Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 15. maí 2004 ■ NÆSTA STOPP 31 HELLUR STEYPA RÖR MÚRVÖRUR EININGAR Hjá Steypustöðinni færðu faglega ráðgjöf hjá landslagsarkitekt- unum Birni Jóhannssyni, Einari Birgissyni eða Stanislas Bohic um allt sem lýtur að því að skipuleggja nýjan garð eða betrumbæta þann gamla. Pantaðu tíma í síma 540 6800 og fáðu faglega ráðgjöf um skipulag garðsins. Hellur steinar Ráðgjöf landslagsarkitekta Nú er rétti árstíminn til að huga að lóðarframkvæmdum og garðvinnu sem fram- undan eru. Fáðu sendan nýjan bækling okkar um hellur og steina eða kynntu þér úrvalið á steypustodin.is Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 8-18 l r steinar N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 1 9 3 7 / si a. is Reykjavík: Malarhöf›a 10 - S. 540 6800 • Hafnarfir›i: Hringhellu 2 - S. 540 6855 • Selfossi: Hrísm‡ri 8 - S. 540 6881 www.steypustodin.is Hellur og steinar fást einnig í verslunum BYKO Mig hefur alltafdreymt um að koma aftur með stelpurnar mínar og Árnýju til Cartagena í Kolumbíu,“ segir Össur Skarp- héðinsson, formaður Samfylkingarinnar um draumaáfangastaðinn. „Við fórum þangað árið 1998 þegar við fórum að sækja Ingveldi Esperönsu og Birta var með í för. Inga, sem í dag er dæmigert hraustlegt íslenskt barn, var þá örsmá og með slæmsku í lungum og læk- narnir í Bogota, sem stendur hátt uppi í mengunarþokuðum fjöllum Kólumbíu, ráðlögðu okkur að fara niður til strandarinnar. Það reynd- ist alger draumaferð. Cartagena stendur á strönd Karíbahafsins, byggð á spænska nýlendutí- manum áður en Símon Bólívar frelsaði Suður- Ameríku undan oki Spánverja, og Spánverjar skildu eftir klassískar spænskar byg- gingar og vel s k i p u l a g ð a miðborg sem er fallegasta borg sem ég hef komið til. Það voru engir ferða- menn á þes- sum árstíma, og við höfðum ströndina og s t r æ t i s - v a g n a n a alveg fyrir okkur, og á g a m l a H ó t e l Caribe, sem Gabriel Garcia Marques hefur skrifað um ljóðræ- nar lýsingar, vorum við eins og blóm í eggi, með letidýrin hangan- di úr tágum á svölunum, risastóra skrautlega páfagauka vappandi á flötinni innan um örsmáa kólibrí- fugla, og Birta gleymir aldrei dverghindunum sem hlupu um runnana eða mannætuöpunum sem görguðu á okkur úr búrunum. Hvarvetna var kurteist og elskulegt mannfólk sem vildi allt fyrir fölhvítan Íslending gera.“ ■ UMDEILD MYND Rush og Theron í hlutverkum sínum sem Sellers og Ekland. Úlfúð í Hollywood: Mynd um Sellers veld- ur deilum Kvikmynd um Peter Sellershefur fengið harða gagnrýni frá fjölskyldu Sellers, fyrrver- andi eiginkonu og þekktum Hollywood-leikstjóra, sem hafa þó ekki enn séð hana. Þeim mis- líkar hlutverkaskipan og það að ekkert samráð var haft við þau við gerð myndarinnar. Leikarinn Geoffrey Rush fer með hlutverk Sellers og leikstjóri er Steven Hopkins sem leikstýrt hefur spennuþáttunum 24. Það vakti mikla athygli þegar Hopkins sagði fyrir ári að Sellers hefði verið „klikkaður“ og Rush væri snillingur í að leika klikkaða menn. Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron leikur Britt Ekland, eina af fyrrverandi eiginkonum Sellers. Ekland hefur hótað lögsókn líki henni ekki túlkunin á sjálfri sér í myndinni en hún telur meðal annars að Theron sé of gömul og of hávaxin fyrir hlutverkið. John Lithgow fer með hlutverk leikstjórans Blake Edwards sem leikstýrði mynd- unum um Bleika pardusinn sem færðu Sellers heimsfrægð. Edwards er óánægður með að Lithgow hafði ekkert samband við hann meðan tökur á myndinni stóðu yfir. Hann hefur einnig áhyggjur af því að Sellers fái í myndinni allan heiður af sköpun lögreglufulltrúans Clouseau. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem nú stendur yfir. ■ Morðmál: Sagt fyrir um morð í SMS Bretinn Howard Woodin varnýlega dæmdur í lífstíðar- fangelsi fyrir morð á fyrrverandi eiginkonu sinni, Julie, en hún hafði sagt fyrir um morðið í SMS- skilaboðum. Dag einn hringdi Howard í lögfræðing sinn og dóttur og sagði að Julie hefði ráðist á sig með hníf en síðan stungið sjálfa sig í átökum milli þeirra og beðið bana. Hann hringdi síðan í neyðar- línuna. Þegar lögreglan rann- sakaði farsíma Julie fundust þar SMS-skilaboð sem hún hafði skrif- að nokkrum klukkustundum fyrir lát sitt. Þar sagði hún að Howard hefði tvisvar um daginn hótað að stinga hana til bana og bera við sjálfsvörn. Rannsókn á líki Julie leiddi í ljós að hún hafði verið stungin 26 sinnum. Howard var dæmdur í lífstíðarfangelsi. ■ ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON Cartagena í Kólumbíu er draumaáfangastaðurinn en þangað fór hann árið 1998. Yfirnáttúruleg draumaborg CARTAGENA Þessi rómaða borg stendur á strönd Karíbahafsins. 30/43 (30-31) LHÍ 14.5.2004 15:27 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.