Tíminn - 02.09.1973, Síða 30
30
TÍMINN *
Sunnudagur 2. september 1973
V.ASjatalof yfirmaöur á geimskipinu Soyus-10 meö börnum sinum, Igor og Lenu.
GEIMFARINN SJATALOF
Vladimir Sjatalof, tvívegis
hetja Sovétríkjanna, geim-
fari, flughershöfðingi og
tæknifræðikandídat svarar
spurningum irínu Lúna-
tsjarskaju, fréttamanns
APN.
tæki sem lokiö hafa hlutverki
sinu, þá breytist staðan verulega.
— Hvernig gætuð þér imyndað
yður þessa sérkennilegu tækni-
þjónustu i geimnum?
— Það þarf aö koma á fót i
geimnum langlifri rannsókna-
stöð, en eins og menn vita er þaö
meginstefna þróun sovézkra
mannaöra geimfara aö búa til
slika stöö. Viö þessa stöö væru
tengdir nokkrir „geimdráttarbát-
ar”. Þegar nauösyn krefur flytur
slikt dráttarskip „geimverkstæö-
iö” meö geimfara um borö til
gervihnattar þess sem þarf á við-
gerö að halda. Geimfarar geta
unnið aö viögeröinni meö hjálp
fjarstýröra tækja án þess aö þeir
þurfi aö fara út úr verkstæðinu.
En flóknari viögeröir munu krefj-
ast þess aö verkfræöingar fari út i
geiminn.
Aö viögerð lokinni mun dráttar-
skipiö flytja verkstæðiö og starfs-
liö þess aftur til móðurstöövar-
innar.
Nota má flutningageimskip til
aö veita hjálp i viðlögum áhöfn
geimskips eöa stöövar, eöa til aö
flytja á skömmum tima á braut
gervihnött i staö annars sem bil-
ar.
— Hvaöa munur er á flutninga-
geimskipi og venjulegu geim-
skipi?
— Flutningageimskip mun aö
likindum veröa eins konar kyn-
LÝSIR FRAMTÍÐ GEIMFERÐANNA
Húsgögn á tveim hœðum
w
Happy - NYTT - Happy
Nýtt svefnsófasett eða raðsett
gefur ótal möguleika í uppstillingu
AAjög gott verð: Svefnsófi kr. 18.300,00
Stóll kr. 9.750,00
Borð kr. 4.900,00
Unga fólkið velur Happy
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR
Brautarholti 2 — Simi 1-19-40
— Þér hafiö tekiö þátt i þrem
g'eimferöum og m.a. orðiö fyrstur
til aö tengja saman geimför á
braut. Hvað álitiö þér um þýðingu
geimferöa og geimrannsókna?
— Geimrannsóknir eru mjög
merkur áfangi i þróun mannkyns
og fullkomlega eölilegur.
Visindi og tækni hafa gengiö
flóknar leiöir, framkvæmt marg-
ar hugmyndir, en aö minum dómi
er einhver hin stórkostlegasta
þeirra tengd þeirri nauðsyn
mannsins aö halda út i geiminn,
kynna sér og nema aðra hnetti
sólkerfisins.
Þetta er ekki aðeins tengt fróö-
leiksfýsn. A okkar dögum er þaö
ljóst orðiö aö án þess aö maöurinn
haldi út i geiminn er hvorki hægt
aö gera undirstööurannsóknir
djúptækari né heldur er möguleg
aihliöa þróun þjóöarbúskapar.
Þaö er ekki af tilviljun aö visinda-
og tæknigeta landa er um margt
háö þátttöku þeirra i geimrann-
sóknum.
Endalausar viðáttur geimsins
feia i sér stórfellda möguleika
fyrir framtiö jaröarbúa, engu sið-
ur en djúpir álar heimshafanna.
Og þetta skiljum viö vel nú.
Bein hagnýting geimsins i þágu
mannfólksins er tiltölulega ný
hliö málsins. Konstantin Tsiol-
kovski gat á sinum tima ekki um
fjarskiptagerfihnetti, um heims-
sjónvarp um gervihnetti eða veö-
urþjónustu. Allt eru þetta ávextir
af hugmyndum og starfi samtið-
armanna okkar — notkun gervi-
hnatta er nú oröin brýn nauösyn.
Vladimir Sjatalof geimfari er
fæddur áriö 1927. Ariö 1956 lauk
hann námi viö Akademiu flug-
hersins. Hefur fariö þrjár geim-
ferðir. 1 janúar 1969 tengdi hann
fyrstur manna saman tvö mönn-
uö geimför. Sojús-4 og Sojús-5, og
i október sama ár tók hann þátt i
hópflugi. I april 1971 tók hann þátt
i að tengja geimfar við sjálfvirka
geimstöð, Saljút,
Þeir gervihnettir sem nú eru á
braut i þágu visinda og þjóöarbú-
skapar eru tiltölulega skammlif-
ir. Allt hið flókna kerfi þeirra get-
ur farið úr sambandi enda þótt
þaö sé aðeins litt mikilvægur
hlutur sem gefur sig. En ef það
veröur mögulegt að gera við
gervihnött á braut, skipta um
blendingur af geimskipi og flug-
vél, sem veitir þvi atrennu, og
siöan lent á venjulegum flugvelli
meö sama hætti og flugvél. Nú-
tima burðareldflaugar eru notaö-
ar aðeins einu sinni og það er all-
dýrt aö nota þær. Einhver helzti
kostur flutningageimskips er sá,
að þaö er hægt aö nota þaö mörg-
um sinnum, eins og flugvél. Þetta
mun draga mjög úr kostnaði viö
aö koma nytsamlegum farmi á
braut umhverfis jöröu.
Slfkt skip mun fara á loft „eftir
útkalli” til aö flytja sérfræöinga
að biluðum gervihnetti, en reglu-
legar ferðir þess munu tengdar
vaktaskiptum á mönnuðum rann-
sóknastöðvum á braut um jörðu.
Geimstöð sem er langtimum
saman á braut um jöröu hefur
þau verkefni helzt að annast ým-
islegar athuganir og ráöstafanir i
þágu þjóöarbúskapar. Hvers kon-
ar visindalegur útbúnaöur er þá
meginhlutinn af nytsömum farmi
stöövarinnar. En flutningageim-
skip munu koma með allt annaö
— áhafnir og vistir handa þeim.
Til að hægt sé aö nýta stöövarnar
sem bezt þarf aö koma til reglu-
bundið starf flutningageimskips
sem þjónar margvislegum til-
gangi og hægt er aö nota oft. Og
þá verður þaö óhjákvæmilegt aö
tpngingarútbúnaöurinn veröi
hinn sami hjá öllum aöilum.
Langlifar stöðvar geta bæði verið
á vegum einnar þjóöar og alþjóð-
legar. 1 báðum tilvikum eiga
flutningageimskip hvaöa lands
sem er að geta lent við þær til aö
veita aðstoö eöa flytja á brott i
viðlögum áhafnir annars rikis,
eöa til aö tryggja starf alþjóö-
legra stööva.
Smiöi staöiaös tengingarútbún-
aöar er eitt af þvi sem mestu
skiptir fyrir áframhaldandi sókn
mannsins ú i geimnum. Og það er
ánægjulegt aö unnið er af fullum
krafti aö þessu máli. Samkvæmt
samkomulagi sovézku og banda-
risku stjórnanna byrjuðu hönnuð-
ir nýrra kerfa á þessu starfi, en i
október 1972 komu einnig við
geimfarar inn i þetta samstarf.
Tvö ár eru áætluö til þessa starfs.
— Hvenær byrjar sameiginleg
þjálfun geimfara og hvenær
verða tilnefndar áhafnir?
— Geimfarar okkar eiga aö
koma á fund bandariskra koll-
ega sinna i Houston sumarið 1973
og verður þá tilkynnt hverjir
veröa fyrir valinu. En i Septem-
ber tökum við á móti bandarisk-
um geimförum i Stjörnubæ.