Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 21

Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 21
FÖSTUDAGUR 1. október 2004 HELGS MANNS MINNST Hundruð þúsunda sjíamúslima heimsóttu helgireiti í Karbala í Írak og minntust fæð- ingar ímamsins al-Mahdi, tólfta og síðasta ímamsins, eða trúarleiðtogans, í Karbala. STRAW Á FLOKKSÞINGI Breska stjórnin breytir ekki stefnu sinni til að frelsa gísl í Írak. Bresk stjórnvöld: Semja ekki um gíslana BRETLAND, AP Bretar munu hvorki greiða lausnargjald né verða við kröfum um breytingar á stjórnar- stefnu til að fá breska gíslinn Kenneth Bigley leystan úr haldi mannræningja í Írak. Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, sagði stjórnina ákveðna í að gefa ekkert eftir gagnvart mannræningjunum. „Auðvitað er þetta mjög erfitt fyrir fjölskyldu Bigleys,“ sagði Straw í viðtali við BBC en réttlætti ákvörðun stjórnarinnar. „Ef við tækjum ekki þessa afstöðu yrði miklu fleira fólki rænt og heimur- inn yrði hættulegri en hann er.“ ■ 3540 CHAMPION ÞURRKUBLÖÐ CHAMPION ÞURRKUBLÖÐ FYRIR FÓLKSBÍLA OG VÖRUBÍLA. GÓÐ LAUSN FYRIR KOMANDI VETUR. 20% AFSLÁTTUR Olíuverzlun Íslands hf. • Sundagörðum 2 • 104 Reykjavík • Sími 515 1000 • www.olis.is Tilboðið gildir fyrir alla handhafa VISA - Icelandairs kortsins í október meðan birgðir endast. ATH. Það getur tekið allt að 3 daga að afhenda grillið utan Reykjavíkur. CHAR BROIL GASGRILL VANDAÐ CHAR BROIL GASGRILL MEÐ HLIÐARHELLU. EITT ÞEKKTASTA MERKIÐ Á MARKAÐINUM TILBOÐSVERÐ KR. 18.900 VERÐ ÁÐUR KR. 28.900 QS DELUXE - ÓSAMSETT VAXTALAUSAR LÉTTGREIÐSLUR Í 10 MÁNUÐI.1.890.- 27820 Októbertilboð Olís Gildir á öllum Olísstöðvum fyrir handhafa Visa - Icelandair kortsins Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 58 87 09 /2 00 4 30% afsláttur af öllum erobikk fatnaði frá USA Pro Vestmannaeyjar: Morfíntengdum lyfjum stolið LÖGREGLA Brotist var inn í Sighvat Bjarnason VE-81 í Vestmannaeyja- höfn í fyrrinótt. Lyfjakista skipsins var brotin upp og þaðan stolið lyfj- um, meðal annars lyfinu Petidín sem er morfíntengt. Innbrotsþjófurinn braut rúðu í brúnni til að komast inn í skipið. Hann virðist hafa skorið sig því rekja mátti slóð blóðs um skipið. Ekki verður ljóst fyrr en seinna í dag hversu mikið af lyfjum var stolið en greinilegt var að þau voru eina ástæða innbrotsins því allt annað var látið vera. Ef einhver hef- ur séð manneskju með sár á hendi eða umbúðir er hann beðinn um að hafa samband við lögregluna í Vest- mannaeyjum í síma 481 1666. ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.