Tíminn - 02.09.1973, Side 9

Tíminn - 02.09.1973, Side 9
segir Guðlaugur Bergmann Karnabær, Lækjargötu 2 heitir Verbúö. A myndinni sést rattiö góöa og stýrismaskinan frá Guömundi á Þingeyri. N framkvæmdastjóri hjó Karnabæ. Rætt við Guðlaug Bergmann um æskulýðsmdl Hugmyndafræðingur- inn bak við Karnabæ og tízkuna er liklega enginn einn maður, heldur fjöldi manns. Ef til vill er þó mestur fengur að þvi fyrir lesandann, að heyra hvað Guðlaugur Bergmann, fram- kvæmdastjóri i Karna- bæ hefur að segja um æskuna og tizkuna, en Guðlaugur, eða Gulli i Karnabæ, eins og krakkarnir segja, er eins konar tizkukóngur og yfirpoppari i Karna- bæ, — og klukkan fjögur um eftirmiðdag komum við i skrifstofu hans og fáum sæti, en tizkukóng- urinn er ,,einhvers staðar i húsinu” eins og það var orðað. Skubbaði Svavari, Gests og Ká Ká úr bransanum Hann hugsaði sig um lengi og horfði djúpt i augu min og á hold- miklar hendurnar og svo sagði hann: — Upphafið að þessu öllu fyrir mig, var það, að ég gerðist fram- kvæmdastjóri LUDO sextetts og Stefáns, en LUDO og Stefán var popphljómsveit, sem sló i gegn og Loðkápur og baðföt. Við notuðum timann til þess að litast um, þvf að þar var i rauninni margt að sjá. Fötin voru i haugum út um allt. Föt, 'sem tizkukóngurinn hefur fengið send frá framleiðendum og þau minna okkur á veturinn, sem nú er i nánd, og við förum ósjálfrátt að hugsa um aumingja fólkið, sem setið hefur rennandi sveitt i allt sumar við að sauma loðfeldi og Guölaugur Bergmann framkvæmdastjóri i Karnabæ. Hefur haft af- skipi af æskulýðsmálum um langt skeið og er yfir poppinu i Karnabæ. skúbbaði SvavariGests og Ká Ká og fleiri gamalmennum ilt úr hljómsveitarbransanum. Það var eitthvað merkilegt að ske i heim- inum þá og við vitum ekki enn hvað það var. Ungt fólk fóV all i einu aðskiptamáli i veröldinni: Það er orðið að einhvers konar þjóðfélagsafli. kuidauipur 1 sóúnni, — tyrir vet- urinn, sem fer i hönd og i alian vetur mun það svo sitja krók- loppið við að sauma baðföt og sól- og siða hárið og um poppið og allt skúbbaði Svavari Gests og Ká Ká inum þá og við vitum ekki enn einu að skipta máli i veröldinni: Ég hætti lika að láta klippa mig hleypt inn á skemmtistaði. Nú þrennt fannst henni vera það, sem háskalegast væri i veröld- inni. Svona brugðustyfirvöldin nú við poppinu. Gamli Ford ersymbol fyrir Karnabæ aö l.augavegi (>(>. Allar verzlanir Karnabæjar hafa sérstakt tákn. Karnabær Laugavegi 20 a er meö Stjarna frá llæli, sem var frægt kynbótanaut með ættartölu og hvers konar finirii. Ilausinn af Stjarna var stoppaöur upp og er til mikillar prýöi. Allar mjólkurmestu kýr á Suöurlandi eru komnar frá þessuin stólpagrip. Verbúö — Lækjargötu 2 hcfur svo akkeri, ratt og stýris- maskinu frá Guömundi á Þingeyri, cn Bonaparte er meö keisarann sjálfan upp á hrossi að gá yfir Alpa- na. Borgarstjórinn með bitlahár Þetta byrjaði með rokkinu og hélt áfram með Bitlaæðinu og unga fólkið hætti allt í einu að láta klippa sig og neitaði að ganga i múnderingum gamla fólksins. Ég hætti likaað láta klippa mig og lét hárið vaxa og vaxa i mörg ár og ég fór ckki að láta klippa mig aftur fyrr en borgarstjórinn var iika kominn með sitt hár eins og hipparnir. Gamla fólkið á móti öllu nýju. Nú fór i hönd eins konar barátta milli kynslóðanna. Baráttan stóð samt ekki aðeins um sitt hár, fatnað og popptónlist, enda þótt borgararnir einblindu á þá hluti. Þeir voru á móti ungu fólki. Móti hárinu, klæðaburðin- um og á móti tónlistinni. Lika á móti vondum hlutum, einsog hassi og öðrum eiturlyfjum. í raun og veru gat gamalt f'ólk ekki lengur sætt sig við unga fólkið, og menn með sitt hár fengu ekki vinnu, og þeim var vikið úr skól- um, bara fyrir það eitt, að vera með sitt hár, og þeim var ekki hleypt inn á skemmtistaði. Nú finnst okkur þetta allt vera fárán- legt og borgarstjórinn i Iteykja- vik, er með siðara hár núna, en Bítlarnir voru fyrir einum áratug, eða svo. Svona hel'ur heimurinn breytzt. Fyrir fáeinum árum hefði hann ekki orðið borgarstjóri og liklega hefði hann bara verið rekinn úr Sjálfstæðis- flokknum, meðan gamlar kerlingar stjórnuðu klippingum i landinu, ásamt öllu öðru. En það voru fleiri en skóla- stjórar og atvinnurekendur, sem höfðu út á ungt fólk að setja. Fjöl- miðlarnir voru óþreytandi i skrif- um sinum gegn æskunni. Borgarfulltrúinn likti poppheiminum við rúss- neskt réttarhald og Viet- namstriðið Mér er frá þessum árum minnisstætt, þegar ég átti i opin- berum deilum við einn af borgar- fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, frú, sem sat i þokkabót i barna- verndarnel'nd Iteykjavikur. Hún likti poppheiminum við dómana yfir rithöfundunum i Rússlandi og Vitnam-styrjöldina, en þetta „ÞETTA BYRJAÐI AAEÐ ROKKINU OGHÉLTÁFRAM MEÐ BÍTLA-ÆÐINU", Borgarstjórinn í Reykjavík með meira hór núna en Bítlarnir fyrir tíu drum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.