Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 20. mai 1973 TÍMINN 23 Póstlist í Gallerí SÚM Hans Werner Kalkmann er þýzkur listamaOur. Hann sýnir tvær ljósritaöar lausblaöabækur, sem hann hefur gert I samvinnu viö 183 listamenn frá 23 löndum. Textann er ekki unnt aö þýöa enda kemur berlega i ljós, aö þvi styttri sem textinn er, þvi skýrari veröur hugmyndin. Myndmál listamannanna er oft ljósara en ritmál þeirra. Fyrri bókin heitir „HVAÐ ER Frá sýningu Kalkmanns i Galleri StJM. Þessi tegund listar kaliast pÓStlÍSt. Tfmomvníl RAhopt Timamynd Róbert Vil gjarnan komast i sam- band viö gott sveitaheimili sem gæti tekiöröskanog kát- an dreng í sveit Tii greina kæmi aö hafa i staðinn ungling frá sama bæ sem vildi sækja skóla i Reykjavik. Vinsamlegast sendiö nöfn og heimilisfang merkt „Góö heimili — 1933” eða hringið i 10811. riGNIS1 FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Vantar pláss i sveit fyrir 13 ára dreng. Vanur Sveitavinnu. Simi 30265 og 36199. Sveit Strákur 12 ára vanur sveita- störfum óskar eftir vinnu i sumar. Upplýsingar f sima 42878. LIST” og á fyrstu siðu hennar er endursent og undirskrifað ljósrit af bréfi þvi, sem Kalkmann sendi til þátttakendanna. Siðari bókin heitir „POTT- ÖSKUNAMAN 1 SALZDE- FURTH”. 17 listamönnum voru sendar ljósmyndir af téöri námu, upplýsingar um verkanir námu- rekstursins á umhverfiö, svo sem hristingur af neöanjarðarspreng- ingum, mengun gróöurs og lofts af reyk og hitun árinna-Lamme af skolvatni frá námunni. Umhverfi námunnar var einnig lýst, en þar er rekin litil heilsuræktarstöö frá fornu fari. Listamennirnir voru beðnir aö senda til baka viöbrögð sin, hugmyndir um andóf i hvaða formi sem væri, tillögur til breytinga, lýsingar á samskonar fyrirbrigöum úr eigin umhverfi o.s.frv. 1 eftirmála að þessu verki kemur fram persónulegt svar Hans Werner Kalkmanns við spurningu þeirri, sem hann legg- ur fyrir hina fjölmörgu listamenn I fyrri bókinni: Hvaö er Iist? AÐEINS ÞEGAR LISTAMAÐ- URINN ER AÐ KLJÁST VIÐ VANDAMAL UMHVERFIS SliNS FÆST NOKKURMÆLI- KVARÐI A VINNU HANS — JA AÐEINS ÞA VERÐUR VINNA HANS SÖNN OG EINLÆG. ENG- INN GETUR KALLAÐ SIG LISTAMANN, SEM EKKI TEKST A VIÐ ÞAU VANDAMAL SEM HANN SÉR UMHVERFIS SIG OG EKKI BEITIR SÉR AF ALEFLI FYRIR LAUSN ÞEIRRA. Kalkmann tók þátt i aöild SOM að siöustu listahátið i Reykjavik, og var framlag hans eftirfarandi auglýsing i Morgunblaðinu: „Ég leita aö hreinu og ómenguöu lofti.” Sýningin veröur opin frá kl. 4 til 10 daglega til 28. mai. AAatvælaframleiðendur Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú- lega fjölbreyttu úrvali — svo sem: Kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn- fremur glös, diskar og fjölmargar stæðir af meöaladósum og margt fleira. Framleiðum lika allar stærðir af plastpokum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Fanntó - Hveragerði • Sími 99-4287 Verzlunarfólk Suðurnesjum Stjórn Verzlunarmannafélags Suðurnesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráð fyrir árið 1973. Listum sé skilaö inn til formanns kjörstjórnar Kristjáns Guðlaugssonar, Faxabraut 61 Keflavik, i siöasta lagi fyrir hádegi laugardaginn 26. mai 1973. Stjórnin. Vegna útfarar Eysteins R. Jóhannssonar verða skrifstof- ur meistarafélaganna og Meistarasam- bandsins lokaðar eftir hádegi mánudaginn 21. mai. Meistarasamband byggingamanna. ■ 14444 * 25555 VFfílUFin/R bílaleiga wcunuiuin CAR rental BORGARTÚN 29 Bændur Óskum að koma dreng á 13. ári á gott sveitaheimili. Upplýsingar I sima (91) 8-51-43. Til tœkifœris gíaJa Demantshringar Steinhringar ’GULL OG SILFUR > fyrir dömur og herra* Gullarmbönd Hnappar ^ Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR /§ ÞORSTEINSSON 32 gullsmiður Bankastræti 12 Sími 1-40-07 DOMUS AUSTURSTR/ETI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.