Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 40

Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 40
Gistió á góóum kjörum #HÖmÍL# „ÉG VONA AÐ VESTMANNAEYJA- BÆR VERÐI AÐ NÝJU EINN AF MÁTTARSTÓLPUAA ÞJÓÐFÉLAGSINS" ÍGOÐI fyrirgóúun mai $ KJÖTIDNAÐARSTÖD SAMBANDSINS — Rætt við Sigurgeir Kristjánsson, forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja SIGURGEIIl Kristjánsson, for- scti bæjarstjórnar Vestmanna- eyja er nýkominn tii lands frá Eyjum. — Hvernig er útlitió nú i Eyjum, Sigurgeir? — Landslagið er gjörbreytt frá þvi, sem var. í stað Helgafells, sem gnæfði yfir eyna, er komið annað fell I viðbót, álika stórt Hraunraninn austur í sjó lokar fyrir útsýni úr bænum, sem var fagurt yfir sundin, eyjarnar og til lands, þar sem Eyjafjöllin blöstu við. Undir hraundyngjuna hefur austurbærinn svo horfið, auk þess sem askan hefur grafið mörg hús — að öllu eða hálfu leyti — I kaf. —Hverjar teluröu vera framtiöar horfur kaupstaðarins? — Gos er mjög litið og i rénun. Menn vona, að það fjari smátt og smátt út. Hreinsun er hafin af götunum og töluvert hefur þegar áunnizt i þvi efni, að minu áliti. Ef svo fer sem horfir þá tel ég, að hægt verði að búa i verulegum hluta vesturbæjarins, áður en langt um liður. bó veldur miklu hvernig til tekst með sáningu og heftingu sandfoks, en nú er ákveðið, að sá grasfræi i ösku- flákana,og sér Sandgræðslan um það verkefni. — Hvað um atvinnulff I Eyjum? — Ég veit, að mikill hugur er i forráðamönnum fiskiðjuveranna að koma fiskvinnslu i gang sem fyrst, enda er erfitt að nýta Vest- mannaeyjamiðin eins og gert hefur verið á undanförnum árum, nema unnt verði að landa humri og öðrum fiskafla, svo og fá nauðsynlega þjónustu og fyrir- greiðslu i Vestmannaeyjum. — Telurðu, að einhver hluti Vest- inannaeyinga snúi aftur til sinna fyrri heimkynna? — betta hefur verið langur .og erfiður vetur fyrir marga Vest- mannaeyinga. Ég held, að flestir þrái að komast heim sem fyrst. Uppbygging fiskvinnslunnar i Eyjum er forsehda þess, að margir af útgeréarmönnum haldi áfram rekstri, einkum þeir, sem reka smærri báta. bað verður hins vegar bið á, að heimilislif komist i eðlilegt horf i Vest- mannaeyjum, t.d. er ekki gert ráð fyrir, að skólahald veröi i Eyjum næsta vetur. — bessar náttúruhamfarir hafa skapaö ótal vandamál, er ekki svo — Sem betur fer telst það ekki til daglegra viðburöa, að heilt bæjarfélag sé slitið upp með rót- um á einni nóttu. A herðum hvers einstaklings hvildu að sjálfsögöu mörg vandamál, en það má teljast kraftaverk.hvernig fólkiö bar sinar byrðar. Má, eins og kennslumál, atvinnu- og efna hagsmál, svo nefndir séu nokkrir stórir málaflokkar, leystust furðu vel og með skjótum hætti. Afli Vestmannaeyjabáta á vertiðinni var mjög góöur miðað við að- stæður. Hins vegar voru húsnæðismálin, og eru reyndar enn langerfiðasta vandamálið. A þvi sviði hefur rikisvaldið sér- staklega tekið baggann á sig með framkvæmdum Viðlagasjóðs. Úr þessu fer að rofa til, þvi að fyrstu húsin eru komin á grunnana og fólkið, þá fyrst og fremst stærstu fjölskyldurnar, fá þar húsnæði. bær 500 ibúöir sem þegar er áætlað að reisa, leysa mikinn vanda. — Lítið þig Vestmannaeyingar framtíðina björtum augum, þrátt fyrir allt: — Bjartsýnin er einstaklings- bundin. Ég hef áhyggjur af báta- flotanum. brátt fyrir góðar vonir um, að þessum ósköpum linni, þá tel ég að Vestmannaeyjaflotinn þyrfti að eiga betra skjól i bor- lákshöfn en var á siðustu vertið. Svo héld ég að fólkið, sem á hús sin og heimili undir ösku og hrauni, finni til með öðrum hætti, en ég og aðrir þeir, sem vonast til að g'eta flutt i sin hús, er heimkemur. Slikar hamfarír sem þessar hljóta að skilja eftir sig margvislegan sársauka, er seint mun fyrnast. Loks er ég ekki viss um, að allir þeir, sem snúa heim, kunni við sig við þær breyttu að- stæður, sem á eru orðnar. — Hvað viltu segja að lokum? — Ég vona, að Vestmanna- eyjabær risi úr öskunni og verði i skjóli fjallanna og hraunveggsins Sigurgeir Kristjánsson hiýlegur kaupstaður — og nái að nýju sæti sinu sem einn af máttarstólpum þjóðfélagsins. -ET. bessi mynd var tekin, á meðan allt var i hlóma I Eyjum. Ársskýrsla Útvegsbanka Islands komin út: INNLÁN ÚTVEGSBANKANS JUKUST UM 15.3% 1972 Staða bankans gagnvart Seðlabankanum fór batnandi ó órinu Ásmundur 80 ára í dag Býður öllum í listaveizlu TK-Reykjavik Timanum barst i gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá Út- vegsbanka tslands: Arsskýrsla Útvegsbanka ts- lands fyrir árið 1972 er nýkomin út. bar kemur fram, að heildar- fjármagn Útvegsbankans ('.niðurstöðutölur efnahags- reiknings) hefur aukizt um 855 milljónir króna á árinu 1972, eða um 20% og nam 5,128 milljónum króna i árslok 1972. Heildarinnlán Útvegsbankans i árslok 1973 námu 2,806 milljónum króna og höfðu hækkað úr 2.435 milljónum króna i ársbyrjun, eða um 15.3% á árinu. Spariinnlán bankans jukust um 257 milljónir króna á árinu, eða um 14.1% Veltiinnlán bankans, en það er innlán á haupareikningum, spari- sjóðaávisanareikningum og giró- reikningum, uxu hlutfallslega meira á árinu 1972 en spariinn- lánin. Heildaraukning þeirra nam 114 milljónum króna, eða 18,9%. A árinu 1972 jukust heildarútlán bankans um 578 milljónir króna, eða 19,3% og námu 3,568 milljón- um króna i árslok. Verulegur hluti útlána Útvegsbankans er i sjávarútvegi, og i lok vetrar ver- tiðar voru 45 til 50% af útlánum bankans bundin i honum. 1 árslok 1972 voru 42.7% af útlánum Út- vegsbankans bundin i sjávarút- vegi, 19.6% i verzlun, 12,8% i Framhald á bls 36 Asmundur Sveinsson, mynd- höggvari, er 80 ára i dag, A af- mælisdaginn mun listamaðurinn dvelja með konu sinni utan borgarinnar. En i stað þess að Klp—Reykjavik. — Aflahæsta skipiö á vertiðinni i ár, var Skarðsvik frá Hellissandi. Kom hún með að landi samtals 1.005 lestir eða 20 lestum meira en næst aflahæsta skipið á vertfðinni. Skarðsvik er 176 lesta skip, smiðaö árið 1962. Skipstjóri á þvi á þessari vertíð var Siguröur Kristjánsson. 1 öðru sæti á vertiðinni var Hópsnesið frá bjóöa nokkrum vinum sínum I af- mælishóf, býðurhann öllum þcim sem þiggja vilja, að skoða Myndaskemmu sina, og það sem I henni er, milli kl. 2 og 9, I dag, sunnudag. Grindavík með 987 lestir. Hóps- nesiö er 105 lesta skip smiðað árið 1970. Skipstjóri i vetur var Eðvarð Júliusson. x þriðja sæti á vertiðinni var Oddgeir frá Greni- vík með 937 lestir. Oddgeir var gerður út frá Grindavik i vetur, eins og Hópsnesið. Hann er 190 lestir að stærð smiðaður árið 1963. Skipstjóri á Oddgeiri á vertiðinni var Knútur Bjarnason. ír þeir aflahæstu á vertíðinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.