Fréttablaðið - 23.06.2004, Page 36
Að horfa á EM í fótbolta getur
haft mjög góð áhrif á heimilislíf-
ið, sama hvað hver segir. Til dæm-
is er hægt að nýta tímann á með-
an á leiknum stendur til að þrífa
eða elda.
Um daginn þreif ég alla íbúð-
ina mína á meðan einn leikurinn
var í gangi og stökk bara fram
fyrir sjónvarpið þegar eitthvað
gerðist. Allt var spegilgljáandi á
eftir, í fyrsta sinn í langan tíma,
þökk sé boltanum. Nokkru síðar
nýtti ég tækifærið og eldaði ljúf-
fengan mat á meðan leikur var í
gangi. Stundum líður nefnilega
langur tími þar til eitthvað mark-
vert gerist og á meðan getur mað-
ur því óhræddur snúið sér að öðr-
um verkefnum.
Nauðsynlegt skilyrði fyrir því
að þetta fyrirkomulag geti gengið
upp er að íþróttaþulurinn láti
mann vita þegar eitthvað er í að-
sigi. Um daginn sá ég leik á RÚV
þar sem bæði þulurinn og aðstoð-
armaður hans hækkuðu varla
róminn þegar menn voru komnir í
bullandi færi og ekki heldur þeir
skoruðu mark. Það var eins og
þeim væri alveg sama. Íþrótta-
fréttamaður sem æsir sig ekki
yfir fótboltaleik er á rangri hillu.
Síðan mega menn auðvitað ekki
missa algjörlega vitið um leið og
einhver svo mikið sem snertir
boltann í nálægð við vítateiginn.
Þetta er þunn lína sem sumir
mættu feta betur. ■
[ SJÓNVARP ]
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags
9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun-
leikfimi 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið,
Útsynningur 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssag-
an, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar
15.00 Fréttir 15.03 Hugsjónafólk 15.53 Dag-
bók 16.00 Fréttir 16.13 Blindflug 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill-
inn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn
20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu
21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Trön-
ur 23.10 Rússneski píanóskólinn 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars-
syni 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03
Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26
Spegillinn 19.00 Fótboltarásin 21.00 Ung-
mennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en
ekki gleymt 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
ÚR BÍÓHEIMUM
SJÓNVARPIÐ 21.15
Svar úr bíóheimum: G.I. Jane (1997).
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„If a cannibal used a knife and fork,
would you call that progress?“
(Svar neðar á síðunni)
VH1
8.00 Then & Now 9.00 Driving Top 10
10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So
80s 16.00 Driving Top 10 17.00 Smells
Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00
Squeeze Bands Reunited 20.00
Squeeze Greatest Hits 20.30 Def Lepp-
ard Ultimate Albums 21.30 Def Leppard
Greatest Hits
TCM
19.00 Shoot the Moon 21.05 Cannery
Row 23.05 Edward My Son 0.55 Village
of the Damned 2.10 Executive Suite
EUROSPORT
16.00 Football: Euro 2004 Champion
Generation 16.30 Rally: World Champ-
ionship Cyprus 17.30 All Sports: Wed-
nesday Selection 17.45 Golf: the
European Tour Bmw Asian Open China
18.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Byron Nel-
son Classic 19.15 Olympic Games:
Olympic Magazine 19.45 Snooker: Sea-
son Review 21.45 News: Eurosport-
news Report 22.00 Sumo: Grand Sumo
Tournament (basho) 23.00 Football:
UEFA Euro Stories
ANIMAL PLANET
15.00 Breed All About It 15.30 Breed
All About It 16.00 Wild Rescues 16.30
Animal Doctor 17.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.30 Amazing Animal
Videos 18.00 Keeli and Ivy 19.00
Tacugama - Forest of Hope 20.00
Growing Up... 21.00 Wildlife Specials
22.00 Keeli and Ivy 23.00 Tacugama -
Forest of Hope 0.00 Wolverine 1.00 Em-
ergency Vets 1.30 Emergency Vets
BBC PRIME
14.30 The Weakest Link 15.15 Big
Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15
Flog It! 17.00 The Life Laundry 17.30
Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the
Manor Born 19.00 Spooks 19.55
Spooks 21.00 Liquid Assets: Madonna’s
Millions 21.30 To the Manor Born
22.00 Shooting Stars 22.30 The Fast
Show 23.00 Changing Stages 0.00
Great Writers of the 20th Century 1.00
Civilisation
DISCOVERY
15.30 Rex Hunt Fishing Adventures
16.00 Scrapheap Challenge 17.00
Remote Madness 17.30 A Racing Car is
Born 18.00 Speed Machines 19.00
Unsolved History 20.00 Sex Lives of the
Ancients 21.00 Greatest Military Clashes
22.00 Extreme Machines 23.00 The
Box 0.00 Exodus from the East
MTV
8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused
11.00 Dismissed 11.30 Unpaused
13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The
Wade Robson Project 15.30 Unpaused
16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00
MTV Making the Movie 18.30 Making
the Video 19.00 Punk’d 19.30 The Os-
bournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The
Lick 22.00 Making the Video 22.30
Making the Video 23.00 Unpaused
DR1
13.10 Før helligdagen 13.20 Når gig-
anterne strides 13.50 Nyheder på tegn-
sprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda
16.00 Os - det er bare os (1:10) 16.30
TV-avisen med Sport og Vejret 17.00
19direkte 17.30 Hjælp - vi har fået børn
(1:6) 18.00 Ooh Denmark 18.30 Fod-
bold: UEFA Cup finale, direkte 19.30 TV-
avisen 19.45 Fodbold: UEFA Cup finale,
direkte 20.45 SportNyt 20.50 Ons-
dagslotto 20.55 Chinatown bløder -
Year of the Dragon (kv - 1985) 23.05
Boogie 0.05 Godnat
DR2
13.30 DR-Derude i Norge (2:2) 14.00
Hvad er det værd (15:35) 14.30
Hammerslag (6:10) 15.00 Deadline
17:00 15.10 List og længsler (3:6) 16.00
Århundredets vidner 16.40 Drengene fra
Angora 17.10 Det vilde Australien (6:6)
18.00 Mik Schacks Hjemmeservice
18.30 Filmland 19.00 Doktor Gud (4:4)
19.30 Bestseller Samtalen 20.00 Det
Ulydige sind 20.30 Deadline 21.00 Den
halve sandhed - Kongehuset (8:8) 21.30
Musikprogrammet - George Michael
special 22.15 Kunstens kampplads 23.15
Godnat
NRK1
14.00 Siste nytt 14.03 Etter skoletid
14.30 The Tribe - Kampen for tilværel-
sen 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk
15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Forbrukerin-
spektørene 17.55 Typisk norsk (8:8)
18.25 Vikinglotto 18.35 4∑4∑2 UEFA-
cupfinale: Marseille-Valencia 19.35
Dagsrevyen 21 19.45 4∑4∑2 UEFA-cup-
finale: Marseille-Valencia 21.00
Kveldsnytt 21.10 Festnachspiel 21.50
Pilot Guides spesial: Store stammefolk
22.40 Rødvinsgenerasjonen
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
13.30 Svisj-show 16.00 Siste nytt 16.10
Ekstrem surfing 17.00 PS - ung i Sverige
17.15 David Letterman-show 18.00
Siste nytt 18.05 Trav: V65 18.35 De sju
samuraier - Shichi-nin no Samurai (kv -
1954) 21.55 David Letterman-show
22.40 Svisj metall 1.00 Svisj:
Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne
SVT1
10.10 Jag dansar mitt liv - Tanssin
elämää 10.40 Syskon 11.55 Matiné: Den
vita stormen 14.00 Rapport 14.05 Air-
port 14.50 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i
Nya Zeeland 16.00 Bolibompa 16.01
Sagor 16.10 Två snubbar 16.20 Capelito
16.25 Fixat 16.35 Torrsimmaren 17.00
Den tecknade Mr Bean 17.30 Rapport
18.00 Mitt i naturen 18.30 Gröna rum
19.00 The Mighty 20.40 Rapport 20.50
Kulturnyheterna 21.00 Lotto, Vikinglotto
och Joker 21.05 VM i rally 22.05 Inför
fotbolls-EM
SVT2
13.55 Danska kronprinsbröllopet -
sammandrag 15.25 Oddasat 15.40 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg-
ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kvälls sommarbilaga 16.45 Du sköna
värld! 16.55 Lottodragningen 17.00
Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhet-
er 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00
Seriestart: Fotbollsfeber 19.00 Aktuellt
19.25 A-ekonomi 19.30 Kvarteret Skat-
an 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Väder 20.30 Blues: The Road to
Memphis 22.00 Solo: Papa Dee 22.30
CP-magasinet
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Stöð 2
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll Ef þú hefur áhuga á
heilsu, tísku, lífstíl, menningu og/eða
fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig.
22.03 70 mínútur
23.10 The Joe Schmo Show
0.40 Meiri músík
Popptíví
18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
19.30 Birds of Prey Sagan segir
að Leðurblökumaðurinn og Kattar-
konan hafi getið af sér afkvæmi;
dótturina „Huntress“ eða Veiðiynjuna
(Leðurköttinn).
20.15 Charmed
21.00 Nylon
21.30 One Tree Hill Haley fær
Lucas til að fara með liðinu í veislu
heima hjá Nathan í von um að
drengirnir sættist. Lucas sér allan
þann auð sem hann fékk enga hlut-
deild í og spyr móður sína af hverju
hún hafi leyft Dan að hunsa þau.
22.15 Law & Order Gamli refurinn
Lennie Briscoe mætir til leiks á ný
og eltist við þrjóta í New York. Sak-
sóknarinn Jack MacCoy tekur við
málunum og reynir að koma glæpa-
mönnunum bak við lás og slá.
23.00 Jay Leno
23.45 Queer as Folk
0.20 Law & Order: Criminal In-
tent (e) Vandaðir lögregluþættir um
stórmáladeild í New York borg. Stór-
máladeildin fær til meðhöndlunar
flókin og vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert Goren
fremstan meðal jafningja svífast
meðlimir hennar einskis við að
koma glæpamönnum af öllum stig-
um þjóðfélagsins á bak við lás og
slá.
1.05 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þorsteinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna
Omega
12.30 EM í fótbolta Endursýndur
leikur Dana og Svía.
14.30 EM í fótbolta Endursýndur
leikur Ítala og Búlgara.
16.30 Spurt að leikslokum e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmáls-
fréttir er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Disneystundin
18.01 Bangsímonsbók (19:23)
(Book of Pooh)
18.30 EM í fótbolta BEINT frá
leik Þjóðverja og Tékka í D-riðli sem
fram fer í Lissabon.
19.00 Fréttayfirlit
19.01 EM í fótbolta BEINT Leik-
urinn heldur áfram.
20.45 Fréttir og veður
21.10 Víkingalottó
21.15 Ed (10:22) Framhalds-
þættir um ungan lögfræðing sem
rekur keilusal og sinnir lögmanns-
störfum í Ohio. Aðalhlutverk leika
Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh
Randall, Jana Marie Hupp og Lesley
Boone.
22.00 Tíufréttir
22.15 Forsetakosningar 2004 Um-
ræðuþáttur vegna forsetakosning-
anna 26. júní. Rætt verður við einn
forsetaframbjóðendanna þriggja og
hina tvo í sams konar þáttum á
þriðjudags- og miðvikudagskvöld.
Dregið verður um röð þeirra. Um-
sjónarmenn eru Jóhanna Vigdís
Hjaltadóttir og Kristján Kristjánsson.
22.40 Spurt að leikslokum Spjall
og samantekt úr leikjum dagsins á
EM í fótbolta. Umsjónarmaður er
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
23.15 Fótboltakvöld
23.35 EM í fótbolta Sýndur verður
leikur Hollendinga og Letta í D-riðli
sem leikinn var í Braga fyrr í kvöld.
1.35 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 Deeply
8.00 French Kiss
10.00 Ice Age
12.00 Löggulíf
14.00 French Kiss
16.00 Ice Age
18.00 Deeply
20.00 Löggulíf
22.00 Once Upon a Time In the West
0.40 Public Enemy
2.10 Panic Room
4.00 Once Upon a Time In the West
Bíórásin
Sýn
16.45 Sportið
17.15 David Letterman
18.00 EM 2004 BEINT
(Holland - Lettland)
21.00 US PGA Tour 2004
22.00 Sportið
22.30 David Letterman
23.15 EM 2004 (Holland - Lett-
land)
0.55 Næturrásin - erótík
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Aksjóntónlist
21.00 Níubíó The Van
Sprenghlægileg bandarísk bíómynd.
23.15 Korter
Keiluspilandi lögfræðingur
Þeir sem þola ekki fótbolta
og hafa því slökkt á sjón-
varpinu fram eftir degi
þessa dagana geta kveikt
aftur á sjónvarpinu kl.
21.15. Þá er á dagskrá
framhaldsþátturinn Ed
sem fjallar um ungan lögfræðing sem rekur
líka keilusal. Hann sinnir lögmannsstörfum í
Ohio og gengur á ýmsu bæði í vinnunni og
ástarmálunum. Skemmtileg tilbreyting frá
hlaupandi sveittum karlmönnum í stuttbuxum.
▼
▼
ERLENDAR STÖÐVAR
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (8:22) (e)
13.25 Widows (Ekkjur) Hörku-
spennandi framhaldsmynd.
15.10 American Dreams (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 My Big Fat Obnoxious Fi-
ance (2:6) (Agalegur unnusti) Það er
ekki hægt að segja neitt fallegt um
Steve.
20.45 Miss Match (17:17)
21.30 1-800-Missing (1:18)
(Mannshvörf) Hörkuspennandi
myndaflokkur um leit bandarísku al-
ríkislögreglunnar að týndu fólki.
22.15 Some Girl (Stelpur á lausu)
Aðalhlutverk: Marissa Ribisi, Juliette
Lewis, Michael Rapaport, Giovanni
Ribisi. Leikstjóri: Rory Kelly. 1998.
Bönnuð börnum.
23.40 Cold Case (18:23) (e) Bönn-
uð börnum.
0.25 Las Vegas (17:23) (e)
Bönnuð börnum.
1.10 Space Cowboys (Geim-
kúrekar) Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Tommy Lee Jones, Don-
ald Sutherland, James Garner. Leik-
stjóri: Clint Eastwood. 2000. Leyfð
öllum aldurshópum.
3.15 Neighbours
3.40 Ísland í bítið
5.15 Fréttir og Ísland í dag
6.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
28 23. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
FREYR BJARNASON
■ segir að EM í fótbolta sé ekki eins
slæmt fyrir heimilislífið og margir halda.
Góð áhrif EM á heimilislífið
▼
SÝN 18.00
Boltinn í Portúgal
Fimm leikir Evr-
ópukeppni lands-
liða karla í knatt-
spyrnu eru sýndir
beint á Sýn og í
dag er röðin kom-
in að viðureign
Hollendinga og
Letta. Leikurinn
fer fram í Braga í
Portúgal og eru
þjóðir þessar í D-
riðli mótsins
ásamt Þjóðverjum
og Tékkum. Í dag
lýkur keppni í D-riðli og komast tvö lið úr hon-
um áfram í átta liða úrslit sem hefjast síðar í
vikunni. Þetta verður eflaust spennandi leikur
þar sem þessi riðill er einn sá sterkasti í
keppninni að mati margra.
▼