Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 11. febrúar. 1973
„SVONA FEH ÍIANN AÐ ÞVÍ” — John Iladford (10) sést hcr þruma kncttinum meö utanfótarsnúningi í netiö hjá Leicester. Peter Shilton,
landsliðsmarkvöröur Englands, átti ekki möguleika að verja skotið.
orö sagöi einn frægasti knatt-
spyrnumaður Englands, Sir
Stanley Matthews — nú er sagt aö
Matthews roöni i hvert skipti,
sem hann heyrir nafniö Ray
Kennedy nefnt.
Um þetta atvik hefur Kennedy
sagt: ,,Þá hélt ég, aö dagar minir
væru taldir sem knattspyrnu-
maöur og draumur minn aö ger-
ast atvinnumaður væri búinn. Ég
varö niðurbrotinn maður, þegar
sjálfur Sir. Stanley Matthews til-
kynnti mér þetta”.
En Kennedy brotnaði ekki niö-
ur, hann byrjaði að ieika meö sin-
um gömlu féiögum hjá New Hart-
ley. —■ „Þá hélt ég, að þaö væri
framtið min i knattspyrnunni aö
ieika meö minum gömlu féiög-
um”.
Það varö ekki framtiö hans, þvi
að einn góöan veöurdag kom út-
sendari Arsenal tii aö horfa á leik
New Hartley. Kennedy varö mjög
undrandi, þegar Arsenai vildi fá
hann i sinar raöir og hann hélt
fyrst, að einhver væri aö leika á
hann. En það var ekki verið aö
leika á hann, Kennedy skrifaöi
undir atvinnumannasamning hjá
Arsenal, 1969, og hefur veriö
aðal markaskorari liðsins siöan.
Núna er hann ekki leiður yfir þvi,
aö honum var sparkað frá Port
Vale, sem tapaöi tugum milljóna
kr. vegna mistaka — hann er bú-
inn aö sannfæra alla um aö Sir
Stanley Matthews haföi rangt
fyrir sér, þegar hann sagði hon-
um, aö hann yröi aldrei knatt-
spyrnumaður.
Kenncdy er eins og Radford,
stór og sterkur, snillingur með
skalla og harösnúinn inni i vita-
teig andstæðinganna. Hann er
maður framtíðarinnar, aöeins 21
árs og fastur leikmaður meö
John Radford og Ray Kennedy -
mennirnir, sem flestir markverðir
En nú skulum viö gefa Gordon
Banks, hinurn frábæra markv.
Stoke City og Englands, orðiö:
„Mér liöur aldrei vel I markinu
gegn Arsenal. Þaö aö vita af þeim
Radford og Kennedy alltaf á
sveimi inni i vitateig hjá sér, róar
ekki taugarnar — sérstaklega ef
George Armstrong er meö knött-
inn úti á kantinum, en hann er
fljótur og splundrar oft góöum
vörnum. Þá eru sendingar hans
fyrir markið stórhættulegar og
skapa oftast ringulreiö inni I vita-
teig — en þaö er einmitt á þeim
augnablikum, sem þeim Radford
og Kennedy Iikar lffið, ef þeir fá
knöttinn, veit maöur aldrei hvaö
þeir gera, vegna þess, aö þeir eru
báðir frábærir skallamenn og
góöir skotmenn. Ilelzt vildi ég
ekki leika gegn þeim, þegar þeir
eru i ham”. Þessi orð Banks eru
eitthver beztu meðmæli, sem þeir
Radford og Kennedy hafa fengiö
á knattspyrnuferli sinum.
En snúum okkur þá aö leik-
mönnunum sjálfum:
RADFORD er fæddur i Hems-
worth nálægt Pontefract I Yorks-
hire. A skólaárunum vakti hann
fljótlega athygii fyrir frábæra
knattmeöferö — hann lék I skóla-
liöi, sem miðframvörður, en fljót-
iega sá þjálfari skólaliösins, aö
hann ætti heima i sóknarlinunni.
Radford er jafnvigur á báöa fætur
og skalla hefur hann mjög góöan.
Hann skorar mikiö af mörkum
meö skalla og fengu tslendingar
aö vera vitni aö þvi, þegar hann
sigraöi EUert Schram i skallaein-
vigi á Laugardalsvellinum 1969
og skallaöi yfir Pál Pálmason
markvörð I netiö. Séreinkenni
Radfords er aö þjóta eldsnöggt
fram innan vítateigs og setja höf-
uö eöa fót I góöar sendingar frá
köntum og senda knöttinn i netiö.
Hann er mjög næmur fyrir fyrir-
gjöfum, og sagt er um hann, aö
hann hafi radar i höfðinu, sem fer
strax i gang, þegar knötturinn fer
inn fyrir vitateigslínuna.
Radford réöi sig tii reynslu hjá
Arsenal I október 1962. Hann
geröist atvinnumaöur 1964 og
vann sér fljótiega fast sæti I liö-
inu. Þaö var ein af ástæöunum til
þess, að Arsenal seldi ensku
landsliösmennina Joe Baker (nú
Hibernian) og George Eastham.
Arsenal keypti Joe Baker frá
Torino á ítaliu fyrir 70 þús. pund
1962 og seldi hann svo til Notting-
ham Forest 1966 á 65 þús. pund
Baker, sem var fyrsti Englend-
ingurinn, sem lék meðskozku liöi,
var valinn I enska landsliöiö.
Hann skoraöi 100 mörk fyrir Ar-
senal á fjórum árum. George
Eastham (nú Stoke) var I enska
heimsmeistaraliöinu 1966. Arsen-
al keypti Eastham frá Newcastle
1960 á 48 þús pund og seldi hann á
33 þús. pund 1966 tii Stoke.
Þessir tveir ensku landsliðs-
menn þurftu að vikja fyrir Rad-
ford og yngri leikmönnum. Rad-
ford hefur leikið með enska
landsliðinu undir 23ja ára aldri og
einnig meö aöallandsliöinu enska.
Nú, þegar þetta er skrifaö, er
Radford markahæstur hjá Arsen-
al, en hann hefur skorað yfir 20
mörk á keppnistimabili undan-
farin ár.
KENNEDY á nokkuö sérkenni-
lega sögu aö baki. Hann var aö-
eins 16 ára, þegar honum var
sparkað frá 3. deildarliöinu Port
Valc og honum þá sagt: „Þvi
miöur, sonur sæll, þú verður
aldrei knattspyrnumaður”. Þessi
w
enska landsliöinu undir 23ja ára
aldri. Kennedy er nú sá leik-
maður Arsenal, sem allar varnir
ensku liðanna óttast mest.
Nú eru þeir Radford, Kennedy
og félagar þeirra hjá Arsenal, aö
hefja mikla baráttu, nefnilega
lokabaráttuna um Englands-
meistaratitilinn, og eru þeir
ákveðnir aö endurtaka afrekið frá
1971.
Aö lokum ætlum viö að kynna
sögu Arsenal i stuttu máii.
Arsenal er stofnaö 1886. Ariö
1891 var tekin upp hjá þvi at-
vinnumannaknattspyrna. Félagiö
hræðast ó leikvelli
— þessir tveir leikmenn hafa verið mestu
markaskorarar Arsenal undanfarin ár. Hér verður
sagt frá þeim í stuttu máli og einnig sögu Arsenal,
sem er eitt virtasta félagslið í heimi
í DAG ÆTLUM við að kynna lesendum tvo knattspyrnumenn, sem flestir
markverðir i Englandi hræðast, þegar þeir fá knöttinn inn i vitateig hjá
þeim. — Þessir leikmenn eru John Radford og Ray Kennedy, hinir miklu
markaskorarar Arsenal, en þeir hafa skorað meiri hlutann af mörkum
Arsenal undanfarin ár. Þeir léku fyrst saman með Arsenalliðinu 1971, eða
árið sem liðið vann bæði enska meistaratitilinn og bikarkeppnina
,,Double”, en þá skoraði Kennedy 28 mörk og Radford 24 mörk. Radford
gerðist atvinnumaður hjá Arsenal 1964, þá aðeins 18 ára, og Kennedy var
einnig 18 ára, þegar hann gerðist atvinnumaður hjá Arsenal 1969. Þessir
tveir leikmenn eiga það sameiginlegt, að þeir eru miklir skotmenn, góðir
með skalla og snillingar að taka við háum sendingum inn í vitateig and-
stæðinganna og skora úr erfiðum stöðum i alls konar stellingum.
Hætta uppi viö markið. Hér á myndinni sjást hinir hættulegu
sóknarleikmenn Arsenal, þeir Ray Kennedy og John Radford,
þrengja aö marki W.B.A.