Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 74
62 13. nóvember 2004 LAUGARDAGUR HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 HHH Ó.H.T. Rás 2 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? WIMBLEDON Sýnd kl. 3, 8 og 10 NÆSLAND Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 12, 2 og 4 M/ÍSL. TALI WHITE CHICKS KL. 1.40 og 3.50 POKÉMON-5 KL. 12, 1.20, 2.40 og 4 kr. 450 M/ÍSL TALI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 B.I.12 ára Sýnd í LÚXUS 3.40, 6, 8.30 og 10.40 Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Norrænir bíódagar: Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r lt í l l tv r i! SÝND kl. 12, 1.50, 3.50 & 8 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com ÍSL. TEXTIÍSL. TEXTI SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl.5.50, 8 & 10.20 b.i. 14MIFFO Sýnd kl. 6 og 10 ENSKUR TEXTI MORS ELLING Sýnd kl. 6 ÍSL. TEXTI SMALA SUSSIE Sýnd kl. 10 ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 4 og 8 TWO BROTHERS KL. 1.40 og 3.50 WIMBLEDON KL. 8 og 10.10 SHARK TALE kl. 2, 4 & 6 M/ÍSL. TALI kl. 2, 4, 6, 8 & 10.10 M/ENS. TAL GAURAGANGUR Í SVEITINNI KL. 2 M/ÍSL. TALI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.16 ára HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 3 og 5 M/ÍSL. TALI Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. Sýnd kl. 6 og 10 FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Nú er lag í Glæsibæ Félag harmonikuunnenda í Reykjavík og Þjóðdansafélag Reykjavík halda árshátíð í Glæsibæ í kvöld kl. 19.00. Borðapantanir á árshátið í síma 894 2322. Almennur harmonikudansleikur hefst kl.22.30. Harmonikuhljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 02.00 Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Þjóðdansafélag Reykjavíkur Miðasala á tónleika hljómsveit- arinnar The Stranglers sem verða haldnir í Smáranum í Kópavogi 4. desember hefjast á hádegi í dag. Þetta verður í annað sinn sem sveitin kemur hingað til lands en hún hélt magnaða tónleika í Laugardalshöll árið 1978. Stranglers er ein af langlífustu og virtustu hljómsveitum bresku nýbylgjunnar. Hún var stofnuð í september 1974 og hef- ur starfað óslitið síðan. Pönk- hljómsveitin Fræbbblarnir mun hita upp á tónleikunum í Smár- anum. ■ THE STRANGLERS Hljómsveitin The Stranglers er ein af virtustu hljómsveitum bresku nýbylgjunnar. Miðasala hefst í dag Tvöfaldir útgáfutón- leikar á Grandrokk Rokksveitirnar Manhattan og Solid I.V. halda útgáfutónleika á Grand Rokk í kvöld á vegum MSK-útgáf- unnar og útvarpsstöðvarinnar X-ins. Hljómsveitin Manhattan hefur verið starfandi í rúmt ár og hefur vakið þó nokkra athygli á meðal tónlistarunnenda. Sveitin var á sín- um tíma tríó og spilaði „instrum- ental“-lög en síðan bættist Búi Bendtsen, söngvari og gítarleikari, í hópinn og breytti ásýnd hennar. Búi var áður í hljómsveitinni Fidel sem nú er hætt. „Við vorum að gefa út EP-plötu með sjö lögum. Hún var tekin upp „live“ á tveimur kvöldum,“segir Búi. „Öll hljóðfærin voru tekin upp í einu þannig að þetta er hálfgerð tónleikaplata. Annars erum við farnir aftur í stúdíó og byrjaðir að vinna að stórri plötu,“ bætir hann við. Er hún væntanleg á næsta ári undir merkjum MSK. Tvö lög með Manhattan hafa verið í spilun á X-inu undanfarið, Precious Time og Fun Machine. Hafa þau fengið fínar viðtökur. Nýtt lag, sem verið er að taka upp þessa dagana, er síðan væntanlegt í spilun. Manhattan spilaði á Kerrang- kvöldinu á Airwaves-hátíðinni á dögunum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Sveitin hefur spilað mikið með Mínus und- anfarið og er Búi ánægður með þann stuðning. „Þeir hafa stutt dyggilega við bakið á okkur og eiga heiður skilinn fyrir það,“ segir hann. Tónlist Manhattan lýsir Búi sem tilraunakenndu rokki og róli með melódísku ívafi. Er sveitin mjög kraftmikil, þá sérstaklega á tón- leikum. Solid I.V. er þriggja manna rokksveit af höfuðborgarsvæðinu. Gaf hún nýverið út samnefndan frumburð sinn sem hefur fengið prýðilegar viðtökur. Allir tónleika- gestir í kvöld fá að taka með sér nýja plötu frá annarri hvorri sveit- inni frítt. Miðinn kostar 1.000 krón- ur og opnar húsið klukkan 23.00. ■ Söngkonan Beyoncé Knowles hef-ur lýst því yfir að nýjasta plata Destiny’s Child gæti orðið sú síðasta frá sveitinni. Hún segir að ákaflega erfitt hafi verið að gera plötuna auk þess sem meðlimir sveitarinnar séu farnir að huga meira að fjölskyldulíf- inu en áður. Því sé alveg óvíst hvort önnur plata verði gerð í framtíðinni. MANHATTAN Hljómsveitin Manhattan heldur útgáfutónleika í kvöld ásamt Solid IV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.