Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 1
Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn TÍMINN í DAG 40 SÍÐUR Barnaslys bls. 16-17. íslenzk fyrirtæki: Prjónastofa Borgarness hf. Frelsisstyttan i New York bls. 8-9 Samvizka mannkynsins... Viðtal við Thor Vil- hjálmsson bls. 14-15 Golfárás á Skotland bls. 12-13. Iþróttir — Þegar Steinar tekur sprett- inn bls. 26-27 LIKUR A AAIKILLI LOÐNUGENGD VIÐ SUÐURSTRÖNDINA Á NÆSTU ÁRUM — Raett við Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðing Á undanförnum árum hefur Hafrannsóknarstofnunin kannaö loönugengd út af Noröausturlandi siðla vetrar. 1 marz-april s.l. var rannsóknarskiöið Arni Friöriks- son á þessum slóöum i leit aö loönu. Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, var stjórnandi þessa leiðangurs. — Hvenær lögöuð þiö af stað, Iljálmar? — Viö héldum héðan frá Reykjavik 21. marz. Leið okkar lá fyrst að miðunum við austanvert Norðurland, þar sem loðnuveiðar hafa verið stundaðar á þessum árstima, i smáum stil. Ætlunin var að kanna, hvort hægt væri að veiða loðnumagn á þessum slóðum. Skv. rannsóknunum virðast litlar likurá,aðstórstigari veiðar veröi stundaðar fyrir NA.-landi að vetrarlagi. — Ilefur vciözt inikið magn af loönu á þessu svæði? — Nei, sára litið. Aftur á móti eru til sögur um mikla loðnu- gengd fyrir Norðurlandi fyrr á árum. Loðnan, er veiðzt hefur, er aðeins minni en sú, sem fengizt hefur fyrir Suðurlandi. — Siðan færöuö þiö ykkur aust- ar? —■ Já. Upp úr mánaðamótun- um héldum við svo austur á bóg- inn i leit aö ókynþroska loðnu, sem hrygnir væntanlega árið 1974. Hún hélt sig á svipuðum slóðum og i fyrra vetur, þ.e. við land- grunnsbrúnina, austur og norð- austur af Langanesi. — Var magnið jafn mikiö og i fyrra? Framhald á bis,36 Herskipum íjölgar, tog urum fækkar Bretar ekki farnir að veiða aftur innan 50 míinanna Þótt útgeröarmenn og brezk stjórnvöld láti digurbarkalega og láti i veöri vaka aö togararnir séu farnir aö veiða aftur i Islenzku iandhelginni, er þaö staöreynd aö skipstjórarnir álita sig ekki hafa fengiö þá vernd til ólöglegra veiða, sem þeir heimta og eru ekki farnir aö veiöa innan 50 milnanna. t London var sagt á föstudag aö 40 brezkir togarar væru á leið til tslands aftur, en sannleikurinn er sá að margir þeirra hafa farið til Noregs og einhverjir til Færeyja og þeir fáu sem eftir eru við ts- land hafa ei hafið veiðar enn þá. Ef Bretar ætla að veiöa undir her- skipavernd verður flotinn að skipuleggja ákveðin hólf, þar sem þeir vernda veiðiþjófana og út fyrir takmörk hólfanna mega togararnir ekki fara ef þeir eiga aö njóta verndar. A þessum árstima, þegar vertið er búin og hvergi sérstök fiskivon og leita þarf fyrir sér, hafa þeir enga möguleika á að fara vitt og breitt um fiskislóðir til fiskileitar. En ef þeir þurfa að hnappast i hólf er veiðivonin hverfandi litil. Gera Bretar sér þvi enn meiri skömm og tjón með þvi að senda herskipin innfyrir 50 milurnar en jafnvel með þvi að halda áfram veiðiþjófnaöinum á sama hátt og hingað til. 1 gær var von á þriðju freigát- unnitillslands. Hvort Bretar telja sig betur setta með þvi að f jölga herskipunum skal látið ósagt um, en staðreyndin er sú að þeir hafa ekki hafið reglubundið þyrluflug frá herskipunum eins og sagt er i London og i gærmorgun var freigátan Plymouth 80 milur austur af Kambsnesi, eða 30 mil- um utan fiskveiðimarkanna, en 30 milur eru um það bil sú vega- lengd sem þyrlurnar fara lengst frá móðurskipunum, nema i fylgd vængjaðra flugvéla. Af framan- sögðu er augljóst aö eftir þvi sem herskipum fjölgar viö Island fækkar togurunum og út af fyrir sig eru það ekki slæm bitti meðan brezki flotinn heldur sig i hæfi- legri fjarlægð. _ oó. Verið var aö mála og dytta aö gömlum húsum i Bernhöftstorfunni I gærmorgun, er Ijósmyndara okkar bar aö garöi. Eru þaö Torfusamtökin, sem aö þessum framkvæmdum standa og njóta þau liöveizlu sjálfboöaliöa og frjálsra framlaga innlendra og erlendra aöila. Þaö telst ekki góö landkynning gagnvart hundruðum erlendra blaðamanna sem væntanlegir eru á næstunni, aö hafa í miöbæ Iteykjavíkur eins konar sýningu á islenzku hirðuleysi, eins og þaö getur verst oröiö, —segja samtökin. Jafnframt vonast þau til, aö þessi framkvæmd veröi til þess aöstuöla aö sigri málstaðar sins eftir þriggja ára baráttu. (Timamynd: Róbert) Verða tvö gos á árinu? Otrúlega margt þegar komið fram af spá íslenzkrar konu í ársbyrjun Hverjum datt i hug i janúar- mánuði sl. aö innan skamms færi að gjósa i Vestmannaeyj- um eöa þá aö Nixom og Pompi dou kæmu hingaö um næstu mánaðamót. Þeir hafa vist ekki verið margir. Þó er kona ein hér i borg, sem sá þess- ar náttúruhamfarir fyrir og einnig Nixon á stjái á Kefla- vikurflugvelli. Ilún spáir raunar einnig Kötlugosi og ýmsu ööru, sem eftir er að vita hvort kemur fram. Vikan birti i janúar viötal viö völvu þessa, sem ekki vildi láta nafns sins gctið, og satt að segja hefur þegar furöu margt rætzt af þvi sem'hún spáir þar, eöa er útlit fyrir aö þaö muni koma fram : „Veðurfar verður alisæmi- lcgt árið 1973. Ég sé engan hafis, en veturinn veröur um hleypingasamur og margir verða orönir langeygir eftir vorinu, einkunt um noröan- vert landið, en þetta siöbúna vor veröur gott....” segir völv- an i Vikunni í janúar. Og enn- fremur: ,,Ég spái eldgosi á árinu, liklega aö hausti, og trúlega er þaö Katla gamla, sem loksins rumskar, en hún kemur ekki til meö aö valda miklum spjöll um. Þvi miður verða nokkrar náttúruhamfarir aðrar, (hér teljum viö að hún eigi við Vcstmannaeyjagosiö, og eigi þvi von á tvcim gosum á árinu), sem valda talsverðum spjöllum, en ég vil ekki fara nánar út i þaö til þess aö valda ekki ótta. Þó vil ég taka það fram, að um manntjón veröur ekki að ræöa i þessum tilfell- um.” „Mér þykir leitt að geta ekki spáö sjómönnum okkar jafnri og góöri veiöi, en það koma góöar skorpur, þannig aö sjávaraflinn verður i góðu meöallagi i heild. Einkum ntunu minni bátar veiöa vel, og helzt i april.” „Tiskan verður áfram svo- litið lausgyrt, skórnir fara aft- ur aö lækka, en að öðru leyti veröur litið um nýjungar, sem athygli vekja.” „...Ég sé jafnvel Nixon sjálfan á Keflavikurflugveili þó mér finnist þaö ótrúlegt sjálfri. Og Kissinger kemur hér viö á einni af sinum tnörgu feröum yfir hafiö.” „Fischer heimsækir okkur i sumar og fær góðar móttökur. Geller og Gligoric koma hing- aö i vor, sennilega i santbandi viö skákmót.” Tveir stórbrunar En litunt nú á sumt af þvi Framhald á bls 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.