Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 35
3ja herb. 65 fm kjallara íbúð, laus 1.
okt. Leiga 55 þús. m. öllu+ þvottavél og
þurrkara. Hentar vel barnlausu pari eða
einstakling. Reglusemi og reykleysi.
Uppl. í s. 822 5485.
Björt og falleg 3ja herb. íbúð í nýlegu
tvíbýli í 101 Rvk., rúmlega 100 fm. Laus.
kr. 95 þús á mán. Uppl. í síma 693
2050 eða helgi@uppbygging.is
Til leigu falleg 3ja herb. íbúð á svæði
101. Laus strax. Verð 75 þús. + hita og
rafm. S. 899 4681.
Við leitum að 2ja-3ja herbergja íbúð á
jarðhæð. Reglusemi og reyklaus. Að-
eins góð íbúð kemur til greina. Uppl. í s.
892 7508.
Fjölskylda óskar eftir góðri íbúð á 1.
hæð með garði, er í greiðsluþj. og get
sýnt meðmæli frá fyrri leigjanda. Trygg-
ingavíxill með góðum ábyrgðarmönn-
um. S. 663 6342, 426 8720 & 567
0944, Elísabet.
Kona á besta aldri óskar e. Íbúð mið-
svæðis á sanngjörnu verði. Ath. Ekki
minni en 65 fm. S. 551 4448.
Óska eftir litilli fallegri íbúð í Grafarvogi.
Langtímal. Uppl. í s. 691 6247.
Óska eftir 2ja (-3ja) herb. notalegri
íbúð, helst miðsvæðis (101-104-105)
eða nálægt HÍ. 3 mán. fyrirfram og
meðmæli ef óskað er. Snyrtileg og
reglusöm. S. 663 3241 :)
Fjögurra manna fjölskyldu bráðvantar
íbúð á Stór- Reykjavíkursv. Góðri umg.
heitið. Frekari uppl. í s. 586 2278 & 820
3199.
Reglusamur háskólanemi óskar eftir
stúdíóíbúð nálægt HÍ. Greiðslug. 40
þús. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 868 3431.
Reglusöm og reyklaus 27 ára stúlka
óskar eftir rúmgóðu herbergi. S. 847
7408.
Óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð á sv. 101,
allt kemur til greina. Óska einnig eftir
vinnustofu, allt kemur til greina. Uppl. í
s. 663 2010 & 660 2223.
Latibær óskar eftir húsi eða stórri íbúð
(a.m.k. 5 herbergi og 2 baðherbergi)
með sér bílastæði. Helst á svæðum
101, 107, 170, á Arnarnesi, Álftanesi eða
Vesturbæ Kópavogs. Þóra s. 664 1710.
Einbýlishús við Sogaveg Rvk. 100 fm á
tveimur hæðum, hagstæð lán. Verð
14,5 milljónir. Uppl. í síma 891 6768.
Spánn
Til sölu góðar eignir víðsvegar á Costa
Blanca svæðinu. Góð verð. Allt að 80%
lán til 25 ára, mjög lágir vextir. Uppl.
Kalla 0034 637779467, Halla 821 5838.
info@spanishcountryhouses.net
Í Grímsnesi er til sölu gott land f. sum-
arbústað, rúml. 1 ha. 45 mín. akstur frá
Rvík. Uppl. í s. 861 6660.
Lóð undir sumarhús til sölu. Stærð
7400 fm. Í landi Grafar í Laugardals-
hreppi. Mjög fallegt útsýni. Sími 899
3919.
Óska eftir sumarhúsi til leigu í nágrenni
Borgarness. Leiga greiðist með viðgerð-
um eða viðbótum. Leigutími sept. til
mars ‘05. Uppl. í s. 892 3777.
Óska eftir sumarbústað, verð 1-3 millj-
ónir. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í s.
554 4007 & 897 4911.
Til sölu 30 fm sumarbústaður á skjól-
góðum stað fyrir austan fjall, 100 km frá
Rvk. Uppl. í s. 892 1993.
Heilunarsetrið Dvergshöfða 27 hefur
herbergi til leigu fyrir nuddara eða aðra
í svipaðri atvinnugrein. Uppl. í s. 868
3894.
ÓSKUM EFTIR IÐNAÐARHURÐ. Stærð
ca. 3,0 á breidd og 3,2-3,5 á hæð. Uppl.
821 9444, 896 0683.
Til leigu 100 fm skrifstofuhúsnæði á
jarðhæð á besta stað í Bæjarlind. Hent-
ar vel fyrir ýmsan smærri rekstur. Uppl.
í s. 897 5306.
Óska eftir húsnæði til leigu 30-50 fm,
bílskúr kemur til greina. Uppl. í síma
693 7572.
Björt og falleg skrifstofuhæð í nýlegu
húsi í 101 Rvk. Getur leigst með öllum
skrifstofubúnaði m.a. 4 borð, ljósritun-
arvél, símkerfi, hillur o.fl. Uppl. í síma
693 2050 eða helgi@uppbygging.is
Til leigu 60 fm iðnaðarhúsnæði við
Dalshraun Hafnarf. S. 868 1451 & 555
0128.
Geymsluhúsnæðið - 10%
afsl. fram til 15. sept!
Geymum allt. Vaktað húsnæði. 15 mín.
frá Hfj. S. 869 1096, 424 6868 og 849
8363. Jötunheimar.
Tökum tjaldvagna í geymslu, upphitað
húsnæði. Uppl. í s. 865 1166.
20 fm upphitað geymsluhúsnæði í
Vesturbænum til leigu. Uppl. í s. 552
7392.
Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð-
ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla-
hring, viku, mánuð eða til lengri tíma.
Uppl. veittar í s. 577 6600.
Gistiheimili Halldóru, Kaupmannarhöfn
www.gistiheimilid.dk, S. 0045-
24609552.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
Viltu vinna heima? Leitum að fólki í
þjónustu og ummönnun. Uppl. á
www.911workfromhome.com eða s.
694 9595.
Er að leita að söluráðgjöfum við heima-
kynningar á vörum frá Volare. Erum að
fá nýja förðunarlínu í sept. Upplýsingar
gefur Lilja Dóra sjálfstæður söluráðgjafi
og deildarstjóri í síma 865 7036 og
fio@simnet.is.
Stærðfræðiáhugafólk og kennara vant-
ar í áhugaverða vinnu. Uppl. í síma 544
2120/33 eða á reynir@ims.is
Stjörnustál
Starfsmaður vanur járnsmíði óskast í
litla járnsmiðju. Uppl. hjá Grétari í síma
692 8091.
Aðstoðarfólk í eldhús
Leitum að fólki með reynslu af eldhús-
störfum, vanur pizzabakari gengur fyrir
starfinu. Upplýsingar á staðnum dag-
lega milli kl. 10-12 & 14-17, Kringlukrá-
in.
Verktakafyrirtæki með 15 starfsmenn
óskar að ráða bókhaldara sem jafn-
framt sinnir almennri skrifstofuvinnu.
Reynsla í þessum störfum er skilyrði.
Umsóknir sendist Fréttablaðinu merkt
“bókhald-stálverktaki”, öllum umsókn-
um verður svarað.
Árbæjarbakarí
Starfskraftur óskast í afgreiðslu, frá 13-
18.30. Upplýsingar í síma 869 0414.
Vantar þig aukavinnu ?
Og vodafone auglýsir eftir fólki í Sölu-
og úthringiverkefni 2 - 3 kvöld í viku frá
18 - 22. Nánari upplýsingar veitir Axel
Hjartarson í síma 6699370. Umsóknir
með ferilskrá sendist á axelh@ogvoda-
fone.is
Spennandi starf um allt land fyrir þá
sem vilja ná árangri á eigin verðleikum.
Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í
s.6166483, 6625599
Aktu Taktu
Staldrið óskar e. duglegu, hressu og
áreiðanlegu starfsfólki bæði í almenn
afgreiðslustörf og á grill. Um er að ræða
full störf og hlutastörf. Umsækjendur
þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsókn-
areyðublöð fást á staðnum.
Vantar góða konu í létt þrif.Vinnutími
11-15.Uppl. í síma 846-2117 eftir kl 14
Málarar
Óska eftir að ráða vana málara strax.
Upplýsingar í síma 697 3592.
Fjölskylda í Kópavogi leitar að barngóð-
um einstaklingi til að gæta 9 mánaða
drengs fyrri hluta dags, ásamt því að
sinna léttum húsverkum, reyklaus. Um-
sóknir skilist til smáauglýsingadeildar
merktar “fb2049”.
Fjölskylda í Rvk. óskar eftir “ömmu” til
að annast börn og sinna léttum hús-
verkum. Bílpróf nauðsynlegt. Uppl. í s
895 9837.
Hársnyrtir! Óska eftir nema á 3ja ári eða
sveini til starfa í 100% vinnu. Upplýs-
ingar í síma 861 8050, e. kl. 14.
Óska eftir starfsmanni við ræstingar á
kvöldin. Unnið er frá kl. 21.00. Umsókn
skilað á rh@rh.is.
Byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða
öfluga smiði til vinnu vegna mikilla
verkefna framundan. Góð laun í boði.
Áhugasamir hafi samb. í s. 691 3101,
Albert.
Gólfverk Malland ehf. óskar eftir dug-
legum og ósérhlífnum starfsmanni til
framtíðarstarfa. Um er að ræða fjölþætt
og sérhæft starf við lagnir iðnaðargólfa.
Uppl. í s. 564 5533.
Hvítalínan ehf. óskar eftir áreiðanlegum
og duglegum starfsmanni. Æskilegt er
að viðkomandi hafi reynslu af gólfbón-
un, bónleysingum og hreingerningum.
Umsóknir sendist á hvitalinan@hvitalin-
an.is
Kökuhúsið, Auðbrekku
Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa í bakaríi í Kópavogi. Uppl.
gefur Örvar í síma 693 9093 & Björk í s.
693 9091.
Bónusvideó
Óskar eftir starfsfólki. Aldur 18 ára + í
fullt starf. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í
síma 868 4477 & 862 5460.
Mjög sérstakt tækifæri í viðskiptum.
300-600 þús. á 4-8 mán. Áhættulaust.
Aðeins stöðugt fólk, 30 ára og eldra,
kemur til greina. Fáðu upplýsingapakka.
Nafn, kt., sími og stutt CV verður að fyl-
gja. axax1972@hotmail.com.
Olíufélagið ehf. ESSO. Leitað er eftir
snyrtilegu og samviskusömu fólki til af-
greiðslu í Nesti Fossvogi. Mikilvægt er
að viðkomandi sé jákvæður, hafi
ánægju af því að vinna með öðrum og
sýni frumkvæði til að gera góðan vinnu-
stað betri. Reynsla af verslunar- og
þjónustustörfum er æskileg. Upplýsing-
ar í síma 560 3356 milli kl. 10-15 alla
virka daga. Umsóknarblöð eru á Esso.is
eða á skrifstofu Olíufélagsins ehf. Suð-
urlandsbraut 18.
Bifvélavirki á besta aldri óskar eftir fastri
vinnu, er vanur að vinna við stóra og
litla bíla, er líka mjög sjálfstæður er van-
ur verkstjórn. Allt kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 861 1421.
27 ára barnlaus, stundvís og reglusöm
stúlka óskar eftir 100% vinnu. Uppl. í s.
696 4356.
Viltu læra Netviðskipti? Ef svo er, sendu
mér þá tölvupóst á hordurj@simnet.is
og ég mun hafa samband.
Dísa páfagaukur
Jessy Dísa páfagaukurinn okkar flaug út
á sunnudaginn, hún er mjög gæf og
kemur á puttann, ef einhver hefur orð-
ið varir við hana endilega láta okkur vita
í s 616 1333.
Símaþjónusta Rauða Torgsins vill kaupa
“spennandi” hljóðritanir af konum, 18
ára og eldri. Greiddar eru kr. 17.253,-
fyrir hverja samþykkta hljóðritun. Hljóð-
ritun fer fram í s. 535 9969 allan sólar-
hringinn. Þar fást einnig allar frekari
upplýsingar.
Kawasaki Mojave fjórhjól 250 cc til
sölu. Gott ástand. Skipti upp í bíl athug-
uð. S. 892 2126.
Ekkja óskar eftir að kynnast góðum
manni á eftirlaunaaldri. Vinátta og fé-
lagsskapur. Svar sendist FBL merkt
“2004”.
Frábært nudd. Tímapantanir í síma 616
6469.
Einkamál
Tapað - Fundið
TILKYNNINGAR
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Kökuhornið
Óskum eftir að ráða starfskraft á
góðum aldri í verslun okkar. Vinnu-
tími 6.30-13 aðra hvora viku, 13-19
hina og aðra hvora helgi. Köku-
hornið, Bæjarlind 1-3 S. 897 0702
& 861 4545.
Kökuhornið, Bæjarlind 1-3 S.
897 0702 & 861 4545.
Vantar þig vinnu
eða aukavinnu?
Óska eftir söluráðgjöfum um
land allt. Góð laun, ferðakeppnir
og frábær félagsskapur. Volare
eru náttúrulegar hár-, húð- og
heilsuvörur fyrir alla fjölskyld-
una. Volare er framsækið fyrir-
tæki og leggur metnað í sinn í
að þjóna ört vaxandi viðskipta-
mannahópi. Volare hefur verið á
Íslandi í 7 ár og hefur fengið frá-
bærar viðtökur. Ný förðunarlína
Unique kemur í haust.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s.
863 7535 eða volare@centr-
um.is, www.volares.tk
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði til sölu
Húsnæði óskast
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Kári Kort,
sölufulltrúi
VERÐ aðeins 3,9 Milljónir
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
S. 892-2506
• Útborgun aðeins 900 þúsund
• Þrjár milljónir í hagkvæmu láni
• Laust v/ kaupsamning
• Góð viðskiptasambönd
• Hentar fyrir samhenta fjölskyldu
• Góður hagnaður
Til sölu Blómabúð í fullum rekstri v/ Grensásveg
FASTEIGNIR
ATVINNA
VÍMUEFNARÁÐGJAFI - KRÝSUVÍK
Meðferðarheimilið í Krýsuvík óskar að ráða
vímuefnaráðgjafa til starfa. Sænskukunnátta
æskileg. Unnið er eftir 12 spora kerfi
AA samtakanna.
Umsóknum, merktum - KRÝSUVÍK - skal skila til
Fréttablaðsins fyrir 17. september.
ÖLDUSELSSKÓLI
Þroskaþjálfi óskast
frá og með miðjum september 2004 til að
vinna með fötluðum 11 ára dreng í almennum
bekk í Ölduselsskóla. Æskilegt er að viðkomandi
hafi lært Bliss-táknmál. Um framtíðarstarf getur
verið að ræða. Laun og vinnutími eru í
samræmi við kjarasamning
Þroskaþjálfafélags Íslands og Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar gefa skólastjórar Ölduselsskóla
í síma 557-5522
Umsóknum skal skila í Ölduselsskóla sem fyrst.
Matráður óskast í mötuneyti skólans 100% starf.
Stuðningsfulltrúa vantar í 80-100% starf.
www.grunnskolar.is
Brúarskóli
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Upplýsingar um ofangreind störf veitir Björk Jónsdóttir
skólastjóri, bjorkjo@bruarskoli.is, sími 520 6000. Umsóknir
sendist til Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Laun
samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur við viðeigandi
stéttarfélag. Nánari upplýsingar um störf í skólum borgarinnar
er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur:
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »