Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Bakþankar ANDRA SNÆS MAGNASONAR Eftir upplestrarferð til Hafn-ar í Hornafirði árið 2002 var ekið með okkur að Ratsjárstöð- inni á Stokksnesi. Það var magn- að að aka eftir eiði og koma að einhverju sem leit út eins og rústir af framtíðinni. Hús og form sem voru eins og útstöð í geimnum stóðu þarna í niður- níðslu og dularfullir risaskermar gnæfðu yfir, magnaðri en nokk- uð umhverfislistaverk. VIÐ KLIFRUÐUM upp í eina kúluna og hljómburðurinn inni í henni var eins og að upplifa of- skynjanir. Sumsstaðar var þögn þótt maður kallaði, sumsstaðar lenti maður á punkti þar sem hljóðið magnaðist og sló mann nánast til jarðar. ÞETTA VAR áhrifameira en grísk hof eða rómverskar súlur vegna þess að staðurinn kallaði fram miklu sterkari og drama- tískari tilfinningar; kalda stríðið með sínar njósnir, kafbátaferðir og kjarnorkuógn sem maður hélt að myndi eyða öllu lífi á jörðinni. EINKENNILEGT AÐ kalda stríðinu skyldi ljúka án loka- orrustu, með byltingu innan frá án þess að við þyrftum að ,,frel- sa“ neina þjóð með loftárásum, að núna þyki sjálfsagt að eiga vini frá Póllandi, Eistlandi, Lett- landi, Rúmeníu, Rússlandi og Austur-Þýskalandi. Maður gleymir því að það var alls ekki sjálfsagt. RATSJÁRSTÖÐIN VAR rifin í fyrra og flest mannvirkin í kring með ærnum tilkostnaði. Skerm- arnir felldir með stórvirkum vinnuvélum, kúlurnar brotnar og þar með einstæð form í bygging- arsögu landsins. Menn töluðu um að ,,færa landið til upprunalegs horfs“. Á einfaldara máli: Ein- hver fékk 10 milljónir til að moka yfir minjarnar í stað þess að nota peningana og smá hugs- un í að finna staðnum nýtt hlut- verk. ROCKVILLE ER síðasta rat- sjárstöðin frá tímum kalda stríðsins sem enn er uppistand- andi. Menn bíða eftir peningum til að rífa hana. Það má kannski benda á að saga er ekki bara torf og bárujárn. Ratsjárstöðin er efni í frábært kaldastríðs- safn, leifar af heimsmynd sem frýs vonandi aldrei föst í sama fari og leystist svona: Tveir menn hittust og töluðu saman. Eitthvað til að læra af. Ratsjá Sumargleði 29/04–17/06 ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 24 58 4 04 .2 00 4 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.ikea.is Svalandi sumar BRYNET skurðarbretti 20x16 sm m/hníf PLAST glas 50 cl 150,- VINDPUST servíettur 30 stk. 24x24 sm 150,- VINDPUST flugnaspaðar 3 stk. DYNING handklæði 75x150 sm 890,- KYLA kælitaska/stóll 37x41 sm PLAST salatskál 590,- 1.990,- 590,- 890,- 75,- DYNING taska/púði 42x30 sm 72 (60) bak 14.5.2004 20:08 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.