Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 20. mai 1973 Leik- menn 1. deildar kynntir Steinar Jóhannsson sækir að marki Real Madrid I Evrópubik arleik á Laugardalsvellinum. tekur sprettinn, mega markveröirnir vara sig. Markvörður FH fékk að kenna á því um síðustu helgi, en Steinar gerði sér lítið fyrir og skoraði 5 mörk hjá honum. Geri aðrir betur. Steinar er borinn og barn- fæddur Keflvikingur. Iþróttaeðli er i ættinni. Tveir eldri bærður Steinars eru landsþekktir iþrótta- menn, þeir Karl Jóhannsson, handknattleiksmaður úr KR og Jón Jóhannsson, sem um mörg ár var talinn einhver hættu- legasti miðherji islenzkrar knatt- spyrnu og var stundum kallaður „Marka-Jón” vegna þess, hve mörg mörk hann skoraði fyrir Keflavik. Mjög sennilega hefur Steinar lært mikið af eldri bróður sinum. En hver er galdurinn við að ÞEGAR STEINAR TEKUR SPRETTINN MEGA MARK- VERÐIRNIR VARA SIG! STEINAR JÓHANNSSON, markakóngurinn frá Keflavik, hefur oftlega verið nefndur á íþrótta- síðum dagblaðanna á undanförnum árum. Og það er engin furða. Þessi tvítugi knattspyrnumaður virðist hafa sérstakt lag á því að skora mörk, en það er galdur, sem alla knatt- spyrnumenn dreymir um að kunna, en gengur mis- jafnlega vel. Markskorun er sérgrein Steinars. Það ber ekki alltaf mikið á þessum snaggaraiega pilti í leikjum, en þegar hann Stcinar á fullri ferö i átt aö marki. Steinar skorar mark, sem færði Kefiavik sigur f nýafstaðinni meistarakeppni KSt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.