Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. september 11. SEPTEMBER 2001 Þessi dagsetning er orðin ein sú alræmdasta í veraldarsög- unni eftir að hryðjuverkamenn flugu tveimur farþegaflugvélum á The World Trade Center í New York. Franska tríóið Givone þykir standa framarlega í flutningi sígaunatón- listar með djangósveiflu. Í kvöld gefst íslenskum áhugamönnum um þessa tónlist færi á að heyra í því ásamt Birni Thoroddsen gítarleik- ara á Nasa við Austurvöll. „Mér var boðið á djasshátíð í Frakklandi fyrir tveim eða þrem vikum til þess að leika með þessum köppum,“ segir Björn. Sjálfur hefur hann lengi haft mikinn áhuga á þessari tónlist. Allt small því saman á tónleikunum í Frakklandi, þar sem tríóið tók meðal annars tvö lög eftir Björn í djangóstíl. Trio Givone er skipað gítarleik- aranum Daniel Govone, ásamt eig- inkonu hans Christine og bróður hans Jean-Claude. „Þetta er allt í fjölskyldunni, má segja. Hann er þarna með konuna sína á gítar og bróður sinn á bassa.“ Tríóið hefur sent frá sér þrjár plötur. „Flamme Gitane“ kom út árið 1998, „En chemin“ árið 2000 og loks „Rencontres“ árið 2003. „Daniel er mjög hátt skrifaður gítarleikari í Frakklandi og einn af þeim flottari í þessum stíl,“ segir Björn, sem bíður þess eftirvænting- arfullur að fá að endurnýja kynnin af þessum úrvalstónlistarmönnum. „Það er aldrei að vita nema það verði eitthvert framhald á sam- starfi okkar.“ ■ namsmannalinan.is N O N N I O G M A N N I I Y D D A / N M 1 3 0 6 1 TRIO GIVONE Þetta franska sveiflutríó spilar með Birni Thoroddsen á Nasa í kvöld. Sígauna- sveifla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.