Fréttablaðið - 02.10.2004, Side 56

Fréttablaðið - 02.10.2004, Side 56
2. október 2004 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 29 30 1 2 3 4 5 Laugardagur OKTÓBER Sweeney Todd Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Grimmdarleg saga, litríkar persónur og leiftrandi húmor! Frumsýning 8. október 2004 Miðasala: www.opera.is og í síma: 511 4200 „Gunni og co - jú kandú itt„ Valgeir „Leikrit sem óhætt er að mæla með fyrir börn á öllum aldri.“ Soffía Mbl. Sun. 3/10 kl. 14 Þri. 5/10 kl. 14 verkfallssýning örfá sæti laus Sun. 10/10 kl. 14 Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 DANSLEIKUR Dúndrandi harmonikuball í Auðbrekku 25 Kópavogi í kvöld frá kl. 22:00. Fjölbreytt músik fyrir dansáhugafólk. Aðgangseyrir kr. 1.500. Harmonikufélag Reykjavíkur. Reykjavík - á fleygiferð til framtíðar Sýning um hvernig Reykjavík breyttist úr sveit í borg Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Rvk. Opin kl. 13-17 - ókeypis aðgangur www.kopavogur.is 2.-9. október Spænsk menningar- hátí› LAUGARDAGUR 2/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir! Kl 20:00 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir SHAKESPEARE í samstarfi við VESTURPORT Kl 20:00 SUNNUDAGUR 3/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Kl 14:00 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Kl 20:00 ÖRFÁAR SÝNINGAR Í HAUST RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir SHAKESPEARE í samstarfi við VESTURPORT Kl 20:00 UPPSELT ÖRFÁAR AUKASÝNINGAR Í OKTÓBER Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík SÍÐASTA SÖLUVIKA: ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR - M iðasa la á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói, Hafnarfirði, dönsku kvikmyndina Skyggen af Emma eftir Søren Kragh-Jacobsen. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Kristjana Stefánsdóttir söngkona, Agnar Már Magnús- son píanóleikari, Gunnlaugur Guðmundsson bassaleikari og John Hollenbeck trommuleikari leika lög unga fólksins á “Jazz Brunch” á Hótel Borg á Djasshá- tíð Reykjavíkur.  17.00 Anna Pálína Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson píanóleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Pétur Grétarsson trommuleikari leika djass fyrir börnin í Ráðhúsi Reykjavíkur.  20.00 Írska söngskáldið Van Morri- son í Laugardalshöll.  22.00 Hljómsveitirnar Touch og The Foghorns efna til tónleika á Hressó.  22.00 Hjálmar heldur tónleika í Stúdentakjallaranum. Frítt inn !  22.00 Saxófónleikarinn Seamus Blake kemur fram með tríóinu B3 á tónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur á Hótel Borg. Tríóið skipa þeir Agnar Már Magnús- son á orgel, Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar og Erik Qvick á trommur.  23.00 Singapore Sling og Frogsplanet verða með tónleika á Grand Rokk.  Egó, með Bubba Mortens fremstan í flokki, verður með tónleika á Nasa. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Hugleikur frumsýnir í Kaffi- leikhúsinu sex einþáttunga undir samheitinu “Vantreystir fólk kló- settpappír?” ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Harpa Árnadóttir opnar sýn- ingu í Safni, Laugavegi 37.  16.00 Sigrún Guðmundsdóttir opnar sýninguna Stillur í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Sýningin samanstendur af textílverkum.  17.00 Ólöf Sæmundsdóttir glerl- istakona opnar sína fyrstu einka- sýningu á Thorvaldsen.  “Í blóma/En cierne” nefnist yfirlits- sýning á spænskri nútímamyndlist sem opnuð verður í Gerðarsafni í Kópavogi. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Samræður við rithöfundana Önnu Heiðu Pálsdóttur, Arthur Slade, Tomi Kontio, Lene Kaaberbøl og Patrice Kindl verða á dagskrá alþjóðlegu barna- og unglingabókahátíðarinnar í Norræna húsinu.  14.00 Galdramenn frá Galdrasýn- ingunni á Ströndum hjálpa við- stöddum að búa til íslenskar rúnir á alþjóðlegu barna- og unglinga- bókahátíðinni í Norræna húsinu.  15.00 Rithöfundarnir Þorvaldur Þorsteinsson, Mary Hoffman, Gunila Ambjörnsson, Iðunn Steinsdóttir og Patrice Kindl lesa upp úr verkum sínum á alþjóð- legu barna- og unglingabókahá- tíðinni í Norræna húsinu. hvar@frettabladid.is SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » Styrktarforeldrar óskast - sos.is SOS - barnaþorpin S: 564 2910

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.