Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 55
„Þróun á Tær Icelandic-vörunum hófst fyrir um þrem árum en þá tókum við Ólafur Kristinsson, í Lyf og heilsu, höndum saman og unn- um að þessu saman,“ segir Þuríður Guðmundsdóttir, eigandi Móu ehf., umboðsaðili Tær Icelandic- varanna. Vörurnar eru nú loksins komnar í sölu í Lyf og heilsu í Kringlunni hér á Íslandi. Vörurnar voru settar á markað í Bretlandi í júlí á þessu ári og hafa svo sannar- lega slegið í gegn. „Vörurnar hafa fengið mjög mikla umfjöllun. Miðað við að þetta sé ný vara þá hefur hún staðið undir öllum væntingum. Við horfum altént björtum augum til framtíðar. Við erum í sambandi við umboðsaðila í Ástralíu og Kanada og vonandi verða vörurnar settar á markað þar innan skamms,“ segir Þuríður sem hefur unnið með íslenskar jurtir í langan tíma. Þuríður lærði af ömmu sinni, Björgu Lilju Jónsdóttir úr Fljótun- um í Skagafirði. „Þegar maður vinnur mikið með sérstakar vörur þá er það auðvitað draumur að koma þeim á erlendan markað þó það liggi djúpt,“ segir Þuríður Þó að Ólafur og Þuríður hafi unnið vörurnar í sameiningu þá getur Þuríður ekki státað sig af þessu afreki nema minnast á Gyðu Jónsdóttur sem vinnur einnig að Tær Icelandic vörunum. „Gyða var sú sem fann fjárfestana fyrir þessa vöru sem var auðvitað afar miklvægt.“ lilja@frettabladid.is * Náttúrulegar húðvörur. * Henta vel fyrir viðkvæma húð en allar húðtegundir geta nýtt sér vörurnar. * Komu á markað í Bretlandi sumarið 2004. * Náttúruvæn efni eru notuð í öllum vörunum. * Undirstöðujurt allra krema er vallhumall en einnig er hvönn, elfting og hjartarfró áberandi. * Jurtirnar eru lífrænt ræktaðar. * Umbúðir varanna eru úr handblásnu endurvinnanlegu gleri og pappír með vistvænu prentbleki. 10 25. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Næg bílastæði Flott föt fyrir allar konur STÁLARMBÖND OG HLEKKIR LÆKJARGATA 34C • HAFNARFIRÐI NÁTTFATAVEISLA Nú fást náttföt í stærðum 74-140 cm, m.a. Ninja Turtels, Scooby-Doo, Disney prinsessunum, Bangsímon, Tuma tígri, Tomma togvagni, Bart Simpson og Spiderman. Smáralind - www.adams.is Herra og dömu- náttfatnaður. Kringlunni 8, Sími :553-3600 LK 146 € 26,- Kautschukband Ø ca. 2 mm ca. 42 cm G 7 791 € 9,- Schlangenkette Ø ca. 2 mm ca. 4 2 cm G 8 97 7 € 18 ,- Lokkar Men Hringar Verð frá kr. 2100 Silfurskartgripir -Bjartir og fallegir Guinot endurnýjandi ávaxtasýru andlitsmeðferð glæsileg gjöf fylgir 2 skiptum. Hrund • verslun og snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogi • Sími: 554-4025 Horfir björtum augum til framtíðar Fyrir um það bil þrem árum hóf Þuríður Guðmundsdóttir þró- un á kremum úr jurtum sem hafa notið vinsælda í Bretlandi. Þuríður Guðmundsdóttir lærði að með- höndla íslenskar jurtir af formæðrum sínum. Um Tær Icelandic-vörurnar: Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.