Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 40
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Stýrimann vantar á M-B Eldhamar frá
Grindavík til netaveiða fram að áramót-
um. Uppl. í s. 854 2013 & 426 8286.
Smurstöð
Vanur starfsmaður á smurstöð óskast
sem fyrst, helst vanur hjólbarðaviðgerð-
um líka. Uppl í s. 562 6066.
Óskum eftir vönum trésmið til starfa í
Borgarfirði. Næg vinna framundan. Frítt
húsnæði á staðnum. Upplýsingar í sím-
um 892 3342 og 552 3342.
KK Grill Haáleitisbraut 58 - 60 óskar eft-
ir vönum starfskrafti frá kl. 10 til 18 virka
daga við afgreiðslu og grill. Upplýsingar
á staðnum.
Gafl-Inn
Matreiðslumaður og aðstoðarmaður í
eldhús óskast. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum næstu daga frá kl. 14-17. Gafl-
Inn Hafnafirði.
Nonnabiti
Starfskraft vantar í fullt starf og hluta-
starf, reyklaus. Uppl. í s. 586 1840 og
899 1670. Umsóknarbl. á staðnum.
Viltu 10.000 kr á dag?
Og starfa hjá traustu markaðsfyrirtæki í
þægilegu starfsumhverfi? Aldur og
reynsluleysi engin fyrirstaða. Uppl. í
síma 533 4440.
Vélamaður/bílstjóri
Okkur vantar vélamann og meirapróf-
bílstjóra í vinnu. Strókur ehf. S. 893
2625.
Óskum eftir að ráða smið í vinnu, mikil
vinna framundan bæði úti og innivinna,
til greina kemur að taka nema á samn-
ing. Upplýsingar í síma 660 0770.
Starfskraftar óskast.
Fyrirtæki í matvælaframleiðslu staðsett
í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki til
framtíðarstarfa. Um er að ræða fulla
vinnu, einnig gæti komið til greina hluti
úr degi. Okkur vantar einnig starfskrafta
á laugardögum, hentar t.d. skólafólki.
Uppl. í s. 892 0986.
Óskum eftir strafskrafti á hjólbarðaverk-
stæði. Aðeins vanir menn koma til
greina. Uppl. í s. 587 8037.
Leiðbeinandi.
Leiðbeinandi óskast í afleysingastarf til
áramóta vegna veikinda. Upplýsingar
veitir leikskólastjóri í síma 557 7071 &
899 2056. Regnboginn, Ártúnsholti.
Matvælafyrirtæki óskar eftir fólki í vinnu
við kynningar. Umsókn berist á netfang
pasta@simnet.is
Farandsölumaður!
Farandsölumaður. Nú vantar hressan
farandsölumann hjá rótgrónu fyrirtæki
sem er með auðseljanlegar vörur. Mjög
góð sölulaun í boði. Áhugasamir send-
ið nafn og símanúmer með SMS í síma
694 9100.
Leðuriðjan ehf.
óskar eftir framtíðarstarfsfólki til starfa
við framleiðslu á ATSON leðurvörum.
Áhugasamir skili umsóknum til Frétta-
blaðsins merkt ATSON, eða sendi tölvu-
póst á smaar@frettabladid.is, til og með
14. október. Öllum umsóknum verður
svarað.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í almenn
verksmiðjustörf. Æskilegur aldur 30-50
ára. Uppl. gefa Ágúst eða Brynja á
staðnum. Sælgætisverksmiðjan Móna
ehf. Stakkahrauni 1 Hafnarfirði s. 555
0300.
Aukavinna. Símafólk óskast til að hring-
ja (ekki selja) á kv./helgar. S. 893 1819.
Röska menn vantar á hjólbarðaverkst.
uppl. í s. 568 3080 og á staðnum. Barð-
inn, Skútuvogi 2.
Tveir góðir margra vertíða neta sjó-
menn vanir kokkerí, vosbúð, snuroð,
fiskitrolli annar lærður prentari öll vinna
opin innanlands sem utan. Uppl. í s.
849 1336\478 1409\848 4274.
Málarar 24 kk. Vantar vinnu-góð laun.
Ólærður en í skóla eftir áramót, áhug-
inn mikill og er stundvís og vinnusam-
ur. S. 867 0232.
Kareoke á Rauða Ljóninu alla fimmtu-
daga kl 9:30
Einkamál
Ýmislegt
TILKYNNINGAR
Atvinna óskast
Verkstjóri
Fiskvinnslufyrirtæki á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskar eftir að ráða verkstjóra.
Í starfinu felst almenn verkstjórn, móttaka á fiski og eftirlit með
gæðum. Vinnutími er ca. kl.: 7 - 17 virka daga og vinna á
laugardögum eftir þörfum. Reynsla og vinnuvélapróf skilyrði.
Upplýsingar um reynslu og fyrri störf verða að fylgja umsókn.
Vinsamlega sendið umsóknir í tölvupósti á laufey@klasi.is
Samherji er eitt öfl-
ugasta sjávarútvegs-
fyrirtæki landsins
með víðtæka starf-
semi víðsvegar um
Evrópu. Samherji hf
hefur á að skipa
hæfu og framtaks-
sömu starfsfólki og
stjórnendum, öflug-
um skipaflota, mikl-
um aflaheimildum
og fullkomnum
verksmiðjum í
landi.
1. stýrimaður
SAMHERJI hf
Pólsk útgerð á vegum Samherja hf óskar
eftir að ráða 1. stýrimann á skipið
Wiesbaden.
Menntun og hæfniskröfur
- Reynsla af grálúðuveiðum
- A5 réttindi
Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um
að sækja um á heimasíðu Samherja hf
http://www.samherji.is
Upplýsingar um starfið gefur Anna María
Kristinsdóttir starfsmannastjóri Samherja
hf (anna@samherji.is)
Sími 460-9000
Rússneskir dagar
í Alþjóðahúsinu 14. - 16. október
Alþjóðahúsið og rússneska sendiráðið efna til
rússneskra daga á Café Cultura í Alþjóðahúsinu,
Hverfisgötu 18, dagana 14.-16. október nk.
Rússneskt hlaðborð alla dagana frá 18-22
Rússnesk tónlist
Rússneskum dögum lýkur laugardagskvöldið
16. október með rússnesku diskóteki á Café
Cultura. Sergey Gushchin leikur rússneskt popp
og rokk eins og það gerist best.
Rússnesk grafíklist á Café Cultura
14. - 24. október
Í tengslum við rússneskra daga á Café Cultura
verður opnuð málverkasýning Olgu Lúsíu Páls-
dóttur, Gullið haust, sem mun standa til sunnu-
dagsin 24. okt. Þar mun Olga Lúsía sýna grafísk
verk, sem öll eru unnin á þessu ári.
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
S. 892-2506
Kári Kort,
sölufulltrúi
• Falleg björt stofa m/uppteknu lofti
• Baðherbergi m/ baðkeri
og sturtuklefa
• Tvö stór svefnherbergi m/ sérsm
skápum
• Fallegur garður.
• Bílskúr + aukaherbergi
m/ sérinngangi
FALLEGT ENDA PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ
BAUGSTJÖRN 12 Á SELFOSSI
* Sérsmíðuð eldhúsinnrétting
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
S. 692-1010
Sigríður Hvönn,
sölufulltrúi
• Íbúð 83,7 fm
• Efsta hæð (3.hæð)
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Þvottahús í íbúð
• Fallegt útsýni
• Laus við kaupsamning
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL.17:30 OG 18:30
FLÉTTURIMI 7 - 112 RVK
VERÐ 14,9 MILLJ.
OPIÐ HÚS
Kópavogi
Guðmundur Þórðarson
Löggiltur fasteignasali
VANTAR-VANTAR-VANTAR
Hrafnhildur
Haraldsdóttir
869 8150
hrafnhildur@remax.is
1. Pál vantar góða 2ja herb. íbúð í vestur-
bæ, vestan við læk.
2. Jóhannes vantar góða 3ja herb í
Smáranum eða suðurhlíðum Kópavogs.
3. Helgu og Eirík vantar 3ja herb mið
svæðis í Rvík, t.d. svæði 105.
4. Inga vantar hæð á svæði 104 eða 105,
má þarfnast lagfæringar.
5. Kristján vantar 3ra herb. í Hólum eða
Fellum.
Á F0STUDÖGUM
Auglýsingasíminn
er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
- mest lesna blað landsins -
36-40 (08-12) Allt smáar 13.10.2004 16:07 Page 6