Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.05.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 20. mai 1973 UU Sunnudagur 20. maí 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknaí-og lyfjabúðaþjónustuna i Kcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, tiema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 18. til 24. mai er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iö- unni. Næturvarzla er i Garðs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sitpi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I llafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi.05 Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. A morgun, mánudag, verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. — að Hallveigarstöðum. Meðal annars verður kvikmynda- sýning. Þriðjudag 22. mai hefst handavinna og félags- vist kl. 1.30 e.h. Fjölskyldudagur Siglfirðinga verður að Hótel Sögu sunnudag kl. 3. Siglfirzkar konur i Reykjavik og nágrenni eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og koma þeim sunnudagsmorgun kl. 10-1 á Hótel Sögu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið föndurkvöldið kl. 8.30. Nefndin. Félagsferðir Sunnudagsgöngur 20/5. Kl. 9.30-Strönd Flóans Verö 500 Kl. 9.30 Strönd Flóans Verö 500 kr. Kl. 13. Fagridalur-Langa- hlið. Verð 400 kr. Feröafélag Islands, öldugötu 3 Símar 19533 og 11798 ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HBLLB Munið frlmerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Kirkjan Breiðholtsprestakall. Guösþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson. Tilkynning Töframaöurinn Baldur Georgs mun skemmta i Breið- firðingabúð I Dýrasafninu á sunnudögum frá kl. 3-6. Minningarkort MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði Happdr. Háskóla ísl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viöimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúö Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traöarkotssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hraö- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar-, garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iönaðarmannafélagsins á' Selfossi fást á eftirtöldum. stöðum: i Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi,: Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni! Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Barnaspi- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómiö Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Noröfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúö Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apðtek. Kópa- vogs-Apdtek. Lyf jabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Minningarkort Ljósmæðra- félags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar-' heimili Reykjavfkur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um, landiö. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. t keppnisferð sveitar Omars Shariff IUSA kom þetta spil fyrir A ¥ ♦ + A S G865 ¥ H AD6 4 T D754 * L 97 4 ¥ ♦ * S A7 H 1095 T ÁG32 L ÁD106 4 S K10432 ¥ H 83 4 T 1086 * L K43 S D9 H KG742 T K9 L G852 Belladonna i V spilaöi út L-9 i 4 Hj. Howards Schenken i S. 10 blinds var látin og Garozzö lét samstundis L-3, eins og maður, sem aldrei hafði séð L-K. Schenken spilaði nú Hj 10 og svlnaði. V fékk á Hj-D og spilaöi L-7. Schenken vissi, að einhver var að erta hann — en hver? Eftir langa umhugsun svinaði hann — Garozzo fékk á L-K, spilaði L áfram og Vestur trompaöi. Einn niður. A hinu borðinu var Omar i sama samning og Mitchell spilaði einnig út L-9, en þar tók Stayman strax á L-K og spilaði L áfram. Þegar Mitchell komst inn á Hj-D spilaöi hann Sp. En Omar stakk upp ásnum — spilaði T á K sinn, og svinaði siöan T-G blinds. Þegar það gekk kastaði hann tapslag sinum i Sp. á T-As. Unniö spil. Vestur átti skemmti- lega vörn. Hverja? Hann átti aö taka fyrsta hjartað á As I stað D. Eftir spaða þá er liklegt, að Omar heföi tekið á Sp-Ás, og siöan svinað Hjarta aftur. Þegár V fær þá á Hj-D kemur hann A inn á Sp- K og trompar siðan L. Tveir niður!! t heiinsmeistarakeppni pilta 1959 kom þessi staða upp I skák Kuttner, V-Þýzkalandi, og Rum- ens, Englandi. Þjóðverjinn haföi hvitt og átti leik. 24. Bd5— Hxcl 25. Hxcl — Dg5! 26. Dc4 — Bxd5 og hvitur gaf. S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Simoi 26677 og 142S4 1— ■ f 'ff'H. yii HSili Kópavogsbúar athugið Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins veröa til viðtals á skrif- stofu framsóknarfélaganna Alfhólsvegi 5 á laugardögum kl. 2-4 e.h. sem hér segir: 26. mai Guttormur Sigurbjörnsson. Simi skrifstofunnar er 41590. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, að á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að bazarmunum. Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til. Bazarnefndin. FUF heldur fund um hermólið Almennar umræöur um varnarmálið verða I Hótel Esju 23. mai kl. 20:30. Framsögumenn: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og Björn Teitsson magister,. Fundarstjóri verður Björn Björns- son. Félagar fjölmenniö. Stjórn FUF. V______________________________________________J Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 - Simi 22804^ Útför eiginkonu minnar Sigriðar Nikulásdóttur Austurvegi 20, Vestmannaeyjum, sem lézt i Borgarspitalanum 15. mahfer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 22. mai kl. 13.30. Sigurjón Auðunsson. Við undirrituö viljum færa öllum innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfar- ar: Einars Sveins Magnússonar frá Valþjófsstað sem andaöist i Borgarsjúkrahúsinu 4. mai sl. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunar- fólki á deild A-7 Borgarsjúkrahúsinu og Þorsteini Sigurðs- syni héraðslækni Egilsstööum. Ennfremur kvenfélags- konum og öðrum i Fljótsdal, sem sáu um veitingar að af- lokinni útför. Maria Jónsdóttir, Ragnheiður Einarsdóttir, Guðmundur Óskarsson, Unnur Einarsdóttir, Ingólfur Gunnarsson, Magnús Einarsson, Guðlaug Guttormsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.