Fréttablaðið - 14.05.2004, Side 57

Fréttablaðið - 14.05.2004, Side 57
FÖSTUDAGUR 14. maí 2004 Fram til þessa hafa fáir tekiðleikarann Ashton Kutcher mjög alvarlega. Hann getur líka sjálfum sér um kennt. Hann skaust fyrst fram á sjónvarsviðið í gamanþátt- unum That 70’s Show þar sem henn leikur elskulegan pilt með litla starfsemi í toppstellinu. Ekki má gleyma svipaðri persónu sem hann lék í Dude, Where’s My Car? Næst sáum við hann gera grín að öðru heimsfrægu fólki með falinni myndavél á MTV. Ekki hafa allir orðið sáttir við hann þar, en hann ver sig með því að setja upp sama bros og við þekkjum á andliti hins einfalda Kelso. Gott bragð. Hugsan- lega bráðgáfaður einstaklingur hér á ferð. Í nýjustu mynd hans, The Butt- erfly Effect, sjáum við Kutcher takast á við alvarlegt hlutverk í fyrsta skiptið. Hann leikur Evan, ungan pilt sem er gæddur yfirnátt- úrulegum hæfileikum til þess að breyta fortíðinni með huga sínum. Þegar hann uppgötvar þessa hæfi- leika sína hefur hann átt fremur erfiða ævi og lítur því á þetta sem tækifæri til þess að breyta því sem illa hefur farið sér í hag. Mestu hugarangri veldur týnda ástin í lífi hans sem dó frá honum. Hann notar hæfileika sína til þess að breyta vissum þáttum í lífi sínu en fer svo að átta sig á því að með einni breytingu eiga sér marg- ar aðrar stað sem hann gat ekki séð fyrir. Hann áttar sig á því, aðeins of seint, að það borgar sig ekki að reyna að breyta eðlilegri framvindu mála. ■ << ANYTHING ELSE Internet Movie Database - 6.5 /10 Rottentomatoes.com - 43% = Rotin Metacritic.com - 43 /100 Entertainment Weekly - C- Los Angelest Times - 3 stjörnur (af fimm) THE BUTTERFLY EFFECT >> Internet Movie Database - 7.3 /10 Rottentomatoes.com - 31% = Rotin Metacritic.com - 27 /100 Entertainment Weekly - C- Los Angelest Times - 1 stjarna (af fimm) TAXI 3 Internet Movie Database - 5.1 /10 BUFFET FROID Internet Movie Database - 7.3 /10 Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardag 10-14.30 Opið laugardag 10-14.30 Nú er kominn timi til að grilla. EUROVISION TILBOÐ GLÆNÝR LAX 30% AFSLÁTTUR VIÐ KASSA GRILLPINNAR, LAX, RISARÆKJUR, LÚÐA, STEINBÍTUR, KEILA. , , , , , . ■ FRUMSÝND Í DAG THE BUTTERFLY EFFECT Hver er sinnar gæfu smiður? ■ FRUMSÝNDAR UM HELGINA BEYONCÉ KNOWLES Ætlar að hanna föt með móður sinni Tinu. Beyoncé toll- ir í tískunni TÍSKA Söngkonan Beyoncé Knowles hefur samið við tískumógúlana Arthur og Jason Rabin um að þeir aðstoði hana við mótun nýrrar tískulínu sem hún er að setja á fót. Beyoncé mun ásamt móður sinni Tinu taka virkan þátt í verkefninu og gefa góð ráð í hönnunarferlinu. Tina er ekki ókunnug tískuheimin- um því hún hefur hannað kjóla á Beyoncé og systur hennar Solange auk þess sem hún hannaði öll fötin fyrir Destiny’s Child. „Ég og móðir mín höfum mikinn áhuga á tísku og með þessu verk- efni getum við deilt sýn okkar á tískuheiminn, sem er virkilega flott mál,“ sagði Beyoncé. „Í línunni okk- ar verður að finna föt sem mér finnst þægilegt að klæðast en ég vil einnig að þau höfði til aðdáenda minna.“ ■ 56-57 (36-37) Fólk bíó 13.5.2004 20:48 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.