Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2004, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 01.10.2004, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 1. október 2004 HELGS MANNS MINNST Hundruð þúsunda sjíamúslima heimsóttu helgireiti í Karbala í Írak og minntust fæð- ingar ímamsins al-Mahdi, tólfta og síðasta ímamsins, eða trúarleiðtogans, í Karbala. STRAW Á FLOKKSÞINGI Breska stjórnin breytir ekki stefnu sinni til að frelsa gísl í Írak. Bresk stjórnvöld: Semja ekki um gíslana BRETLAND, AP Bretar munu hvorki greiða lausnargjald né verða við kröfum um breytingar á stjórnar- stefnu til að fá breska gíslinn Kenneth Bigley leystan úr haldi mannræningja í Írak. Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, sagði stjórnina ákveðna í að gefa ekkert eftir gagnvart mannræningjunum. „Auðvitað er þetta mjög erfitt fyrir fjölskyldu Bigleys,“ sagði Straw í viðtali við BBC en réttlætti ákvörðun stjórnarinnar. „Ef við tækjum ekki þessa afstöðu yrði miklu fleira fólki rænt og heimur- inn yrði hættulegri en hann er.“ ■ 3540 CHAMPION ÞURRKUBLÖÐ CHAMPION ÞURRKUBLÖÐ FYRIR FÓLKSBÍLA OG VÖRUBÍLA. GÓÐ LAUSN FYRIR KOMANDI VETUR. 20% AFSLÁTTUR Olíuverzlun Íslands hf. • Sundagörðum 2 • 104 Reykjavík • Sími 515 1000 • www.olis.is Tilboðið gildir fyrir alla handhafa VISA - Icelandairs kortsins í október meðan birgðir endast. ATH. Það getur tekið allt að 3 daga að afhenda grillið utan Reykjavíkur. CHAR BROIL GASGRILL VANDAÐ CHAR BROIL GASGRILL MEÐ HLIÐARHELLU. EITT ÞEKKTASTA MERKIÐ Á MARKAÐINUM TILBOÐSVERÐ KR. 18.900 VERÐ ÁÐUR KR. 28.900 QS DELUXE - ÓSAMSETT VAXTALAUSAR LÉTTGREIÐSLUR Í 10 MÁNUÐI.1.890.- 27820 Októbertilboð Olís Gildir á öllum Olísstöðvum fyrir handhafa Visa - Icelandair kortsins Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 58 87 09 /2 00 4 30% afsláttur af öllum erobikk fatnaði frá USA Pro Vestmannaeyjar: Morfíntengdum lyfjum stolið LÖGREGLA Brotist var inn í Sighvat Bjarnason VE-81 í Vestmannaeyja- höfn í fyrrinótt. Lyfjakista skipsins var brotin upp og þaðan stolið lyfj- um, meðal annars lyfinu Petidín sem er morfíntengt. Innbrotsþjófurinn braut rúðu í brúnni til að komast inn í skipið. Hann virðist hafa skorið sig því rekja mátti slóð blóðs um skipið. Ekki verður ljóst fyrr en seinna í dag hversu mikið af lyfjum var stolið en greinilegt var að þau voru eina ástæða innbrotsins því allt annað var látið vera. Ef einhver hef- ur séð manneskju með sár á hendi eða umbúðir er hann beðinn um að hafa samband við lögregluna í Vest- mannaeyjum í síma 481 1666. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.