Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2004, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 14.08.2004, Qupperneq 54
14. ágúst 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Fjölmargir Í s l e n d i n g a r hafa notið góðs af veður- blíðunni undan- farna daga. Það eru hins vegar alls ekki allir svo heppnir. Sumir þurfa nefnilega að sitja inni í góða veðrinu, kófsveittir fyrir fram- an tölvu og horfa á aðra hafa það gott út um gluggann. Dag eftir dag birtast fréttir í sjónvarpinu um veðurblíðuna og myndir á forsíðum blaða af krökkum að busla í sjónum eða að leika sér í Nauthólsvík. Veðurfræðingar eru í hæstu hæðum og keppast um að segja hversu margir sólardagar í við- bót séu handan við hornið. Einnig hefur kirfilega komið fram að ágústmánuður er sá heitasti á höfuðborgarsvæðinu frá því að mælingar hófust og meira að segja hefur því verið fleygt að svona veðurblíða komi kannski ekki aftur fyrr en eftir hundrað ár. Jibbí. Þegar menn þurfa að hanga inni í svona veðri hljóta menn að hugsa sinn gang. Er maður að láta fíflast algjörlega með sig eða hvað? Er ekki bara sniðugra að segja upp og fara aftur í gömlu góðu málningarvinn- nuna? Ég veit það ekki. En eitt veit ég þó. Vonda veðrið á eftir að koma, þ.e. þetta ekta íslenska sumarveður. Tíu stiga hiti, kannski smá sól af og til, rigning annan hvern dag og rok. Það er á leiðinni, ég finn það á mér. Þangað til verður maður bara að þrauka og líta á björtu hlið- arnar. Maður verður örugglega hættur að vinna og kominn á ellilaun þegar næsta hitabylgja gengur yfir, ef hún kemur þá nokkurn tímann aftur. Þá á mað- ur heldur betur eftir að njóta lífsins. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREY BJARNASYNI ÞYKIR MIÐUR AÐ ÞURFA AÐ SITJA KÓFSVEITTUR FYRIR FRAMAN TÖLVU Í GÓÐA VEÐRINU. Horft á góða veðrið út um gluggann M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N FJARNÁM • Pungaprófið og aðrar sérgreinar sjávaraútvegsbrautar. • Þriðja og fjórða árið á stúdentsbrautum. • Allir áfangar í WebCT. • Námið kostar einungis 4.250 kr. á önn fyrir utan námsgögn. • Umsóknarfrestur til 19. ágúst. Sími 4708070 • www.fas.is • netfang: fas@fas.is SKÓLAMEISTARI Lagersala í Glæsibæ. VHS myndir frá kr. 300,- Geisladiskar frá kr. 300,- DVD myndir frá kr. 500,- PC tölvuleikir frá kr. 400,- Bolir: 50 Cent og Metallica Yu-Gi-Oh kort kr. 390,- Ath. Vorum að fá viðbótarsendingu af DVD myndum og tónlist Opið 10 - 16 laugardag. Uppl. í síma 659-9945. Síðasti dagur lagersölunnar. Vissirðu að í hvert skipti sem maður fær það,deyja milljón frumur í heilanum? Andskotinn… það skýrir nú ýmislegt! Heyrðu Sweden-boy! Ætl- aru að borða með okkur eða hv... Hver ANDSKOTINN! Ohh… neei! Drullastu aftur í Ikea og komdu ekki aftur fyrr en þú hefur lært af mistök- um þínum, aumingi! Ég sá Birgittu í bænum í dag … Birgittu úr níunda bekk! Biggu Bombu! Jess! Hún var á stærð við hval og murkaði líf- tóruna úr leik- fimiskennaran- um! Já, hún var með rautt hár og átti heimsmet í tann- rétting- um! Já, og þú kysstir hana í öllum bekkjar- partíum! Ohh … manstu eftir henni? Reyni að gleyma! Það er ekki rétt! Ég veit að Mjási hefur mik- ið af gáfum! … því hann hefur enn ekki notað þær. Jámmsí. Hugsaðu hratt! Þú átt að kalla áður en þú kastar boltanum. ó!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.