Tíminn - 06.05.1973, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Sunnudagur 6. mai 1973.
Við \á að
sjdlfur
AAarlon
Brando félli
í skugga
hans í
kvikmyndinni
frægu,
„Guð
faðirinn".
Við fdiim
brdðlega
að sjd
Al Pacino í
fleiri
hlutverkum
Þaft er A1 Faeino, seni segir
þetta. Ilann reynir aft gera gys aft
Irægftinni, sem hann hlaut lyrir
hlutverk sitt sem Mike Corleone i
Guftföfturnum. Einu sinni kom aft
þvi aft gagnrýnendur og áhorl-
endur væru sammála og Ala var
hal'inn lil skýjanna. Ilann slapp
ekki afteins vel l'rá samleiknum
meft stórst jörnunni Marlon
Brando, heldur lá vift aft Brando
lólli i skuggann.
Al Pacino, sem er 32 ára, hefur
þegar öopinberlega verift úl-
nel'ndur sem næsta stórstjarna,
þrátt fyrir, aft lengi leit svo Ut,
sem liann og kvikmyndir væru
ekki gerft hvort fyrir annaft. I>aft
tók langan tima, áftur en hann
lékk ylirleitt aft reyna sig, hann
var 2(iára og þaft þykir hár aldur
á byrjanda i Hollywood.
Hann hefur lika litlilift á móti
sér, ef svo má segja, þar sem
hann þótti allt of likur Dustin
Hoffman. 1 þessu tilliti var eins
um Paul Newman á sinum tima,
öllum hurftum var skellt á nel'
hans, þar sem hann var sagftur
lita Ut eins og tvifari Marlon
Brando.
En þaft var ekki bara andlitift,
sem A1 haffti á móti sér, þaft var
hann allur. Hann var alltof lág-
vaxinn til aft geta orftift nokkuft i
Hollywood. Karlmaftursem er 160
sm hár, er varla sU manngerft,
sem mokar peningum i kassann
hjá kvikmyndafélagi. En undan-
tekningar hafa þó verift frá þeirri
reglu: Marlon Brando sjálfur er
aðeins 158 sm og Kirk Douglas er
einnig heldur stuttur i annan
endann, aft ekki sé minnzt á Alan
sáluga Ladd, sem var svo iitill, að
hann varð að standa uppi á kassa,
þegar hann lék á móti Sophiu
Loren.
Timarir breytast lika. Hinn
vatnsgreiddi, slétti og felldi
..sjarmör” er ekki i tizku lengur.
NU eru það manngerðir eins og
t.d. Elliot Gould, Ufinn og i
krumpuðum fötum, hinn tötralegi
Jack Nicolsson, hinn magri og
kæruleysislegri Peter Fonda og
Gene Hackman. sem litur Ut eins
og allar heimsins sorgir hvili á
herðum hans. A1 Pacino er i tizku.
Sólarsaga
Velgengni A1 Pacinos kom
alveg óvænt. Svo óvænt, að blaða-
fulltrUar Paramount stóðu dol-
fallnir þegar blaðamenn réðust
að þeim og heimtuftu efni um
hann.Ef ekki væri vegna þess og
þeirrar staðreyndar, að Mario
Puzo, höfundur bókarinnar um
Guðföðurinn hefur þekkt A1 siðan
A1 Pacino i vei/.lu meft unnustu sinni Jill Cleyburgh, ungri leikkonu, sem hjálpaði honum er verst gekk
— Jú, mikil ósköp. Auövitað verð ég stjarna,
leikari, sem á sér engan lika, ef til vill arftaki
Marlon Brando! En ef satt skal segja: Þegar ég lék
i Guðföðurnum, var ég á heimavelli. Bæði hlut-
verkið, umhverfið og andinn var mér allt mjög vel
þekkt.
Nú er A1 geysivinsæll I Bandarikjunum. Hér er hann á milli tveggja þekktra beisboltastjarna.
hann var barn, mætti halda, að
ævisaga unga mannsins væri bUin
til af sniðugum umboðsmanni. 1
sögunni er nefnilega allt það sem
einkennir sólarsögur, sorglegt
upphaf og góður endir. En saga
Als er sönn.
Hann fæddist í Bronx i New
York árið 1940. NU eru hin fáu,
óásjálegu hUs i Bronx klemmd
inni á milli skýjakljúfa Ur gleri og
steinstypu. En fyrir 30 árum var
ekkert slikt i Bronx og þar leit Ut
eins og það hafði gert frá alda-
mótum. Þessi borgarhluti var
óhreinn, dimmur og leiðinlegur,
en þó skárri en Brooklyn, hlið
innflytjenda i Ameriku. Bronx
var oft næsta þrepið upp á við
fyrir þá,sem komu til Bandarikj-
anna til að skapa sér nýja fram-
tið.
Foreldrar Als voru italskir, en
komu til Bandarikjanna á unga
aldri. Heima fyrir var töluð
blanda af itölsku og ensku. Faðir
Als var múrari og i fyrstu bjuggu
þau i kjallaraibUð i Brooklyn.
Kjör fjölskyldunnar bötnuðu
litið við að flytjast til Bronx.
Börnin voru mörg og aurarnir
fáir. Það var rétt að matur var til
frá degi til dags.
A1 man ekkert eftir föður
sinum, sem yfirgaf allt saman,
þegar A1 var tveggja ára. Enginn
veit hvort hann fór vestur á
bóginn, i striðið eða aftur til
ttaliu. Hann hvarf bara sporlaust.
Mamma ákvéður
En mamma Pacino beit á
jaxlinn og barðist duglega fyrir
sér og börnunum. HUn varð að
bera byrftarnar ein. Börnin sáu
um sig sjálf, meðan hUn vann við
þvotta og þau ráfuðu um göturnar
með öðrum börnum, sem eins var
ástatt um. Á einn hátt var lifið þó
gott við mömmu Pacino, börnin
hennar fengu öll góða atvinnu,
þegar þau uxu upp. Nú getur hún
loks andað rólega — hún vinnur
ekki lengur og skiptir tima sinum
milli barna og barnabarna.
Þegar A1 fór að ganga vel i
leikhUsunum, ákvað hann að fá
sér hUs i Greenwich Village, hinu
fyrrverandi bóhemhverfi, sem nU
er virðingarvert ibdðarhverfi.
Sjálfsagt þótti, aðmamma veldi
hUsið og stjórnaði flutningunum.
Þegar A1 fann Jill Clayburgh,
leikkonu, sem hjálpaði honum i
erfiðleikum hans og vildi trU-
lofast henni, var mamma beðin
að leggja blessun sina yfir það.
HUn gerði sér grein fyrir, aft Jill
var A1 mikils virði og samþykkti
þvi. Bráðlega mun A1 leiða Jill
sina upp að altarinu.
Krakkarnir sem ráfuðu um
götur Bronx, voru af ýmsum
þjóðernum og áttu sér áhugamál
eins og gengur. Það var slegizt i
anda ,,Teddy Boys” sem þá voru i
tizku og það þótti fint að vera
grófur. En A1 hafði ekki áhuga á
þvi. Hann stóð uppi á kassa og
sagði sögur, sem hann samdi
jafnóðum. Og það var hlustað á
hann og hann átti sér tryggan hóp
áheyrenda.
Vann dag og nótt
— Ég man vel eftir þessu, segir
Mario Puzo, sem á þeim tima
gekk með sultarólin herta og
vann fyrir sér sem prífarkalesari
og skrifaði sögur, sem hann fékk
jafnóðum endursendar.
— A1 var raunverulegur pers-
ónuleiki, segir Puzo. — Það kom
iðulega fyrir, að fólk, sem átti leið
um, nam staðar og hlustaði á
hann. Hann var leikari af guðs
náð, horaður, vannærður strák-
polli með einstaka kimnigáfu.
Allir þekktu hann i okkar hluta
Bronx og strákarnir eyddu svo
miklum tima i að hlusta á sögur
hans, að þeir máttu ekki vera að
þvi að gera eins mikið ógagn og
annars. Ef til vill hefur hann A1
litli komið i veg fynr margan
glæpinn i Bronx á þeim dögum.
A1 starfaði sitt af hverju, áður
en lifið fór að brosa við honum.
Hann seldi blöð, gerði við bila,
málaði hUs, vann i prentsmiðju, á
Ursmiðaverkstæði ogibUð. En
aldrei varð hann mUrari, hann
hataði þá iðn vegna föður sins...
Skólaganga var upp og ofan og
lauk að fullu. þegar A1 var 17 ára.
Að A1 viröist vera vel menntaður
ungur maður. gerir sjálfs-