Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 77
Þó að mér hafi opnast sýn inn í undraver- öld óteljandi sjónvarpsstöðva hef ég staldrað lengst við á Stöð 2 undanfarið og horfði til dæmis með hnút í maganum á Amazing Race eitt kvöldið í vikunni. Mér finnst það ganga kraftaverki næst að fólk gangi ekki endanlega frá hverju öðru í þessum þáttum, minnug þess hversu ég og fyrrverandi sambýlismaður gátum verið á skjön á ferðalögum. Það er nefnilega ekkert þar með sagt þó fólk sé fínir vinir og félagar að það geti ferðast saman. Fúss og struns í sitt hvora áttina er al- þekkt syndróm og frí sem snúast upp í andhverfu sína fleiri en fólk grunar. Þetta eru þó skemmtilegustu þættir og maður fær glimt af framandi menningarheimum meðan þátttakendur þeysast á ljóshraða gegnum álfurnar í hrikalegum geðvonskuköstum. Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með Gísla Martein og Harry Belafonte á laugar- dagskvöldið. Í fyrsta lagi hefði ég viljað heyra meira um líf Belafontes undanfarin ár og minna um UNICEF. Viðtöl verða leiðinleg ef þau eru of plöggkennd. Svo hefði náttúrlega átt að æfa þennan söng fyrir fram. Jagúar, sem er frábær grúppa, var bara alls ekki með á nótunum og það vantaði alveg ryþmann og stemninguna. Ég fullyrði án þess að blikna að við fórum betur með þetta í guðfræðingapartíunum í gamla daga þar sem trumbur voru barð- ar og deióað af hjartans lyst í skrilljón röddum. Herra Belafonte hefði skemmt sér betur þar. En maðurinn er náttúrlega svo fagur að maður missir andann af hrifningu og það eitt og sér gerði það þess virði að horfa á þennan þátt. 25. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR HEFÐI VILJAÐ BJÓÐA BELAFONTE Í ALMENNILEGT DEIÓ-PARTÍ. Geðvonskast gegnum heimsálfurnar 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Lífsaugað (e) 13.20 Jag (16:25) (e) 14.05 The Block 2 (2:26) (e) 14.50 Bernie Mac 2 (7:22) (e) 15.15 Miss Match (7:17) (e) 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.20 The Canterbury Tales. Sagnabálkur Geoffrey Chaucer er færður í nútímalegan búning. ▼ Drama 21.35 Hustle. Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einskis. ▼ Spenna 21.30 Will & Grace. Grace er umkringd hommum og líkar það vel ásamt hinni drykkfelldu Karen. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (7:22) (e) 20.00 Jag (16:24) (The Mission) 20.50 N.Y.P.D. Blue (15:20) (New York löggur 8) Margverðlaunaður lögguþáttur sem gerist á strætum New York. Bönnuð börnum. 21.35 Hustle (1:6) (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einskis. Bragðarefurinn Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lítið lært af vistinni í grjótinu og er fljótur að hóa í gömlu glæpafélagana. Bönnuð börnum. 22.20 The Accidental Spy (Spæjó) Hasar- mynd. Buck er sölumaður í verslun með líkamsræktartæki. Hann verður seint sagður dýrka starfið en draumar hans snúast um annað og meira en leiðinlega vinnu. Bönnuð börnum. 23.45 Crossing Jordan 3 (Bönnuð börnum) 0.30 Black Cat Run (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Call Me Claus 3.30 Fréttir og Ísland í dag 4.50 Ísland í bítið 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Af fingrum fram 0.05 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok 18.30 Fræknir ferðalangar (14:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hope og Faith (10:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Nýgræðingar (59:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 20.45 Hvað veistu? (12:29) (Viden om) 21.15 Launráð (55:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (1:6) (The Canter- bury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútímabúning. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Mal- colm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. 20.30 Everybody loves Raymond 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Vindlagerðarmaður finnst bundinn, pyntaður og myrtur. Morð- vopnið er tæki sem notað er til að vefja vindla. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá SKJÁS- EINS frá upphafi. 6.00 Hilary and Jackie 8.05 Cosi 10.00 Rever- sal of Fortune 12.00 Miracle on 34th Street 14.00 Hilary and Jackie 16.05 Cosi 18.05 Reversal of Fortune 20.00 Miracle on 34th Street (Kraftaverk á jólum) 22.00 The Two Jak- es (Tveir góðir) 0.15 3000 Miles to Graceland 2.20 Lara Croft: Tomb Raider 4.00 The Two Jakes OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar- ins 21.00 Níubíó. Pecker 23.15 Korter Allir krakkar á sjöunda áratugnum áttu leikaramyndir með Harry Belafonte. ▼ ▼ ▼ Áfengur glæpakokteill „Einstök söguleg skáldsaga“ „Dramatísk örlagasaga“ Stórfengleg söguleg skáldsaga um síðustu daga Snorra Sturlusonar. „Skarplega skrifuð bók ... dramatísk örlagasaga.“ – Mbl. „Kraftmikil og þétt og hægt að lesa hana aftur og aftur.“ – NRK Viktor Arnar Ingólfsson, Jón Hallur Stefánsson, Jón Karl Helgason, Ragnheiður Gestsdóttir og Hermann Stefánsson eru meðal höfunda í þessu háskalega úrvali glæpasmásagna úr samkeppni Glæpafélagsins og Grandrokks. Íslenskar glæpasögur eins og þær gerast bestar. Stórfengleg skáldsaga um Íslendingana í Barbaríinu. Ævintýralegar örlagasögur fléttast listilega saman í þessari bók sem er í senn spennandi, áhrifamikil og sveipuð suðrænni dulúð. „Einstök söguleg skáldsaga, frábærlega stíluð.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Ísland í dag 9. Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 17. nóv. – 23. nóv. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Global Office 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00 All sports: WATTS 8.30 Snooker: UK Championship York United Kingdom 10.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei14.00 Snooker: UK Championship York United Kingdom 17.00 Ski Jumping: World Cup Kuusamo 18.00 Bobsleigh: World Cup Winterberg 19.00 Snooker: UK Championship York United Kingdom 22.00 Boxing 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 5.00 Megamaths: Tables 5.20 Megamaths: Shape & Space 5.40 Number Time: Addition & Subtraction 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Rolf's Amazing World of Animals 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Wea- kest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Leonardo 21.50 Mastermind 22.20 The League of Gentlemen 22.50 Vacuuming Completely Nude in Paradise 0.05 Clive James: Postcard From... 1.00 Nomads of the Wind 2.00 Statistics in the 20th Century 2.30 Discovering Science 3.00 Troub- leshooter 3.40 Business Confessions 3.50 Corporate Animals 4.00 Starting Business English 4.30 Muzzy in Gondoland 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Leopards of Bollywood 17.00 Battlefront: Battle of Palau 17.30 Battlefront: Mount Belvedere 18.00 Snake Wr- anglers: Taipan Reign of Terror 18.30 Totally Wild 19.00 Base Jumper 20.00 Leopards of Bollywood *living Wild* 21.00 Battle for the Beach 22.00 Gorillas from the Heart of Darkness 23.00 The Sea Hunters: Leopoldville and Clayo- quot - Death On Christmas Eve 0.00 Battle for the Beach 1.00 Gorillas from the Heart of Darkness ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Savage Paradise 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Em- ergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Savage Paradise 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dangerman 18.00 Rebuilding the Past 18.30 Escape to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detecti- ves 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detecti- ves 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Weapons of War 2.00 Reel Wars 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dangerman MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 VH1 Presents the 80s 11.00 50 Great Rock Songs 15.30 VH1 Presents the 80s 16.30 So 80's 17.00 VH1 News Special Grunge 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Guns & Roses 20.00 VH1 Presents the 80s 21.00 Most Memorable Rock Vids 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tun- es 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dext- er's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintsto- nes 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.