Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 13. nóvember 2004 JEPPADEKKJAMARKAÐUR Mesta úrvalið Spurðu um þína stærð! Landsbyggðin Akranes Hjólbarðaviðgerðin 431 1777 Ísafjörður Bílaverkstæði Ísafjarðar 456 4444 Borðeyri Vélaverkstæði Sveins 451 1145 Hvammstangi Vélaverkstæði Hjartar 451 2514 Sauðárkrókur Hjólbarðaþjónusta Óskars 453 6474 Akureyri Toyota 460 4311 “ Dekkjahöllin 462 3002 “ Höldur 461 5100 “ Gúmmívinnslan 461 2600 Húsavík Bílaþjónustan 464 1122 “ Bílaleiga Húsavíkur 464 2500 Egilsstaðir Dekkjahöllin 471 2002 Reyðarfjörður Bíley 474 1453 Eskifjörður Bílaverkstæði Ásbjörns 476 1890 Höfn Vélsmiðja Hornafjarðar 478 1690 Klaustur Bifreiðaverkstæði Gunnars 487 4630 Hella Bílaþjónustan 487 5353 Selfoss Hjólbarðaþjónusta Magnúsar 482 2151 “ Sólning 482 2722 Höfuðborgarsvæðið Sími Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2 587-5589 Gúmmívinnustofan Skipholti 35 553 1055 Höfðadekk Tangarhöfða 1 587 5810 Smur, bón- og dekkjaþjónustan Sætúni 4 562 6066 Hjólbarðaviðgerð Sigurjóns Hátúni 2 551 5508 Útsölustaðir Cooper M+S Cooper AT Dean Wintercat SST Cooper ST Winter Master Plus FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! Sólbakka 8 310 Borgarnesi Miðási 23 700 Egilsstöðum Víkurbraut 4 780 Höfn Gagnheiði 13 800 Selfossi Hlíðarvegi 2-4 860 Hvolsvelli Njarðarnesi 1 603 Akureyri Skeifunni 3c 108 Reykjavík Viðarhöfða 6 110 Reykjavík Melabraut 24 220 Hafnarfirði Iðavöllum 8 230 Keflavík Flugumýri 16 270 Mosfellsbæ Smiðjuvegur 6 200 Kópavogi LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI ...einfaldlega betri! Full búð af aukahlutum á bílinn þinn Ný verslun Kletthálsi 9 Nú opið á Laugardögum frá 12 - 16 www.ag-car.is/motorsport s: 587 5547 ALLT Á EINUM STAÐ • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • NAGLADEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SBD, SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Skipt um dekk Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sum- ir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Að skipta um dekk í urr- andi umferð og grenjandi rign- ingu er líka óstjórnlega leiðinlegt, ekki síst ef fólk er ekki klætt til að standa í stórræðum. Þeir hjá Gúmmívinnustofunni á Réttarhálsi víla þó ekki fyrir sér að aðstoða fólk í dekkjanauð. Hægt er að hringja í þá og þeir koma um hæl, skipta um dekkið og taka sprungna dekkið með sér til að gera við það. „Það eru sko hreint ekki bara konur sem biðja um aðstoð,“ seg- ir Sigurður Ævarsson, verkstjóri hjá Gúmmívinnustofunni. „Það eru ekki síður karlmenn og þetta er fólk á öllum aldri. Við bjóðum líka upp á að koma með loftkút og skjóta í dekkið þannig að fólk komist að minnsta kosti á næstu bensínstöð eða verkstæði. Þjón- ustan ef skipt er um dekk kostar 1.890 krónur.“ Benedikt og Sigurjón Ingi hjá Gúmmívinnustofunni brugðust snarlega við þegar sprakk hjá blaðamanni í vikunni. Þegar springur á bílnum kemur Gúmmívinnustofan til bjargar þegar fólk veit ekki hvernig á að bera sig að við að skipta um dekk. Dekkin mikilvægt öryggisatriði Það er sjaldgæfara en áður að springi undir bílnum því hjólbarðar hafa verið í örri þróun. „Góðir hjólbarðar eru gríðarlega mikilvægt öryggistæki,“ segir Jóhann Kristinsson hjá Ísdekkjum, „og skiptir miklu máli að fólk sé meðvitað um það. Hjólbarðinn má ekki vera veik- asti hlekkurinn í öryggiskeðjunni.“ Jóhann segir að til sé viðmiðun um hvenær hjólbarði sé ónýtur. „Ef minna en 1,6 millimetrar eru eftir af mynstrinu er bíllinn orðinn ólögleg- ur,“ segir hann. „Það er líka mik- ilvægt á Ís- landi að menn séu með vetrar- og sumar- dekk og geri ráð fyrir nöglum þegar það á við. Nú eru framleidd dekk með léttari nögl- um sem gera sama gagn en fara betur með malbikið og þar að auki er miklu minna veghljóð í þeim. Hin svokölluðu heilsársdekk henta ekki endilega vel íslenskum aðstæðum, því þó að þau séu fín á malbikinu í bænum er ekki endilega víst að þau séu nóg góð þegar fólk þarf að renna í fermingarveislu aust- ur fyrir fjall. Vetrardekkin eru fram- leidd úr mýkra gúmmíi en sumar- dekkin, sem þýðir að þau harðna ekki í frosti.“ Jóhann segir líka mikilvægt að þrífa hjólbarða vel ef götur hafa verið salt- aðar. „Þá losnar tjara úr malbikinu og sest utan á hjólbarðana. Við þetta tapar hjólbarðinn veggripi. Þá er hægt að þvo dekkin upp úr leysiefni, en mjög mikilvægt er að skola dekk- in á eftir úr volgu vatni því annars situr leysiefnið eftir í mynstrinu. Aðal- atriði er svo að fólk sé meðvitað um mikilvægi góðra hjólbarða og leiti upplýsinga um hvað hentar hverju sinni.“ Fyrst er bíllinn tjakkaður upp. Strákarnir komu með tjakk af verkstæðinu, en auðvitað eiga allir að eiga tjakk og felgulykil í bílnum. Þá er felgan tekin af og felgulykill not- aður til að losa dekkið. Dekkið tekið af. Strákarnir voru enga stund að skipta um dekk fyrir blaðakonuna sem sat og hafði það notalegt í bílnum á meðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.