Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 9
M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 9 0 4 / L JÓ S M Y N D : S P E S S I Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs“. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í skugga stríðshörmunga. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að lina þjáningar veikra og særðra barna, til að sameina sundraðar fjölskyldur og til hjálpar börnum sem neydd hafa verið í stríð. LANDSSÖFNUN RAUÐA KROSS ÍSLANDS, 2. OKTÓBER 2004 GAKKTU TIL GÓÐS Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða, sem eru reiðubúnir til að leggja sitt að mörkum í 1-2 klst. Skráðu þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000. VERTU VIÐBÚINN HEIMSÓKN Öll framlög eru vel þegin. HRINGDU Í 907 2020 Ef þú verður ekki heima á laugardaginn, eða hefur ekki handbært fé þegar sjálfboðaliði heimsækir þig, getur þú hringt í Söfnunarsímann 907 2020. Þá færist 1.000 kr. framlag á næsta símareikning. Rauði kross Íslands biður um aðstoð þína á laugardaginn. Þátttaka þín getur verið þrenns konar: kostar birtingu augl‡singarinnar. . www.redcross.is „HOLLT OG GOTT FYRIR LÍKAMA OG SÁL!“ Solla stirða og Íþróttaálfurinn ætla saman í gönguferð á laugardaginn. Þau ætla að ganga til góðs fyrir stríðshrjáð börn og sjálfum sér til heilsubótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.