Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 36
12 FASTEIGNIR VEITINGAR SMÁAUGLÝSINGAR Charlott’ France Vantar sölufólk um allt land til að selja glæsilegan undirfatnað. Vandaðar vör- ur, frábært verð, auðveld söluvara og söluþjálfun. Sendið okkur tölvupóst á charlott@simnet.is Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu- vorur.is/tindar Óska eftir samstarfsaðila við að reka lít- ið járniðnaðarfyrirtæki. Leita að manni sem hefur reynslu af byggingarstarf- semi og hefur áhuga á að starfa í Ví- etnam. Kunnátta í ensku og vietnöm- sku er nauðsynleg. Svör sendist á Fréttablaðið merkt: “Samstarfsaðili” Símaþjónusta Rauða Torgsins vill kaupa “spennandi” upptökur kvenna, 2-5 mín. að lengd. Við greiðum kr. 17.253,- fyrir hverja samþykkta upptöku. Þú færð frekari uppl. og hljóðritar allan sólarhr. í s. 535 9969. Efnalaugin Kjóll og hvítt óskar eftir starf- skr. til vinnslu og frágangi á fatnaði. Ald- ur ca. 25-50 ára. 100% starf. Uppl. í síma 663 7480. Óskum eftir vönum baka, helst með meistara réttindi. Nánari upplýsingar í síma 898 0031. Vélavörð og háseta vanur netaveiðum vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttir sem er að hefja veiðar frá Grindavík. Uppl. í s. 894 2013 & 426 8286. Óska eftir starfskrafti, aðeins duglegir, stundvísir og hraustir koma til greina. Upplýsingar á staðnum Gúmmívinnu- stofan skipholti. Baðvarsla Óskum eftir að ráða baðvörð á kvenna- böð í Vesturbæjarlaug. Æskilegt að við- komandi getur hafið störf fljótlega. Frekari uppl. veitir forstöðumaður í s. 551 5004. Óska eftir blikksmið eða vönum að- stoðarmanni í blikksmiðju. Uppl. í S: 898 4745. Bæjardekk Mosfellsbæ óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar í síma 566 8188 eða á staðnum. Rizzo Pizzeria óskar eftir pizzabökurum helst vönum(eldofni) og fólki til af- greiðslu uppl. á staðnum Hraunbæ 121. Sölumaður óskast í heildsölu, þarf að geta farið í söluferðir út á land. Ums. sendist á johannsdottir@ing.is Starfsmaður óskast í söluturn í fullt starf. Uppl. í s. 896 0360. Snillinga vantar í hellulögn og einnig verkamenn. Uppl. í s. 822 2661. Vantar fólk í dúnhreinsun í Kópavogi. Upplýsingar í síma 892 8080 Ræsting-Matráður óskum eftir starfsmanni til að sjá um ræstingu og kvöldverð á litlu heimili í Kópavogi nú þegar Uppl. 699 8403- Ómar Bónbræður ehf Óskum eftir barþjón og glasabörnum á bar í miðbænum. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í s. 844 1304 milli kl. 14- 16. Club Óðal Starfsmaður óskast í skemmtilegt og krefjandi verkefni sem plötusnúð- ur/kynnir, unnið er á kvöld og helgar- vöktum. Uppl gefur tónlistarstjóri í s 847-7653 eftir kl 15. Júmbó samlokur Óskum eftir starfskrafti á dagvakt við framleiðslu, ekki yngri en 20 ára. Upp- lýsingar á staðnum milli kl. 14 og 16, Kársnesbraut 112 Kóp. Framtíðarstarf Leikfangaverslunin Leikbær óskar eftir duglegu og reyklausu starfsfólki í heils- dagsvinnu í Mjóddinni, og í helgarvinnu í Faxafeni. Upplýsingar veita verslunar- stjórar á staðnum. Stjörnustál Starfsmaður vanur járnsmíði óskast í litla járnsmiðju. Uppl. hjá Grétari í síma 692 8091. Óskum eftir að ráða vana aðstoðar- manneskju í eldhús. Vinnutími 8-15. Uppl. í síma 898 1779. Járnamaður óskast. Uppl. í s. 896 2041. Starfsfólk óskast í uppvask og aðstoð í eldhúsi/sal. Uppl í síma 660 7884. Viltu vinna með hressu fólki á skemmti- legum vinnustað? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í vaktavinnu sem er jákvæður hress og skemmtilegur. 18 ára aldur er skilyrði. Hlöllabátar Bíldshöfða. Upplýsingar á staðnum og í síma 892 9846. Fjölskyldumaður á besta aldri. Reyklaus og reglusamur óskar eftir atvinnu. Get- ur hafið störf strax. Uppl. í s. 557 3587 eftir kl. 16:30 21 maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 661 8852. Óska eftir útkeyrslustarfi á minni bíl. Sími 860 0277. Blóm og gjafavöru verslun. Af sérstök- um ástæðum er til sölu blóm og gjafa- vöru verslun á besta stað í Rvk. Besti tíminn framundan. Áhugasamir vin- samlegast hringið í 660 7750. Veitingarhúsið Energia Smáralind vant- ar þjón og matreiðslumann í eldhús að- alega um helgar mikil vinna framund- ann hafðu samband í síma 864 6600 eða sendu mail energia@energia.is Guðmundur. Einkamál TILKYNNINGAR Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Óska eftir söluráðgjöfum um land allt. Aloa vera gelið fína það ver og græðir húð og hár unique nýja förðunarlínan yngir þig upp um all mörg ár hærri tekjur meiri vinna já eða bara aukavinna hafðu samband ég skal þig finna. Alma Axfjörð sjálfst. söluráð- gjafi og hópstjóri Volare s. 863 7535 eða volare@centrum.is, www.volares.tk Auglýstu hér Ef þig vantar fólk í vinnu nær at- vinnuauglýsing hér í Fréttablaðinu til 70% þjóðarinnar. Hringdu í smá- auglýsingasímann 550 5000 og at- hugaðu málið. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 Atvinna í boði ATVINNA Veiti faglega og persónulega þjónustu. Verðmet eignina frítt. Ég skrái ekki bara eignina þína, ég sel hana. Berglind Ósk, sölufulltrúi S: 520-9558 / 822-2435 berglind@remax.is Berglind Ósk Sigurjónsd. S:822-2435. berglind@remax.is Hans Pétur Jónsson lögg. fasteignasali Mjódd Ert þú í fasteignarhugleiðingum? Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sér- kjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Á virkum dögum: 104-34 Dragavegur Kleppsvegur Norðurbrún 105-05 Mánagata Rauðarárstígur Vífilsgata 260-07 Kirkjubraut Kópubraut Njarðvíkurbraut Njarðvíkurvegur Thorkellsgata Um helgar: 104-12 Skipasund 104-25 Drekavogur Efstasund 105-05 Mánagata Rauðarárstígur Vífilsgata 105-09 Nóatún Skipholt Stangarholt Stúfholt 105-20 Eskihlíð 105-21 Engihlíð Miklabraut Mjóahlíð 105-23 Brautarholt Laugavegur Mjölnisholt Ásholt Þverholt 105-24 Miðtún Samtún 105-38 Gullteigur Hraunteigur Sundlaugavegur 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi 108-04 Háaleitisbraut 110-03 Hraunbær 113-02 Maríubaugur 113-08 Gvendargeisli 170-02 Lambastaðabraut Nesvegur Skerjabraut Tjarnarból Tjarnarstígur 200-41 Álfhólsvegur 220-03 Austurgata Fjarðargata Reykjavíkurvegur Strandgata 220-48 Breiðvangur Hjallabraut 225-07 Brekkuskógar Bæjarbrekka Lambhagi Miðskógar Ásbrekka 250-05 Garðaveg Garðbraut Melabraut Nýjaland-Kríuland Skagabraut VANTAR EIGNIR! Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir af eignum á skrá. Erum með lista af kaupendum sem eru búnir að selja. Vönduð vinnubrögð, góð og fagleg þjónusta. VERÐMAT! Ertu að endurfjármagna? Gerum verðmat samdægurs. Komum og skoðum eignina þína. Útbúum fyrir þig verðmat undirritað af löggiltum fasteignasala ásamt útprentun af bruna- bótamati og fasteignamati eignarinnar. EIGNIR FYRIR LEIGUFÉLÖG! Erum að leita að 2-4ra herbergja íbúðum fyrir þrjú stór leigu- félög. Öflugustu leigufélög landsins eru að leita að góðum íbúðum á Höfuðborgarsvæðinu. Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignirnar. Upplýsingar á skrifstofu Akkurat ehf fasteignasölu. Akkurat ehf fasteignasala Öflug og vönduð fasteignasala sem vinnur af heilum hug fyrir þig. Opið laugardaga frá 11.00 - 14.00 Opið laugardaga frá 11.00 - 14.00 OPIÐ HÚS Í DAG! KJARRHÓLMI 18 -200 Kópavogi. Mjög falleg og snyrtileg 4ra herb. 89,5 fm á 3. hæð í góð- um stigagangi. Auk rúm. 9 fm sérgeymslu í kj. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Stutt í úti- vistarperlur í Fossvogi og El- liðaárdal. Frábær staðsetning og skemmtileg íbúð.Ý VERÐ 13,95 millj. Lán frá Banka eða Sparisj. 11,2 millj. Greiðslu- byrði ca. 50 þús. á mánuði. Þú greiðir 2,7 millj. Hildur og Hafsteinn taka á móti ykkur milli 17.30 - 19.30 í dag. Umbrotsmaður óskast strax Frétt ehf. óskar eftir að ráða umbrotsmann með mikla þekkingu á Quark Xpress. Viðkomandi verður að geta náð upp miklum hraða á forritinu en starfið felur í sér krefjandi og skemmtileg verkefni í dagblaðsumbroti. Umbrotsdeild Fréttar ehf. kemur að útgáfu Frétta- blaðsins, DV og Birtu. Vinnuumhverfi er lifandi og starfsandi góður. Umsóknir óskast sendar í tölvupósti sem allra fyrst á netfangið atvinna@frettabladid.is merktar: „DV - Umbrot“. ATVINNA ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.