Tíminn - 06.05.1973, Blaðsíða 1
103. tbl. —Sunnudagur 6. mai—57. árgangur
íslenzkur kavíar
sækir á erlendis
TÍAAINN í DAG
LÖGREGLUHUNDAR
TIL VERNDAR FÓLKI
Á blaðsíðu 14 og 15
JURI GAGARÍN
Á blaðsíðu 30 og 31
KORBUTS
Á blaðsiðu 26 og 27
EFFELTURNINN
Á blaðsíðu 36 og 37
SB-Reykjavik — Ekkert umboð
fyrir itölsku Zanussi heimilistæk-
in hefur verið ó landinu I um það
bil ár, eða siðan Luktin hf. hvarf
af yfirborði jarðar. Eigendur
slikra tækja, sem biluðu, lentu I
vandræðum og neytendasam-
tökunum bárust ótal kvartanir.
Nú hafa samtökin ákveðið, að
Þó-Reykjavfk — Allar likur eru
nú á, að grásleppuveiði verði með
mesta móti á þessu ári. Að visu
gekk grásleppan seint á miðin og
þá sérstaklega fyrir norðan, þar
sem mesta veiðin er venjulega.
Þegar grásleppan kom þar,kom
hún i hlaupi, sem kallað er, og
hafa menn oft á tiðum fengið
helmingi fleiri grásleppur i net
eftir nóttina, en i fyrra og hitteð-
fyrra. Að visu setti norðanáttin á
dögunum strik i reikninginn. Sjó-
menn tóku þá upp netin i einni
flækju, og margir urðu þá fyrir
miklu veiðarfæratjóni, og sumir
misstu öll sin net. Hafa þeir þurft
að kaupa sér ný veiðarfæri, en
aðrir áttu net til að fylla upp i.
Ingi B. Halldórssón hjá sjávar-
afurðadeild S.Í.S. sagði að grá-
sleppuveiðin væri viða helmingi
meiri en i fyrra, og sums staðar
væri veiðin helmingi meiri en vit-
að væri um áður.
Mjög gott verð er fyrir hrognin
um þessar mundir og i upphafi
tslenzk flugmálayfirvöld virðast
ætla að standa I vegi fyrir þvl að
samningar sem islenzkir náms-
menn hafa gert við stúdenta-
ferðaskrifstofur eriendis, um
ódýrt leiguflug fyrir námsmenn
auglýsa Zanussi-fyrirtækið niður
hér og hefst herferðin i neytenda-
blaði, sem er rétt að koma út.
En til upplýsinga fyrir þá sem
eiga biluð heimilistæki af Zanussi
gerð, er vert að geta þess, að
Fálkinn útvegar varahluti i
þvottavélarnar, að visu Hoov-
Framhald á bls. 28
vertiðar voru greiddar
12.500-13.000 kr. fyrir tunnuna, — i
hverja tunnu fara hrogn úr
100-140 grásleppum — en eftir
gengishækkunina lækkaði verð á
hverri tunnu nokkuð eða um 1000
krónur. 1 fyrra voru framleiddar
11.500 tunnur af grásleppuhrogn
um, sem fóru aðallega til Þýzka-
lands, Danmerkur og Frakklands
og smávegis fór til Bandarikj-
anna.
Það er langt siðan, að verðið á
grásleppuhrognunum hefur verið
svona hátt. Astæðan fyrir þvi er,
að hrogn vantaði á markaðinn nú.
Kaupendur höfðu gert ráð fyrir,
að mikið af hrognunum kæmi frá
Kanada og Nýfundnalandi, en
vegna mikils iss við Nýfundna-
land brást það, þannig að litlar
birgðir voru til i vetur og vor.
Þóroddur E. Jónsson hafði
sömu sögu að segja, þeir sem
verka hrogn fyrir hann hafa
sömuleiðis fiskað vel og var hann
ánægður með verðið að þessu
miili islands, Skotlands og Dan-
merkur, komi til framkvæmda i
sumar.
StúdentaráðHáskóla tslands og
Samtök islenzkra námsmanna
erlendis I samvinnu við Félags-
stofnun stúdenta hafa að undan-
förnu unnið að þvi að koma á fót
ódýrum ferðum fyrir námsmenn,
til útlanda og heim aftur. Hafa
þessir aðilar staðið i nánu sam-
bandi við SSTS (Scandinavian
Student Travel Service), sem eru
samtök stúdentaferðaskrifstof-
anna á Norðurlöndum. tslenzku
aðilarnir hafa haft i huga sam-
vinnu við SSTS, þannig að gera
megi flugferðirnar til og frá Is-
landi jafn fjárhagslega hag-
kvæmar og unnt er. Eftir nokkrar
athuganir kom i ljós, að mikill
áhugi er fyrir hendi, jafnt hér-
lendis sem erlendis, og var þá
farið að kanna hvaða aðilar gætu
sinm.
Guðbjartur Pálsson hjá Steina-
vör sagði að hann vonaði að veið-
in yrði ekki of mikil að þessu
sinni, þvi þá væri hætta á verð-
falli, þar sem þessi markaður
væri viðkvæmur. Hann sagði, að
það væri gleðilegt að islenzkar
niðursuðuverksmiðjur legðu nið-
ur grásleppuhrogn i sifellt rfkari
mæli og má benda á það, að lfkur
eru fyrir, að 3000 tunnur verði
lagðar niður á þessu ári, en i
fyrra voru lagðar niður 1000 tunn-
ur sem fóru i kavlar. Var þessi
vara flutt út og virðist hún vera
fyllilega samkeppnisfær við út-
lendan kaviar, og I Danmörku,
þar sem mikið er lagt niður af
kaviar, er islenzki kaviarinn
ódýrari en sá danski og munar
vanalega 1. kr. á hverri dós. Að
vonum eru Danir litt hrifnir yfir
þessú. Þá hefur islenzki kaviar-
inn haslað sér völl i Frakklandi,
en þangað hafa Danir flutt mikið
af kaviar.
tekið að sér flugferðirnar á bezt-
um kjörum.
Danska leiguflugfélagiö Ster-
ling Airways, sem sér um mest af
þvi leiguflugi sem fram fer á veg-
um stúdentaferðaskrifstofanna á
Norðurlöndum, bauðst til að taka
að sér þetta leiguflug, fyrir mjög
hagstætt verð, auk þess sem fjár-
hagsleg ábyrgð SHÍ og SINE
vegna flugsins hefði orðiö mjög
litil. Gerði fyrrverandi formaður
SHI, Gunnlaugur Astgeirsson,
uppkast að samningi við SSTS og
Sterling, þar sem áætlað var að i
sumar yrði um að ræða fimm
ferðir til og frá íslandi. Atti fyrsta
ferðin að vera um miðjan júni og
hinar siðan með nokkuð jöfnu
millibili fram i ágústlok. A grund
velli þessa samningsuppkasts
voru þessar ferðir settar inn i
ferðaáætlanir margra stúdenta-
ferðaskrifstofa erlendis og hefur
wom mimiR
„Hótel Loftleiðir býður gestum
sínum að velja á milli 217 herbergja
með 434 rúmun — en gestum
standa lika ibúðir til boða.
Allur búnaður miðast við strangar
kröfur vandlátra.
LOFTLEIÐAGESTUM LIOUR VEL.
TÍAAINN í DAG
Viðtal við Þórarin,.
Þórarinsson, fyrr-
verandi skólastjóra
að Eiðum.
Rætt við Þórodd
Guðmundsson frá
Sandi
Á blaðsíðu 10 og 11
fjöldi erlendra námsmanna látið
bóka sig i ferðir til tslands á kom-
andi sumri.
Reynt var af hálfu islenzkra
stúdenta að semja viö islenzku
flugfélögin um ferðir þessar, en
þau reyndust ekki hafa áhuga á
eða getu til að bjóða sambærileg
kjör við það sem Sterling hafði
hoðið, auk þess sem fjárhagsleg
ibyrgð námsmannasamtakanna
íefði orðið mun meiri. Virtist þvi
'orráðamönnum stúdenta að ekki
væri annars kostur, en að taka til-
boði Sterling, enda töldu þeir is-
lenzku flugfélögin ekki skaðast
þótt þvi væri tekið. Reisa þeir
þessa skoðun sina á þvi, að fæstir
hinna erlendu stúdenta munu
koma hingað, nema af þessum
ferðum verði og stór hluti is-
lenzku stúdentanna mundi ekki
Framhald á bls. 28
Eigendur Zanussi-
tækja í hrakningum
Flugmdlayfirvöld koma í veg fyrir leiguflug stúdenta
Bygging nóttúruverndarstöðvar að hefjast
Heildarskipulag um náttúru-
vernd og atvinnulíf við Mývatn
2000 manna byggð að Reykjahlið
JI-Reykjahlið. Fyrirhugað er að i
sumar verði byrjað á fram-
kvæmdum við náttúrurann-
sóknarstöð i landi Hagancss við
Mývatn. Það er náttúruverndar-
ráð sem stendur fyrir þessari
byggingu. Allmörg ár eru siðan
fyrst kom til umræðu að reisa
slika rannsóknarstöð og er óhætt
að segja að Mývetningar séu
orðnir nokkuð íangeygir eftir
henni, þvi að menn gera sér al-
mennt grein fyrir þvi, að marg-
vislegar rannsóknir eru undir-
staða þess að hægt sé að beita
skynsamlegum ráðstöfunum til
verndar Mývatni og Laxá.
Magnús G. Björnsson, ungur
skipulagsarkitekt, hefur sett
fram mjög athyglisverðar tillög-
ur um nýtingu jarðvarmans á há-
hitasvæðinu við Námaskarð og
ýmissa annarra náttúruauðlinda
á Mývatnssvæðinu.
Jafnframt eru þessar tillögur
um land, þar sem gert er ráð fyrir
verndun akveðinna svæða við
vatnið, sem eru alfriðuð, en bú-
skapur rekinn á öðrum. Tillög-
urnar gera ráð fyrir allt að 1700 til
2000 manna byggð að Reykjahlið.
öllu frárennsli frá þessari
byggð og atvinnurekstrinum yrði
safnað saman og unninn áburður
úr þurrefninu, en frárennslinu úr
vatninu yrði siðan dælt á eyði-
sanda i nágrenninu og þeir
græddir þannig upp. Gert er ráð
fyrir gufuaflstöðvum tií raforku-
framleiðslu og annar atvinnu-
rekstur byggöist að mestu á af-
rennslisvatni úr borholunum,
meðal annars til gróðurhúsa-
reksturs og upphitunar á fisk-
eldistjörnum. Þá er gert ráð fyrir
brennisteinsvinnslu og múr-
steinagerð. Einnig að skipulögð
verði móttaka ferðamanna og
einkum lögð áherzla á uppbygg-
ingu heilsubaða, en skilyrði til
slikrar starfsemi telur Magnús
mjög góð við Mývatn meðal ann-
ars vegna hagstæðrar veðráttu,
og gildir hið sama raunar um
gróðurhúsarekstur, þvi að veður-
farsskýrslur sýna að' óviða er
nokkurs staðar sólrikara svæði á
landinu.
Miðað er við að affallsvatniðfrá
borholunum sé með margvislegri
notkun kælt niður svo að ekki sé
hætta á að það valdi spjöllum á
umhverfinu.
Allar þessar tillögur eru með
fyrirvörum um undangengnar
rannsóknir á áhrifum þessarar
uppbyggingar á náttúrufar
svæðisins. Framkvæmdir á hug-
myndum þessum mundu vera
drjúgt spor i þá átt, að hamja
gegn brottflutningi fólks úr lands-
hlutanum, en hvort þær verða
framkvæmdar á næstunni eða
ekki, eru þær hinar merkustu og
mun þessi skýrsla Magnúsar til
björgunar við Mývatnssvæðið
vera hin fyrsta og eina sinnar
tegundar á íslandi. Fram-
kvæmdastofnunin og fleiri aðilar,
m.a. Skútustaðahreppur, hafa nú
keypt afnotaréttinn af þessum til-
lögum Magnúsar.