Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 TÍMINN ■S «•'. 23 ENGIN STORGANGA FRÁ GRÆNLANDI ;xga8HaH^p. ÞÓ-Reykjavik: „Ef aö venju læt- ur, mun eitthvaö af þorski frá Austur-Grænlandi ganga á is- landsmiö i vetur, en ekki er von á neinum stórgöngum. Þar sem hlýindi eru nú tiltölulega mikil i sjónum, mun aö óbreyttu ástandi veröa viöa hrygningarskilyröi fyrir þorskinn, þegar hlýnar viö ströndina, og má búast viö, aö hrygning veröi, eins og i fyrra, dreifö á stóru svæöi.” Þetta kem- ur meöal annars fram I skýrslu Hafrannsóknarstofnunarinnar um siöasta leiöangur rann- sóknarskipsins Bjarna Sæmunds- sonar, en skipið er nú nýkomiö úr fjögurra vikna leiðangri, þar sem kannað var magn og útbreiösla þorsks viö Vesturland. Með rannsóknum þessum er ætlunin að fylgjast með göngum fisk, einkum þorsks, til og frá hrygningarsvæðunum sunnan og vestan lands á vetrarvertið með það fyrir augum að fá sem gleggsta mynd hvar megin- hrygiiingin eigi sér stað og árang- ur héhnar. Samfara þessu fara Ifram umfangsmiklar athuganir á ástandi sjávar. Hitastig sjávar fyrir Suðvestur- og Vesturlandi er nú tiltölulega hátt eins og um sama leyti i fyrra. Vott af þorski var að finna á nær öllu athugunarsvæðinu, en viðast hvar var hann mjög dreifður, að- eins fáeinir fiskar I hverju klukkustundarhali. Mest fékkst af þorski á mörkum hlýja sjávarins úti af Norðvesturlandi (Hali- Þveráll), um tvö tonn i klukku- stundarhali. Þarna við mörkin var einnig mest um æti, bæði ókynþroska og kynþroska loðnu. Meginhluti þorskins á þessu svæði var ókynþroska, sérstak- lega á Þverálssvæöinu, þar sem aðeins 1% þorsksins var kyn- þroska, aðaluppistaða aflans var 2-3 ára óvinnsluhæfur smáþorsk- ur. Þorskurinn á Halanum var nokkuð vænni og nær þriðjungur hans kynþroska. Helzt var hrygningar- eða ver- tiðarþorsk að finna þar, sem botnhiti sjávar var 5 stig á C eða meiri, það er á svæði sem liggur frá Djúpál, suður um Vikurál, Látragrunn og út af Faxaflóa, en hitastig við ströndina er að venju Iægra á þessum árstima. Magn hrygningarþorSksins var þó við- ast hvar mjög litið, en dreift yfir tiltölulega viðáttumikið svæði, mest við Vikurál, um 700 kg á togtima,en yfirleitt aðeins nokkr- ir fiskar á togtima. Aframhald verður á þessum rannsóknum, sem nefndar eru vertiðarrannsóknir, þvi fyrir- hugaðar eru athuganir á fram leiðni sjávar og þörungamagni. Vertiöarrannsóknunum verður stööugt haldið áfram út vertiðina, og i gær fór rannsóknarskipið Hafþór til athugunar á Suðvestur- landssvæðinu og frekari rann- sókna við Vesturland. Leiðangursstjóri á Bjarna Sæ- mundssyni var dr. Sigfús A. Schopka fiskifræðingur, og að auki var með i förinni Sólmundur Jónsson fiskifræðingur, en hann annaðist rannsóknir á æti. Leiðangursstjóri á Hafþóri verð- ur dr. Gunnar Jónsson fiski'- fræðingur. I SKRAÐIR ATVINNU- EFTIR ÁRAMÓT EN DESEMBER eða 292 karlar og 366 konur .UM M ANAÐAMÓTIN siöustu vbru 658 manns skráöir atvinnu- lausir. Þar af eru 292 karlar og 366 konur. Samanlagöur fjöldi at- vinnulausra á landinu öllu var á sama tima i fyrra 1103. Sam- kvæmt siöustu atvinnuleysis- skráningu, sem miðast við 31. jan. voru 295 skráðir atvinnulaus- ir i kaupstööum. t kauptúnum meö 1000 ibúa og fleiri, 59 og i öör- um kauptúnum, samtals 304. I fyrsta skipti siðan skráning hófst eru nú færri skráðir at- vinnulausir i janúar en I desem- ber. Nú eru skráðar 44 konur at- vinnulausar i Reykjavik, en voru aðeins 6 i desember. Kynni hér um að valda minnkandi vinna vegna verkfalls togarasjómanna. Af 47 körlum, sem skráðir eru at- vinnulausir i Reykjavik eru 40 bifreiðastjórar. Af 20atvinnulausum á Akureyri eru 17 vörubifreiðastjórar. Að þessu sinni var enginn Vest- mannaeyingur skráður atvinnu- laus, en 10 voru skráðir i desem- ber. Hér mun valda ringulreið sú, sem leiðir af náttúruhamförunum i Heimaey. í þremur kaupstaðanna, Kópa- vogi, Keflavik og Seyðisfirði, er enginn skráður. atvinnulaus, og aðeins 1 á Húsavik, 3 á Akranesi og 3 á ísafirði. Á öðrum stöðum á Vestfjörðum er enginn skráður atvinnulaus. tkauptúnunum 47 að tölu er enginn skráður atvinnu- laus i 28. Enn eru skráðir 21 atvinnulaus i Stykkishólmi, þar af 15 konur. Skelfiskveiði hefir verið tregari að undanförnu en ráð var fyrir gert. A Þórshöfn eru nú skráðir atvinnulausir 17 karlmenn, þar af 7 vörubilstjórar og lOeldri verka- menn. Vegna hráefniskorts i frysti- húsunum er nokkurt atvinnuleysi á Sauðárkróki, Hofsósi, Ólafs: firði, Dalvik, Raufarhöfn, Vopna- firði og i Neskaupstað, en þar eru skráðar atvinnulausar 23 konur af 26 alls. A Stokkseyri og Eyrar- bakka eru 29 og 28 atvinnulausir; flest konur, enda vertið rétt að byrja. Það skal tekið fram, að margt af fólki þvi, sem skráð er atvinnu- laust, hefir haft nokkra fhlaupa- vinnu i mánuðinum. Landssöfnun hafin Noregi •4 r I KJ-Reykjavik. Samkvæmt skeyti, sem utanrikisráðu- neytinu barst i gær frá Osló er hafin mikil söfnun vegna anna eyjum. Norsk-islenzka félagið i Noregi EKKIERMENGUN ÁÍSLANDSMIDUM íslenzki fólkinn og fónalitirnir á óróðursspjöldum & '.*> ■^fS'* •• stendur fyrri þessari söfnun, með stuðningi og samþykki Rauða krossins i Noregi, Hjálparstofnun kirkjunnar þar i landi og Norsk Folkehjelp. Aróðursspjöldum i is- lenzku fánalitunum og með is- lenzkum fálka verður dreift um allt land og m.a. verða spjöid þessi sett i strætisvagna, skóla, verzlanir, og á fleiri stöðum, þar sem almenningur á leið um. um allan Noreg náttúruhamfar- i Vestmanna- í fyrri viku vöruðu neyt- endasamtök i Belgiu fólk við þvi, að borða mikinn fisk. Mengun hafsins væri komin á það stig að vart væri ráðlegt að neyta fiskrétta oftar en tvisvar i viku. Þetta vakti eðlilega mikla athygli, enda fengu samtökin mikið rúm i blöðum til að koma til- kynningunni á framfæri. Heil- brigðisráðuneytið belgiska sendi frá sér tilkynningu um málið og sagði þar að of djúpt væri tekið i árinni. Það var siðan áréttað i fréttum og varið til þess miklum hluta af fréttatima frönskumælandi hlustenda sjónvarpsins, að fiskur vaéri langt i frá eins hættulegúr o neytendasamtökin vildu, v láta. Fiskur sá sam h^fna borðum Belga væri part af tslandsmiðum þyrfti að óttast að spillti fiski sem þar æí sinn. s Þá eru fyrirhugaðir útvarps- og sjónvarpsþættir til stuðnings málefninu, og gera menn sér góðar vonir um undirtektir al- ménnings við þessa landssöfnun. Þótt söfnunin sé ekki nema rétt farin af stað, þá hafa þegar safnazt 250 þúsund norskar ’■■ kr.ónúr, en það samsvarar um jSgrem óg hálfri milljón isl. króna. í It^Sófnunarféð verður sent til Rauða oás Islands og Hjálparstofnun- kirkjurinar hér á landi. Þéss má geta að lokum, að ihorska stjórnin hefur boðið fram *; abstoð sina, vegna Heimaeyjar- '‘■gossLns, og standa yfir viðræður r-um,'S hvern hátt Norðmenn munu aðstoða ’ tslendinga. heldur áfram á morgun Tricel efni Riflað flauel Riflað rósótt flauel Jersey efni Jersey efni Ullar terelyne Terelyne og bómull Vetrarbómull Ullarefni Köflótt terelyne Terelyne kjólaefni Crimpelene Handklæði 90 cm 90 cm 90 cm 90 cm 130 cm 120 cm 90 cm 150 cm 150 cm 150 cm 150 cm 60 cm BORN: Náttföt ur 100. 160. 150. 250. 300. 350.- 125. 150.- 250. 195. 250.- 450. 100. 195.- 125.- 150. Galtabuxur frá KaÉmENN: ' f';. Hvítar straufríar skyrtur Mislitar straufríar skyrtur Krepsokkar Vinnuskyrtur Komið meðan úrvalið er mest Ótrúlega lágt verð 250.— 450.— 50.— 275.— Austurstræti 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.