Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 50
34 14. október 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Reykjavík F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Vestmannaeyjar Það er eins og gatnakerfið, sjálf lífæð borgarbúa, sé komið með húð- sjúkdóm. Á n ó t t u n n i spretta alls konar ein- k e n n i l e g útbrot upp úr malbikinu og gera þeim sem ferðast um bæinn erfðara að komast leiðar sinnar. Ég sá strætisvagn um daginn sem gat ekki beygt sína venjulegu leið af því að það var komin umferðar- eyja þar sem áður var akbraut. Heilu eyjaklasarnir spretta upp á götunum, eyjar með sérkenni- legum pálmatrjám úr stáli með bláum krónum þar sem hvít ör bendir vegfarendum góðfúslega á að halda sig þeim megin við eyjuna sem öll skynsemi segir að réttast sé að vera. En góðri ör er aldrei of oft beint. Kannski það komi svona margir ökumenn úr örvhentri umferðarmenningu í heimsókn að það þurfi að minna þá á fimm metra fresti á hvorum megin við nokkurra metra breiða umferðareyju þeir eigi að vera. Svo gengur einhver um með kantasprautu og sprautar köntum hér og þar, þrengir götur sem í minningunni voru alls ekkert of breiðar og setur kanta þar sem engin þörf er fyrir þá. Á bílastæðinu fyrir utan vinnustaðinn minn er til dæmis einn einmana kantbiti sem hefur slettst úr kantasprautunni og liggur úti á miðju stæði og er fyrir öllum. Kannski eru kantarnir ekki skraut, svona eins og rjómi á köku sem slettist hingað og þangað alveg óvart. Kannski eru þeir áburður gegn umferðarútbrot- unum. Kannski er kantasprautan ekki skrautsprauta heldur krem- túba með græðandi kremi sem hverfur þegar búið er að vinna bug á útbrotunum. Kannski vöknum við einn góðan veðurdag og allt er horfið, bæði kantar og umferðareyjur og allir komast leiðar sinnar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR ER UPP Á KANT VIÐ UMFERÐAREYJUR. Gatnakerfi með húðsjúkdóm M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinnumiðlunin varaði mig við! Þú ferð of snemma í mat, letinginn þinn! Jæja, hérna er það ÉG sem er GUÐ og þú skalt sko svitna tárum og pissa blóði eins og við hinir! Heldur þú að konan þín muni þekkja aftur gaurinn sem er í villtum dansi með tveim Ástralíunegrum á „Club Backdoor Invader“? Þennan í miðjunni... Er ekki dýrt að ráða einkaspæj- ara? Þú veist... Ég vil nýta mér trúnaðinn! ... Viltu í glas, vinan? Hvað gerirðu núna, Tommi? Er í skóla. Hvað ertu aftur að læra? Stærðfræði C. Er það gaman? Nei. Nei. Hvað ætlar þú að gera þegar þú klárar? Stærðfræði D. Hey, Ljóti, Lalli trúir ekki að við kettir shjéum shkyldir ljónum. Ég veit. Mamma! Hannes þarf nýja bleiu! Oh! Allt í lagi. Af hverju er það alltaf „Mamma, Hannes þarf nýja bleiu,“ en ekki, „Pabbi, Hannes þarf nýja bleiu“? Því þú borgar mér ekki fimm- tíukall eins og pabbi. Oh-ó! Þarf að fara út með ruslið... Ég tr úi. En þú klárar bráðum? NÝTT HEIMILISFANG NÝTT Ýmis tilboð í gangi Föndur og rit Þverholti 7 270 Mosfellsbæ s 5666166 Nýtt heimilisfang Föndur og rit flytja í dag á nýjan stað Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is KR - KFÍ DHL – Höllin 14. október kl. 19:15 50-51 (34-35) Skrípó 13.10.2004 18:50 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.