Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 73
61LAUGARDAGUR 13. nóvember 2004
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
10 11 12 13 14 15 16
Laugardagur
NÓVEMBER
■ ■ TÓNLEIKAR
15.00 Bragi Ólafsson og Kristín
Eiríksdóttir lesa upp úr verkum
sínum og Steintryggur spilar í
Plötubúð Smekkleysu, Kjörgarði.
16.00 Gunnar Gunnarsson organ-
isti og Sigurður Flosason saxó-
fónleikari halda útgáfutónleika í
Laugarneskirkju.
21.30 Útgáfuhátíð fjöllistamannsins
Lýðs Árnasonar verður haldin í
Lista- og menningarverstöðinni
Hólmaröst á Stokkseyri.
23.00 Byltan leikur í Stúdentakjall-
aranum.
Atómstöðin spilar á Gauknum.
Hljómsveitin Egó spilar í Sjallanum,
Akureyri.
■ ■ LISTOPNANIR
15.00 Portið í okkur öllum nefnist
sýning úr smiðju Haraldar Jóns-
sonar sem opnuð verður í Gallerí
Banananas á horni Laugavegs og
Barónstígs.
15.00 Sýning á verkum ljósmyndar-
anna Jónu Þorvaldsdóttur og
Izabelu Jaroszewska verður opn-
uð í Hafnarborg, Hafnarfirði.
16.00 Oliver van den Berg, Þór-
oddur Bjarnason, Ragnar Kjart-
ansson, Gunnar Kristinsson,
Tumi Magnússon og Magnús
Sigurðsson taka þátt í þriðja og
síðasta hluta sýningarinnar Aldrei
- Nie - Never í Gallerí + í Brekku-
götu 35 á Akureyri.
17.00 Daníel Magnússon mynd-
listarmaður opnar sýningu í 101
gallery að Hverfisgötu 18a.
17.00 Ilmur Stefánsdóttir opnar
myndlistarsýninguna Playtime í
anddyri Iðnó.
20.00 Ný íslensk myndlist: Um
veruleikann, manninn og
ímyndina nefnist sýning sem
opnuð verður í Listasafni Íslands.
Kristín Tryggvadóttir opnar sýningu
á olíuverkum á Kaffi Sólon,
Bankastræti undir yfirskriftinni
„Leikur að steinum“.
Björk Guðnadóttir og Ráðhildur
Ingadóttir opna sýningar sínar í
Nýlistasafninu við Laugaveg.
Dorrit Moussaieff forsetafrú opnar
þrjár sýningar í Gerðarsafni í
Kópavogi. Í austursal er sýning ís-
lenskra gullsmiða, í vestursal er
sýning á leikbúningum úr óper-
unni Salome eftir Richard Strauss,
og loks er á neðri hæðinni úrval
verka úr einkasafni Þorvaldar
Guðmundssonar og Ingibjargar
Guðmundsdóttur.
■ ■ SKEMMTANIR
23.00 Herbert Guðmundsson verð-
ur með dúndur dansleik á Kringlu-
kránni ásamt Stuðbandalaginu.
Atli skemmtanalögga og Áki pain á
Pravda.
Snúðarnir Exos og Thor flytja neðan-
jarðar danstónlist eins og hún
gerist best á de Palace.
DJ Svali á Sólon.
Dansleikur með Milljónamæringun-
um á Broadway.
Palli í Maus spilar á Kaffi List.
Hljómsveitin Fimm Á Richter mun
halda uppi fjörinu ásamt sögvar-
anum Geira Sæm í Vélsmiðjuni á
Akureyri.
Hljómsveitin Hafrót skemmtir á
Gullöldinni.
Spilafíklarnir skemmta í kjallaranum
á Celtic Cross. Á efri hæðinni leik-
ur hljómsveitin Tveir snafsar.
■ ■ FYRIRLESTRAR
14.00 Dr. Lotte Hedeager, prófessor
við fornleifafræðideild Háskólans í
Ósló, heldur fyrirlestur í nýjum fyrir-
lestrasal Þjóðminjasafns Íslands um
táknræna þýðingu skreytistíla í
heimsmynd forkristinna járnaldar-
samfélaga í Skandinavíu.
■ ■ FUNDIR
15.15 Atli Heimir Sveinsson, Þorst-
einn Gylfason, Bergþóra Jónsdótt-
ir og Bjarki Sveinbjörnsson verða
frummælendur á málþingi um nýja
tónlist og stöðu hennar, sem haldið
verður í Borgarleikhúsinu.
hvar@frettabladid.is
Harmonikufélag Reykjavíkur heldur tónleika sunnudaginn 14. nóvem-
ber kl. 15:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á dagskrá eru létt tónlist úr ýms-
um áttum leikin af duett og fimm hljómsveitum félagsmanna
auk hljómsveitar DAS-Hrafnistu.
Fram koma:
Duett Ragnheiðar og Kristins - Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur -
Tríó Þóris Lárussonar - DAS-Bandið - Erla, Guðrún og félagar - Stormurinn
- Ulric Falkner og félagar.
Kynnir verður Örn Arason.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
HARMONIKUGLEÐI
Í RÁÐHÚSINU Á MORGUN
- DAGUR HARMONIKUNNAR -
Er nútímatónlist komin í blind-
götu? Eru nútímatónskáld fyrst
og fremst að skrifa tónlist fyrir
eigin skrifborðsskúffu, eða í
mesta lagi fyrir aðra innvígða?
Eða er kannski í vændum ný end-
urreisn tónlistar þar sem
akademískar aðferðir, dægurtón-
list og alþýðutónlist sameinast á
áður óþekktan hátt?
Þetta er meðal þeirra fjöl-
mörgu spurninga sem ræddar
verða á málþingi um nýja tónlist
og stöðu hennar á nýja sviði Borg-
arleikhússins klukkan 15.15 í dag.
Frumælendur verða þau Atli
Heimir Sveinsson tónskáld, Þor-
steinn Gylfason heimspekingur,
Bergþóra Jónsdóttir, blaðamaður
og gagnrýnandi, og Bjarki Svein-
björnsson tónlistarfræðingur. ■
■ MÁLÞING
ÞORSTEINN GYLFASON Heimspekingur-
inn verður meðal frummælenda á mál-
þingi um nýja tónlist í Borgarleikhúsinu.
Tónlist í blindgötu?