Tíminn - 11.02.1973, Blaðsíða 33
Sunnudagur 11. febrúar. 1973
TÍMINN
33
Þetla er billinn, sem bilasérl'ræftingar segja aft sé einn sá be/.ti og
öruggasli i ár....SAAB 99 I..
SAAB-bilar liafa löuguin staflift sig vel i binuin erfiðu torfærukeppnuin
viða um lieim. SAAB 9(> liefur þar verið fremstur i flokki hvað eftir ann-
að, enda bill, sem þolir ýmislegt, eins og reyndar má sjá á þessari
niynd, en þarna er lionuin ekið á fullri ferð yfir stóran læk.
Með upphitað öku-
mannssæti og
þægindi
onnur
ELZTI SAAB-BILLINN,
sem til mun vera hér á
landi, er af árgerðinni
1958. Þá skömmu áður hóf u
SAAB-verksmiðjurnar í
Svíþjóð að framleiða bíla,
sem hafa notið síaukinna
vinsælda víða um heim,
enda þekktir fyrir gæði og
sérlega góðan öryggisút-
búnað, en sænskar bíla-
verksmiðjur leggja mikla
áherzlu á öryggi fram-
leiðslunnar.
SAAB framleiðir margar mis-
munandi tegundir bila. Má þar
t.d. nefna SAAB 95, sem er
station, SAAB Sonett 97, sem er
sportbill og fólksbilategundirnar
SAAB 96 og 99-. Þessar tegundir
eru allar vél þekktar hér á landi,
enda munu hér vera nokk-
ur hundruð bilar af SAAB gerð.
Við náðum tali af Högna
Einarssyni, sölumanni hjá Sveini
Björnssyni & co, sem hefur um-
boð fyrir SAAB hér á landi, og
báðum hann um að segja okkuur
litillega frá vinsælasta SAAB-
bilnum i dag SAAB 99L. Eins og
sönnum sölu manni sæmir, þuldi
hann upp gæði vörunnar, og sagði
áður en hann byrjaði á þulunni,
aö þaö væri ekki hægt að hafa fá
orð um 1973 módelið af SAAB 99L
þvi þetta væri svo sérstakur bill i
alla staði.
Hann sagði að hann væri með
95 hestafla vél, fjögurra gira
beinskiptan kassa, tvöfalt
bremsukerfi eins og allir SAAB-
bilar sem framleiddir hafa verið
siðan 1965 og með framhjóladrifi.
Bilinn væri hægt að fá, án þess
að sérpanta, i sjö litum, þar af
þrem innilitum, en hægt væri að
sérpanta þá með tveim
metallitum, þ.e.a.s. með bronsi
SAAB
99L
Oryggisútbúnaðurinn væri
bæði mikill og góður. Mætti þar
t.d. nefna upphitað ökumanns-
sæti, sem væri mikill kostur og
mikið öryggi, þvi þá þyrftu menn
ekki að vera að hirast skjálfandi
úr kulda i bilnum þegar kalt væri
i veðri. Það þekktu nú tslendingar
betur en margir aðrir. Þá mætti
nefna stuðarana, sem væru m.a.
gúmmiklæddir og þannig úr garði
gerðir að óhætt væri að aka á
jarðfastan hlut á a.m.k. 8 km
hraða án þess, að billinn
skemmdist nokkuð,en stuðarinn
gæfi eftir, þegar við hann væri
komið.
Net væri fyrir ökuljósunum, svo
þau þola steinkast og einnig væru
á bilnum ljósaþurrkur og ljósa-
piss, ef kalla má það þvi naíni.
Færu þessir hlutir i gang þegar
sett væri á mesta hraða rúðu-
þurrkunnar og héldi þetta öku-
ljósunum bæði hreinum og heil-
um.
Afturrúðuvandamálið og kuldi
á farþegunum væri úr sögunni i
þessari tegund, þvi miðstöðin
blæs heitu lofti á rúðuna og undir
farþegasætin. Þá væri billinn
búinn styrktarprófilum i hliðar-
hurðum, sem tækju á móti hliðar-
höggum.
Hann sagði að bilarnir væru af-
hentir ryðvarðir, með númerum
og öllu. Einnig teppalagðir og
væru að auki gúmmimottur yfir
teppunum. Þa' væri það eitt atriði
sem ekki mætti gleymast, en það
væri farangursrýmið, sem er
bæði stórt og gott. Ef það dugði
ekki eigandanum, mætti leggja
niður aftursætið, og þá væri
komið farangursrými fram að
framsætum. Svona mætti lengi
telja.
Högni sagði að lokum, að billinn
færi með á milli 10 og 12 litra af
bensini á hverja hundrað km. i
innanbæjarakstri og um 8 litra
utanbæjar. Hann kostar um 635
þúsund kr. tilbúinn á götuna, og
er það um 40 þús. kr. meira en
ódýrari tegundin, sem SAAB er
nú að byrja að framleiða. Sá bill
hefur ekki eins mikil þægindi en
er mjög traustur eins og ,
allir SAAB-bilar. Af þessari i
ódýrari tegund er kominn einn
bill til landsins, en um 40 bilar af
73 módelinu af SAAB 99 L eru nú
komnir á göturnar hér. -klp-
bílar-bilar-bílar-bílar-bilar-bilar-bilar-bílar-bílar-bílar
AAyndin hefði ekki
bílar-bilar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar^
GENERAL AAOTORS
INNKALLA UAA
3.7 AAILLJ. BÍLA
mátt vera öðruvísi
segir í umsögn þýska blaðsins ,,Die Welt
Erl-Iteykjavik. — Annað kvöld
verður fyrri liluti Brekkukotsann-
áls sýndur hér i sjónvarpinu, og
er ekki óliklegt, að götur verði
auðar um það leyti og kvik-
myndahús tóm, likt og forðum,
þegar Ilelgi Hjörvar las Bör
Börsson á sinn ódauðlega hátt.
Hér fáum við aðeins að sjá
myndina svart-hvitt, en þýzkir
áhorfendur hafa þegar séð sina
útgafu af henni i litum, en þar var
myndin einnig sýnd i tvennu lagi.
Þýzka stórblaðið ,,Die Welt”
hefur birt lofsamlegan dóm um
myndina, þar sem i upphafi er
fjallað um vandkvæði þess að
kvikmynda sögur, án þess að
raska þeim meira og minna. En
Rolf Haedrich er sögunni trúr,
svo trúr, segir blaðið að hann
hefur gert mynd, sem hægt er að
segja það eitt um, að ekki heföi
mátt gera hana á annan hátt.
Auk leikstjórnar og handrits
Headrichs frá myndatökumenn
hrós fyrir sitt framlag, og
uppsetningar i islenzku landslagi
við gamlar islenzkar aðstæður
þykja hafa tekizt vel.
,,Myndin færði manni gleði,”
skrifar blaðið. Fögur og mildileg
sýndi hún stutta þætti hins stutta
lifs. En hún er i mikilli hættu með
að vera fegruð upp i að verða is-
lenzk landkynningarmynd. Hún
sleppur en hangir oft á mörkum
þess.
Gagnrýnandinn kveðst hafa
spurt Halldór Laxness, hvernig
honum hefði likað myndin, og
hann sagt: „Alveg ágætlega.”
A s.l. ári seldi Sementsverk-
smiðja rikisins 128.572 tonn af se-
menti. Af þeirri upphæð fór 3.745
tonn til virkjanaframkvæmda á
Norður- og Austurlandi, en þetta
sement var framleitt úr innfluttu
sementsgjalli. Þá fóru 7.524 tonn i
nýja Vesturlandsveginn. Til hús-
bygginga og allra annara steypu-
framkvæmda hafa þvi verið not-
uð 117.303 tonn af sementi á árinu.
Á árinu 1971 nam salan alls
114.001 tonn og er þvi salan 1972
um 13% meiri en árið áður. Arið
1971 voru seld 6.072 tonn til
virkjanaframkvæmda og 1984
um Brekkukotsannól
,,Sýnir hún hinn sanna Laxness? ”
— ,,Já, það gerir hún.”
Hann ætti að vita það, segir gagn-
rýnandinn og þakkar fyrir
„Fiskkonsertinn”, en það nafn
ber myndin i hinni þýzku útgáfu.
tonn fóru i nýja Vesturlandsveg-
inn á þvi ári.
Til húsbygginga og
allra annara steypuframkvæmda
hafa þvi farið 105.945 tonn af se-
menti á árinu 1971.
Á s.l. ári voru flutt inn alls
12.207 tonn af dönsku sements-
gjalli. Hluti af þvi var keypt
vegna virkjanaframkvæmda en
annað keypt vegna þess að birgð-
ir f.f. ári og eigin framleiðsla af
sementsgjalli var ekki nægileg til
þess að anna eftirspurn eftir se-
menti.
Frá Sementsverksmiðju rikisins
GENERAL MOTORS i
Bandarikjunum, hafa nú
beöiö um 3,7 milljónir
bi freiöaeigenda, af
tegundunum Buick,
Pontiac, Oldsmobile og
Chevrolet, sem fram-
leiddir voru á árunum
1971 og 1972, að koma
meö bifreiðar sinar á
næstu verkstæði, til að
láta gera við galla sem
komið hafa í Ijós á
kúplingu í aflstýringu
(Powerstering)
1 1 jós hefur komið, að smá-
steinar eða aðrir hlutir af
ákveðinni stærð, gátu komizt
inni þessa kúplingu og fest
stýrið. Sé þessum bilum ekið
eftir malarvegum á mikilli
ferð i vinstri beygju, er hætt á
að þessir hlutir, hverjir sem
þeir nú eru, geti komizt inni
rammann utan um kúnlinguna
og fest stýrið. Sé stúrinu aftur
á móti snúið til hægri, detta
þessir hlutir úr af sjálfu sér.
Um það hafa ekki allir vitað,
og hafa þvi nokkur óhöpp orðið
vegna þessa galla.
Þeir bilar, sem eru
innkallaðir, fá hlif fyrir þessa
kúplingu og er hún að sjálf-
sögðu sett á endurgjaldslaust
fyrir bifreiðaeigendur.
Véladeild SIS, sem hefur
umboð fyrir þessar tegundir
Sala Sementsverksmiðju
ríkisins jókst
um 13% sl. ár
bila, hefur enn ekki tengiö
beiðni um innköllun frá
Geniral Motors á þessum
tegundum, en um leið og hún
kemur, mun auglýsing þar að
lútandi verða birt. -klp-
V--------—-'í
JER
Jón E. Ragnarsson
LOGMAÐUR
Laugavegi 3 ■ Sími 17200
P. O. Box 579
------------------d