Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 73
61LAUGARDAGUR 13. nóvember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 10 11 12 13 14 15 16 Laugardagur NÓVEMBER ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Bragi Ólafsson og Kristín Eiríksdóttir lesa upp úr verkum sínum og Steintryggur spilar í Plötubúð Smekkleysu, Kjörgarði.  16.00 Gunnar Gunnarsson organ- isti og Sigurður Flosason saxó- fónleikari halda útgáfutónleika í Laugarneskirkju.  21.30 Útgáfuhátíð fjöllistamannsins Lýðs Árnasonar verður haldin í Lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri.  23.00 Byltan leikur í Stúdentakjall- aranum.  Atómstöðin spilar á Gauknum.  Hljómsveitin Egó spilar í Sjallanum, Akureyri. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Portið í okkur öllum nefnist sýning úr smiðju Haraldar Jóns- sonar sem opnuð verður í Gallerí Banananas á horni Laugavegs og Barónstígs.  15.00 Sýning á verkum ljósmyndar- anna Jónu Þorvaldsdóttur og Izabelu Jaroszewska verður opn- uð í Hafnarborg, Hafnarfirði.  16.00 Oliver van den Berg, Þór- oddur Bjarnason, Ragnar Kjart- ansson, Gunnar Kristinsson, Tumi Magnússon og Magnús Sigurðsson taka þátt í þriðja og síðasta hluta sýningarinnar Aldrei - Nie - Never í Gallerí + í Brekku- götu 35 á Akureyri.  17.00 Daníel Magnússon mynd- listarmaður opnar sýningu í 101 gallery að Hverfisgötu 18a.  17.00 Ilmur Stefánsdóttir opnar myndlistarsýninguna Playtime í anddyri Iðnó.  20.00 Ný íslensk myndlist: Um veruleikann, manninn og ímyndina nefnist sýning sem opnuð verður í Listasafni Íslands.  Kristín Tryggvadóttir opnar sýningu á olíuverkum á Kaffi Sólon, Bankastræti undir yfirskriftinni „Leikur að steinum“.  Björk Guðnadóttir og Ráðhildur Ingadóttir opna sýningar sínar í Nýlistasafninu við Laugaveg.  Dorrit Moussaieff forsetafrú opnar þrjár sýningar í Gerðarsafni í Kópavogi. Í austursal er sýning ís- lenskra gullsmiða, í vestursal er sýning á leikbúningum úr óper- unni Salome eftir Richard Strauss, og loks er á neðri hæðinni úrval verka úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Herbert Guðmundsson verð- ur með dúndur dansleik á Kringlu- kránni ásamt Stuðbandalaginu.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Snúðarnir Exos og Thor flytja neðan- jarðar danstónlist eins og hún gerist best á de Palace.  DJ Svali á Sólon.  Dansleikur með Milljónamæringun- um á Broadway.  Palli í Maus spilar á Kaffi List.  Hljómsveitin Fimm Á Richter mun halda uppi fjörinu ásamt sögvar- anum Geira Sæm í Vélsmiðjuni á Akureyri.  Hljómsveitin Hafrót skemmtir á Gullöldinni.  Spilafíklarnir skemmta í kjallaranum á Celtic Cross. Á efri hæðinni leik- ur hljómsveitin Tveir snafsar. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Dr. Lotte Hedeager, prófessor við fornleifafræðideild Háskólans í Ósló, heldur fyrirlestur í nýjum fyrir- lestrasal Þjóðminjasafns Íslands um táknræna þýðingu skreytistíla í heimsmynd forkristinna járnaldar- samfélaga í Skandinavíu. ■ ■ FUNDIR  15.15 Atli Heimir Sveinsson, Þorst- einn Gylfason, Bergþóra Jónsdótt- ir og Bjarki Sveinbjörnsson verða frummælendur á málþingi um nýja tónlist og stöðu hennar, sem haldið verður í Borgarleikhúsinu. hvar@frettabladid.is Harmonikufélag Reykjavíkur heldur tónleika sunnudaginn 14. nóvem- ber kl. 15:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á dagskrá eru létt tónlist úr ýms- um áttum leikin af duett og fimm hljómsveitum félagsmanna auk hljómsveitar DAS-Hrafnistu. Fram koma: Duett Ragnheiðar og Kristins - Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur - Tríó Þóris Lárussonar - DAS-Bandið - Erla, Guðrún og félagar - Stormurinn - Ulric Falkner og félagar. Kynnir verður Örn Arason. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. HARMONIKUGLEÐI Í RÁÐHÚSINU Á MORGUN - DAGUR HARMONIKUNNAR - Er nútímatónlist komin í blind- götu? Eru nútímatónskáld fyrst og fremst að skrifa tónlist fyrir eigin skrifborðsskúffu, eða í mesta lagi fyrir aðra innvígða? Eða er kannski í vændum ný end- urreisn tónlistar þar sem akademískar aðferðir, dægurtón- list og alþýðutónlist sameinast á áður óþekktan hátt? Þetta er meðal þeirra fjöl- mörgu spurninga sem ræddar verða á málþingi um nýja tónlist og stöðu hennar á nýja sviði Borg- arleikhússins klukkan 15.15 í dag. Frumælendur verða þau Atli Heimir Sveinsson tónskáld, Þor- steinn Gylfason heimspekingur, Bergþóra Jónsdóttir, blaðamaður og gagnrýnandi, og Bjarki Svein- björnsson tónlistarfræðingur. ■ ■ MÁLÞING ÞORSTEINN GYLFASON Heimspekingur- inn verður meðal frummælenda á mál- þingi um nýja tónlist í Borgarleikhúsinu. Tónlist í blindgötu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.