Tíminn - 11.02.1973, Page 9
Sunnudagur 11. febrúar. 1973 PÍAIINN 9
manna á afkastamiklar vélar, og
fjárhagsóvissan eykur á spenn-
inginn. Enginn skyldi þó álita, a6
verktakastarfsemi sé bezta og
auðveldasta leiðin til fljótfengins
ogauðvelds gróða. Menn þurfa að
hafa fyrir lifinu i þeirri atvinnu-
grein.
— Eru ekki verkefnin, sem þið
fáizt við, misjafnlega vandasöm
og skemmtileg?
— Jú, ég tel t.d., að stiflugerðin
við Þórisvatn hafi verið það lang-
vandasamasta. Þar voru unnin
verk, sem mér er ekki kunnugt
um, að hafi verið gerð hliðstæð
áður, og við eins erfiðar aðstæð-
ur. Og skemmtilegar eru allar
framkvæmdir, ef maður telur, að
þær séu einhverjum til gagns.
Það skemmtilegasta var senni-
lega, frá minum sjónarhóli, hrað-
brautin gegnum Kópavog. Þar
var hafizt handa um að leysa
mikið umferðarvandamál til
frambúðar, með nýjustu aðferð-
um. Hins vegar var framkvæmd-
in mjög umdeild, og enn mun
vera barizt á móti henni af mönn-
um, sem ég kalla að hafi músar-
holusjónarmið, — mönnum, sem
hvorki sjá heiðan himininn yfir
höfði sér, né nokkuð fram á veg-
inn. Hrein endurtekning á þvi,
þegar barizt var með hnúum og
hnefum gegn simalagningu um
ísland og fleiri framfaramálum.
— Þetta er nú orðið allnokkuð
spjall hjá okkur. En svona í lokin,
Páll, ein klassísk: Hver eru
helztu framtiðaráform Þórisóss
hf.?
— Það er ekkert minna. Ekki er
það ofsögum sagt að þið séuð for-
vitnir, blaðamennirnir! Nú jæja,
en ég vildi fremur tala um fram-
tiðarvonir og auðvitað get ég ekki
upplýst keppinautana opinber-
lega um áformin. 1 mjög stuttu
máli þetta: Þegar er komið fram,
að Þórisós hefur yfir að ráða
miklum vélakosti og auk þess um
hundrað föstum starfsmönnum.
Til þess að halda fyrirtækinu
gangandi og útvega þessum
mönnum og öðrum atvinnu, verð-
ur að útvega verkefni. Við höfum
ekki enn lokið framkvæmdum
okkar við Olfus-veg og Vestur-
landsveg, þ.e.a.s. vegirnir eru
fullgerðir, en eftir á að jafna og
græða upp svæðið meðfram þeim.
Um verkefnin á næstu árum og i
framtiðinni yfirleitt, er það að
segja, að einhver smærri verkefni
eru yfirleitt fyrir hendi, en aðal-
vonir okkar eru bundnar við
áframhaldandi gerð vega með
varanlegu slitlagi um landið.
t öðru lagi eru vonir okkar eink-
um bundnar við áframhaldandi
virkjun islenzkra fallvatna, en
persónulega er ég þeirrar
skoðunar, að megnið af nýtan-
legri vatnsorku á tslandi verði
virkjað i framtiðinni burtséð frá
öllu tali um kjarnorku. I þessu
sambandi er fyrst að nefna Sig-
ölduvirkjun, sem væntanlega
verður boðin út innan skarnms.
Hér er um geysistórt verkefni að
ræða, sem áætlað er að ljúki árið
1976, og höfum við fullan hug á þvi
að bjóða i einhvern hluta þess
— Ég þakka þér fyrir spjallið
Páli og óska fyrirtækinu, sem þú
crt framkvæmdastjóri fyrir,
verktakafyrirtækinu Þórisós h.f.,
alls. hius bezta i framtiöinni.
Guðlaugur
70
í DAG, SUNNUDAGINN, 11.
febrúar er Guðlaugur Rósin-
kranz, fyrrverandi þjóðleikhús-
stjóri sjötugur. Hann hefur i vetur
dvalið i Sviþjóð og cr heimilisfang
hans þar: Falkungagatan 78
Stokkhólmi.
Guðlaugur Rósinkranz er fædd-
ur að Tröð i önundarfirði, Vestur-
tsafjarðarsýslu sonur hjónanna
Rósinkrans A. Rósinkranssonar
bónda og Guðrúnar Guðmunds-
dóttur. Guðlaugur stundaði nám i
Alþýðuskólanum að Núpi i Dýra-
firði, en fór siðan i Kennaraskól-
ann og tók þaðan kennarapróf
1925. Næsta vetur stundaði hann
nám við Tarna Folkhögskóla i
Sviþjóð og siðan var hann i þrjá
vetur við nám i Socialpolitiska
Institutet i Stokkhólmi, og tók þar
próf i hagfræði og félagsfræði árið
1929. Framhaldsnám stundaði
hann svo við Stockholm Högskola
og við Samvinnuskólann i
Manchester i Englandi.
Guðlaugur var kennari við
Samvinnuskólann á árunum 1930-
1949, að hann gerðist þjóðleikhús-
stjóri, en þvi starfi gegndi hann
þar til á siðasta ári. Guðlaugur
kom mjög við sögu byggingasam-
vinnufélaga hér fyrr á árum og
gegndi ýmsum trúnaðarstörfum
fyrir þau. Hann var um tima for-
maður Sænsk-isl. félagsins og
formaður Norræna félagsins i tvö
ár. Þá tók hann virkan þátt i
störfum Vestfirðingafélagsins og
var formaður þess á árunum 1940-
’53.
Eftir að hann varð þjóðleikhús-
stjóri tók hann þátt i alþjóðlegu
Rósinkranz
ára
Guðlaugur Rósinkranz.
og norrænu samstarfi leikhús-
fólks. Guðlaugur var fram-
kvæmdastjóri tveggja mikilla
hátfða, eða Lýðveldishátiðarinn-
ar 1944 og Snorrahátiðar 1947.
Eftir Guðlaug liggja mörg rit,
m.a. um Sviþjóð, nokkrar
kennslubækur, bók um Þjóð-
leikhúsið 5 ára og hann samdi
handritið að kvikmyndinni ,,79 af
stöðinni”.
Fyrri kona Guðlaugs var Lára
Stefánsdóttir frá Seyðisfirði, en
hún lézt árið 1959. Siðari kona
hans er Sigurlaug Guðmundsdótt-
ir.
Timinn sendir Guðlaugi og fjöl-
skyldu hans beztu kveðjur i tilefni
af sjötugsafmælinu.
OHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
••••" einangrun' á markaðnum í
•••••• dag. Auk þess fáið þér frían
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi.
i:H:j Jafnvel flugfragt borgar sig.
M\ MUNIP
:::::: í alla einangrun
••«••• _
ÍlÍÍÍ: Hagkvæmlr grelðsluskilmálar.
♦♦*♦•• Sendum hvert á land^
iHHj sem er.
JÓN LOFTSSON HF. ----
Hringbraut 121 10 600
'•••♦•♦•••••••••••••••
•••••••••••••••••••••
•••••»«••••••••••••••
>••••••••
>••••••••
>••••••••
>*•••••••••••••
Auglýs
endur
Aöstoö viö gerö auglýsinga. — Handrit að
auglýsingum, sem Áuglýsingastofu Tímans
er ætlað að vinna, þurfa að berast tveim ^
dögum fyrir birtingu.
E]ElElE|ElElE|B1E1E|l3|b|ElElElE|EH3|b|b|Í3lE|la)b|E]E|b|l3|b|l3|ElE]
ig ig
ia
13
13
13
13
13
13
13
13
3
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
ú
n
ú
ú
ú
ú
1
9
9
31
er treyst á
TD-8B JARÐÝTUNA
Lipur — en afkastamikil
Auöveld i flutningi milli staöa
Hægt að taka hana á flestar vörubifreiðir
Góð varahlutaþjónusta
Vegna fjölda vélanna hér á landi er unnt að hafa
góðan varahlutalager
Verö mjög hagstætt — kr. 1.940.000,00
Samband íslenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármúla 3 Reykjavik simi 38900
INTERNATIONAL
HARVESTER
31
31
31
31
31
31313131313] 3131313131313131313131313131313131313131313131313131