Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 TÍMINN 25 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill Bænarorð. 23.35 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 12. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. landsm. bl.)) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45. Séra Þórir Stephensen flytur (alla v.d. vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45. Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að þýða og endursegja söguna af Nilla Hólmgeirs- syni eftir Selmu Lagerlöf (18) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl.10.25 Bee Gees syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlisteftir Rossini og Verdi- Flutt verður „Leikfangabúðin”, balletttónlist eftir Rossini, og Grace Bumbry syngur ariur eftir Verdi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Búnaðarþáttur. Frá setningu búnaðarþings. 14.15 Þáttur um heilbrigðis- mál (endurtekinn) Karl Sigurbergsson læknir talar um liðagigt eða giktsýki. 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigriður Schiöth les (18) 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðum i Frakk- landi s.l. sumar. Patrice og Fréderique Fontanarosa leika á fiðlu og pianó Sónötu i A-dúr eftir Fauré. Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 eftir Béla Bartók. (Hljóðritanir frá útvarpinu i Paris) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25. Popphornið. 17.10 Framburöarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Asbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þáttinn. 19.25 Stjálbýli-þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Sverrir Kristinsson fram- kvæmdarstjóri talar. 20.00 islenzk tónlist. a. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur islenzk þjóðlög i út- setningu Johans Svendsens, Hans Antolitsch stj. b. Guðrún A. Simonar syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Sigfús Einarsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. c. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson og Sigfús Einarsson. ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. c. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Arna Thorsteinson, Pal Isólfsson, Karl O. Runólfs- son og Sveinbjörn Svein- björnsson. Fritz Weisshappel leikur á pianó. d. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur islenzk þjoðlög i útsetningu Karls O. Runólfssonar. Páll P. Páls- son stj. 20.30 Jón Trausti — aldar- minning. a. Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrum utvarps- stjóri flytur erindi. b. Lesið verður úr ritverkum Jóns Trausta og sungin lög við ljóð eftir hann. 21.40 islenzkt mál. Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 22.30 Ctvarpssagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (4) 23.05 Hljómplötusafnið. i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. lil! iiill Sunnudagur II. febrúar 1973 17.00 Endurtekið efni Það fer eftir vcðri Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um athuganir á veðurfari og loftslagi, veðurspár, samvinnu veðurfræðinga viða um heim og sitt hvað fleira. Þýðandi og þulur Páll Bergþórsson. Aður á dagskrá 15. mái 1972. 17.30 Norræn sönglög Eyvind tslandi syngur i sjónvarps- sal. Undirleikari Guðrún Kristinsdóttir. Aður á dag- skrá 17. september 1972. 17.45. Dr. Pap Fræðslumynd um ævi og störf griska læknisins Papanicoleaus, sem frægur varð fyrir brautryðjandastörf sin að krabbameinsrannsóknum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 25. april. 1972. 18.00 Stundin okkar. Endur- sýndur verður barnasöng- leikurinn Litla Ljót eftir Hauk Agústsson. Söngstjóri er Stefán Þ. Jónsson, en hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Þá verður haldið áfram spurninga- keppni skólanna. Að þessu sinni keppa nemendur úr barnaskólanum á Hvols- velli, Höfn i Hornafirði og Keflavík. Loks verður sýnd mynd úr sænska mynda- flokknum um „Fjóra félaga”. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brekkukotsannáil Kvik- mynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Halld. Laxness. Fyrri hluti. Hand- rit og leikstjórn Rolf Hadrich. Textaleikstjórn á islenzku Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Garðar Hólm., Jón Laxdal Afinn., Þorsteinn ö. Stephensen. Amman., Regina Þórðardóttir, Kristin frænka., Þóra Borg. Guðmundsen kaupmaður,. Robert Arnfinnsson. Fröken Gúðmundsen,. Sigriður G. Bragadóttir. Alfgrimur., Þorgils N. Þorvarðarson. Kona úr Landbroti., Briet Héðinsdóttir. Séra Jóhann., Brynjólfur Jóhannesson. Eftirlitemaðurinn., Arni Tryggvason. Kafteinn Hogensen., Sveinn Halldórsson. Madonna., Ingibjörg Jóhannsdóttir. Móþjófur ., Helgi Skúlason. Þórður skirari., Jón Aðils. O. fl. Tónlist Leifur Þórarinsson. Myndataka W.P. Hassenstein. Leik- myndir Björn Björnsson. Myndin er gerð i sam- einingu af norður-þýzka sjónvarpinu, islenzka sjón- varpinu, danska sjón- varpinu, norska sjón- varpinu, sænska sjón- varpinu. Siðari hluti kvik- myndarinnar verður sýndur sunnudaginn 18. febrúar 21.30. Kvöld í Tivoli Dagsrká, sem danska, norska og sænska sjónvarpið gerðu i sameiningu um stærsta skemmtigarð á Norður- löndum, Tivoli i Kaup- mannahöfn. Farið er um staðinn, fylgzt með skemmtiatriöum, rabbað við gesti, og rifjaðar upp minningar úr sögu skemmtigarösins. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Jón. O. Edwald. 23.10 Að kvöidi dags Sr. Grimur Grimsson flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 12. febrúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 „Mainly Magnús” Þátt- ur, sem Magnús Magnús- son, sjónvarpsmaður i Skot- landi. gerði hér á landi fyrir skömmu. Farið er um land- ið og brugðið upp myndum frá ýmsum stöðum. Fjallað er um gosið i Vestmanna- eyjum og rætt við Is- lendinga og Skota, búsetta hér. Einnig syngja Fóst- bræður og Kristinn Hallsson og félagar úr Þjóðdansa- félagi Reykjavikur sýna þjóðdansa. (tslenzka sjón- varpið og BBC i Skotlandi) Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Sóisctursljóö Fram- haldsmyndaflokkur frá BBC. Ljóðið, 6. þáttur, sögulok. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. Efni 5. þáttar: Kristin og Ewan eignast son haustið 1914. Fréttir berast um styrjöld suður á megin- landinu. Nokkrir Kinraddie- búar gerast sjálfboðaliðar i hernum og brátt kemur al- menn herkvaðning. Langi Rob þverskallast við boðum yfirvaldanna og er settur i fangelsi. Ewan sleppur við herkvaðningu, þar eð hann yrkir sitt eigið land, en brátt stenzt hann ekki mátið og lætur skrá sig. 22.05 Daglcgt lif i Sovétrikjun- um II. Hér greinir enn frá lifskjörum og venjum Sovétborgara og er i þess- um þætti einkum lýst að- búnaði og uppeldi yngstu kynslóðarinnar. Þýðendur Katrin Jónsdóttir og Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Karl Guðmundsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 22.55 Dagskrárlok gjörið þið 8\*o vel. Heijiiið viðsMptín Smuimer C90> 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.