Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 22
TÍMINN Sunnudagur 11. febrúar. 1973 •H. //// Sunnudagurinn ll.febrúar 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar um lækn;#-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld- og næturþjónustu lyfjabúða i Keykjavik vikuna 9. febrúar til 15. febrúar annast Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek. Borgar Apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum, og alm. fridögum. Einnig nætur- vörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl 10 á sunnudögum, helgid. og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjiirður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 5133«. Ilitaveilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Upplýsingar til Vestmannaeyinga 11690 Upplýsingar um skip og farm. 11691 Upplýsingar um scndi- bfla. 11692 Geymslurými og sjálf- boðaliðar. 2589« llúsnæðismál — uppl. 25843 llúsnæðismál og at- vinnumiðlum. 11693 Upplýsingar. 25788 Ferðaleyfi. 12089 Upplýsingar um ibúða- skrána. 14182 Sjúkrasamlag. 25788 Fjármál. 22203 Óskilamunir. 25788 Skiptiborð viö allar deildir. 25795 Skiptiborð við allar deildir. 25880 Skiptiborð við allar deildir. 25892 Skiptiborð við allar deildir. Félagslíf Prentarakonur. Fundurinn verður mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 i félags- heimili prentara Hverfisgötu 21. Stjórnin. Sunnudagsgangan 11/2 Gunnunes og Alftanes. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 200 kr. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Reykjavík. Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Konráð Adólfsson forstöðum. Dale Carnegis námskeiðsins mætir á fundinum. Fclagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 14. febrúar verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegrar dagskrá verður tvisöngur. Fimmtudaginn 15. febrúar hefst handavinna föndur og félagsvist kl. 1.30 e.h. Hvitabandskonur. Fundur að Hallveigarstöðum næstkom- andi mánudagskvöld kl. 8.30. Dr. Matthias Jónasson mætir á fundinum. Stjórnin. Söfn og sýningar Töframaðurinn Baldur Georgs mun skemmta i Breið- firðingabúð i Dýrasafninu á sunnudögum frá kl. 3-6. Minningarkort Minningarspjöld Félags cinstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vestur- veri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga frá kl. 17-21 og fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi er 11822. Minningarkorl sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafclagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum,. Kauplélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Kvcnfélags Laugarnessóknar, fást á 'eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarspjöld Ilá tcigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Simi Happdrætti DAS. Aðalumboð Vesturveri........... 17757 Sjómannafélag Reykjavikur Lindargötu 9..........11915 Hrafnistu DAS Laugarási ............38440 Guðna Þórðarsyni gullsmið Laugaveg 50a......... 13769 Sjóbúðinni Grandagarði. 16814 Verzlunin Straumnes Vesturberg 76.........43300 Tómas Sigvaldason Brekkustig 8..........13189 Blómaskálinn við Nýbýlaveg Kópavogi..............40980 Skrifstofa sjómannafélagsins Strandgötu llHafnar- firði.................50248 Frá Kvenfclagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi: 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065,hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. I HM-keppninni 1971 kom þetta spil fyrir i leik Astraliu og Frakk- lands. Þeir Dick Cummings og Tim Seres, frægustu spilarar Astraliu, voru með spil Norðurs og Suðurs. Sagnir voru stuttar og laggóðar. Suður opnaði á 1 Hj. Norður sagði 1 Sp. Suður 1 Gr. Norður 3 Hj. og S stökk þá beint I 6 Hj. ♦ KDG105 V KG94 ♦ 95 4 K3 ♦ A974 * 63 V 10 V 853 ♦ K1032 ♦ D864 4 D1072 4 G654 ♦ 82 V ÁD762 ♦ AG7 4 A98 Spilið stendur eða fellur á út- spili Vesturs. Trompútspil hefði verið kjánalegt — en ýmislegt mælti með Sp-As, ef N/S áttu átta Sp. sin á milli, þá gat A trompað annan spaðann. En franski sér- fræðingurinn féll þó frá þvi að spila út spaða og nú var að velja á milli láglitanna meðan hann hafði vald á spaðanum.Hann ákvað laufútspil og þar með stóð slemman, þvi S átti nú i engum erfiðleikum að taka tromp- in og drifa út spaðaásinn. Tigulútspil hefði hnekkt spilinu, og V mátti vita, að A hefði litinn styrk, og þvi meiri likur að hann ætti T-D en L-K. t skák milli Westphal og Seege- brecht, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp 1959. • £ m m '////#/. '4///M * ni íí ?5'íl v § : a ■ ii s A ;L.y -M fP! )-Um 19. - - Dxe3-H! 20. Kxe3 — Hxd4 21. Dxd4 — Bxd4 22. Kf3 — Rxe5+ 23. Kg3 — Bxb2 og svartur vann. Jón Grétar Sigurðsson | héraðsdómslögmaður Skólavörðustfg 12 Simi 18783 FASTEIGN AVAL Skólavörðustig 3A (11. hæð) Slmar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góöa og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. Onnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Aðalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 19. febrúar á Hótel Esju, og hefst hann kl. 20:30. Fundarefni: 1. lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Kópavogur FULLTRÚARAÐ. Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund i Félags- heimilinu, efri hæð, fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Mætið vel. Stjórnin. Keflavík FEGRUNARSÉRFRÆÐINGAR verða á vegum Bjarkar, félags Framsóknarkvenna með andlitsböð og snyrtingu i Framsóknar- húsinu, Austurgötu 26, sunnudaginn 11. febr Félagskonur ganga fyrir. Timapantanir i sfma 1911 eftir kl 7 á kvöldin. Stjórnin. Aðalfundur- Borgarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn i fundarsal KB Borgarnesi föstudaginn 16. febrúar 1973. Fundur- inn hefst kl. 20:30. Fundarefni: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á fundinum. Stjórnin. r-=^—25555 .^14444 \mfiom BILALEIGA IIVEllFISGÖTU 103 VJV Sendiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Otför Stefaniu Guðmundsdóttur, fyrrverandi Ijósmóður i Ncskaupstað, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 3 siðdegis Blóm afþökkuð. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur minn og bróðir Arngrimur Jónsson skólastjóri, Nýbýlavegi 24A, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 12. febrúar, kl. 15. Þyri Jensdóttir, Arna Arngrimsdóttir, Davið Arngrimsson, Svanbjörg Arngrimsdóttir, Hjörtur Jónsson ------- J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.