Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 54
38 25. september 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Umferðin í stór- b o r g i n n i Reykjavík getur verið ansi flók- in. Allir eru að drífa sig, hvort sem er í vinnu eða heim, og reyna allt sem þeir geta til að ná ætlunar- verki sínu á sem skemmstum tíma. Allir þurfa að ná grænu ljósi sama hvað það kostar. Margir hika til að mynda ekki við að aka yfir á rauðu til þess að þeir nái alveg örugglega mínútu fyrr á áfangastað. Aftan á keyrslur eru einnig sérstaklega tíðar. Oft er óþolinmæði aftari bílsins þar um að kenna. Umferðin getur verið mikill frumskógur þar sem erfitt getur verið að finna stystu leiðina. Segjum að maður vilji komast úr Reykjavík í Hafnarfjörð á sem skemmstum tíma. Hægt er að stytta sér leið á a.m.k. fjórum stöðum á leiðinni. Allt fer það að sjálfsögðu eftir aðstæðum hverju sinni hvaða leið er best að fara. Þannig getur það verið mikið púsluspil að aka á höfuðborgar- svæðinu í mikilli umferð, því leið- irnar eru margar. Sérlega svekkjandi er það alltaf þegar maður telur sig hafa valið styttri leiðina, kannski til að sleppa við ljós, en kemst að því leiðin var bara lengri eftir allt saman. Vegaframkvæmdir geta til dæmis sett strik í reikninginn og neytt mann til að breyta af stefnu. Þeim fer samt vonandi að linna. Getur verið að umferðin end- urspegli hugsunarhátt höfuð- borgarbúa? Fólk er óþolinmótt og reynir ítrekað að stytta sér leið að settum markmiðum. Það tekst samt bara einstöku sinnum. Leið- irnar á áfangastað eru margar en erfitt getur verið að velja þá réttu og þegar sú „rétta“ er valin kemur í ljós að hún er bara kolröng eftir allt saman. Þá þýðir ekki að gefast ekki upp heldur byrja upp á nýtt, því oftast er hægt að velja um fleiri leiðir að sama markmiði. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR TENGSLUM Á MILLI UMFERÐAR OG HUGSUNARHÁTTAR BORGARBÚA. Hver er stysta leiðin? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ronaldinho hleypur í átt að vítateignum. Og hann skorar með nettri blaksveiflu. Strákarnir í Manchester United fagna markinu innilega. Þetta hljóm- ar kannski fáránlega en hefur þú aldrei spilað fótbolta á ævinni? Skrýtið. Þetta er nákvæmlega það sama og upptökustjórinn spurði mig að. Ertu enn með þessari stelpu sem þú hittir? Já, en þetta var svo týpískt! Eftir að við fórum að vera saman kom í ljós að hún á tugi vinkvenna sem eru bæði flottari og gáfaðri en hún! Svona er þetta alltaf! Af- hverju hittir maður þær aldrei fyrst? Þetta er eins og að stoppa fyrir puttaferðalangi og tólf aðrir stökkva fram úr runnunum! Glæsikvendin láta hinar fyrst klára erfiðisvinnuna! Síðan þeg- ar þær hafa dregið einhvern heim af barnum, skipta þær fengnum á milli sín Þær eru eins og mörgæsir sem ýta vinum sínum í sjóinn til að sjá hvort það séu há- karlar á sveimi! Nei, fallegar stelpur eru svar mannkynsins við hýenum! Og hvað er ég þá? Svar mannkynsins við rotnandi antilópuhræi? Hvernig kemst hún þangað upp Ok, nú er komið nóg af sjónvarpi í bili … Af hverju fariðþið ekki og leikið ykkur fallega saman?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.