7 í dag.
Hrafnhildur Haraldsdóttir
Sölufulltrúi
S: 869-8150 / 520-9519
hrafnhildurh@remax.is
Heimilisfang: Laufbrekka 9
Kópavogi
Stærð eignar: 71,8 fm
Byggingarár: 1961
Verð: 11,9 millj.
Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali
Kópavogi
OPIÐ HÚS-LAUFBREKKA 9-KÓPAVOGI
Skjólsalir - 201 Kópavogur
Stærð íbúðar: 152,9m²
Stærð bílskúrs: 29,7m²
Heildarstærð: 182,6m²
Byggingarár: 2002
Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi
8630402 / 5209560
asdis@remax.is
Glæsilegt og fullbúið raðhús á 2 hæðum með innbyggðum
bílskúr. Neðri hæð: forstofa, hol, bílskúr, 2 barnaherbergi,
hjónaherbergi og baðherbergi. Efri hæð: 2 stórar stofur, opið
eldhús, rúmgott baðherbergi, þvottahús og geymsla
Gólfefni eru parket og flísar.
Verð: 28,7 m. kr.
MJÓDD
Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali
Grettisgata - 101 Reykjavík
Stærð: 42,7m²
Byggingarár: 1925
Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi
8630402 / 5209560
asdis@remax.is
Notaleg íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað í
miðbænum. 1 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur.
Verð: 7,9 m. kr.
MJÓDD
Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali
ÚTBOÐ
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar:
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð-
vinna 1. áfangi.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað.
Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna
1. áfangi.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað.
Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19
grunnskólum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með
þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg-
ingu
Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað.
Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar:
Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama
stað.
Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
boð 12/10 10.10.2003 15:03 Page 1
ÚTBOÐ
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar:
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð-
vinna 1. áfangi.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað.
Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna
1 áfangi
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
F.h. Reykj víkurhafnar er óskað eftir tilboðum í eftir-
farandi verk: Klett væði - Klapparlosun, fyllingar og
gatnager
Verkið felst í því að koma þremur lóðum við Köllunar-
klettsveg, nr 6-10 og fjórum lóðum við Klettagarða,
nr 19-25 í endanlega hæð með fleigun og sprengingu
klappar og grúsarfyllingum. Verktaki skal fjarlægja klöpp
af lóðum og keyra á geymslustað þar nærri. Sprengdri
klöpp á að skipta í mismunandi flokka á losunarsvæði út
frá stærð grjóts. Fylla skal á lóðir í endanlega hæð með
fyllingarefni sem lagt er til verksins. Byggja skal upp og
malbika 120 m langa þvergötu við Klettagarða og ganga
frá í götustæði vatns-, skólp- og holræsalögnum.
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember.
Helstu magntölur eru:
Fráveitulögn Ø300 st. 63 m
Fráveitulögn Ø250 st. 59 m
Skólplögn Ø300 st. 123 m
Niðurföll 7 stk
Brunnar 4 stk
Fylling, flutningur, jöfnun og þjöppun 22.800 m3
Púkkmulningur 300 m3
Losun klappar og flutningur 27.000 m3
Gröftur og flutningur 3.000 m3
Malbik 220 tonn
Rif á dreifistöð 1 stk
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, á kr 3.000 - frá og með
15. júní 2004.
Opnun tilboða er 25. júní 2004 kl. 11:00 á sama stað.
10304
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is
ÚT OÐ
Um er að ræða mjög glæsilegt fullinnréttað ca 300 - 600 fm
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í þessu velstaðsetta húsi.
Mikið af bílastæðum.
Upplýsingar gefa sölumenn Fjárfestingar fasteignasölu
í síma 562-4250 og Hilmar í síma 896-8750.
tölvupóstur: fjarfest@fjarfest.is
Til leigu í Mörkinni 4
í Reykjavík, á 2. hæð
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf.
Sími 562 4250 - Borgartún 31 - www.fjarfest.is
Hilmar Óskarsson - Guðjón Sigurjónsson
Rósa Guðmundsdóttir Benedikt G. Grímsson
Lögfr. Pétur Þ. Sigurðsson
Grand Cherokee limited árgerð 2001 ekinn aðeins 35.000
km. Innfluttur og ótjónaður, 17 tommu álfelgur, leðurinnrétting
og allir hugsanlegir aukahlutir. Sjón er sögu ríkari. Áhugasamir
hafi samband í símum 487-5838 og 892-5837.
Einn sá fallegasti
Óskum eftir að ráða vana bifvélavirkja og
starfsmann á smurstöð.
Upplýsingar í síma: 544-5151 og 554-5151.
B I F R E I Ð A V E R K S TÆ Ð I
Bíljöfur
Ættarmót
Rauðkollsstaðarættar
Minnum á ættarmót afkomenda Kristjáns Þórðarsonar
og Elínar í Stykkishólmi helgina 25.-27. júní.
Sjá nánar á heimasíðunni www.internet.is/raudkollsstadir
TIL SÖLU
ATVINNA ATVINNA
ATVINNA