Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 54
38 14. október 2004 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Fimmtudagur OKTÓBER ■ TÓNLEIKAR Ludwig van Beethoven ::: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, op. 73, „Keisarakonsertinn“ Richard Strauss ::: Ein Heldenleben, op. 40 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Freddy Kempf Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Einn frægasti píanisti heims Gestur Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld er Freddy Kempf. Sigurganga hans hefur verið óslitin frá því að hann tók Tsjajkovskíj- keppnina með trompi sumarið 1998 og var kallaður „hetja keppninnar“. Nú er kappinn loks á leiðinni til Íslands. HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30Gul áskriftarröð #2 Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis- skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir. FIMMTUDAGUR 14/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Rauð kort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Kl 20:00 FÖSTUDAGUR 15/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Græn kort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Kl 20:00 LAUGARDAGUR 16/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Kl 20:00 Örfáar sýningar eftir SUNNUDAGUR 17/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14:00 BELGÍSKA KONGO eftir Braga Ólafsson kl 20:00 - UPPSELT Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA HÉRI HÉRASON - BELGÍSKA KONGÓ - GEITIN börn 12 ára og yngri frá frítt í fylgd með fullorðnum Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Fös. 22. okt. kl. 20:00 örfá sæti Mið. 27. okt. kl. 20:00 AUKASÝNING örfá sæti Lau. 30. okt.kl. 20:00 örfá sæti Fös. 5. nóv. kl. 20:00 laus sæti FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER KL. 20 AFMÆLISTÓNLEIKAR Sr. Gunnar Björnsson heldur sellótónleika ásamt Hauki Guðlaugssyni og Jörg E. Sondermann. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Handel, Debussy, Saint-Saëns, Fauré og Brahms. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Gjafir afþakkaðar en í anddyri verður tekið við frjálsum framlögum til MND-félagsins. Syngur í Flóanum Ofbeldi í skjóli heimilisins er við- fangsefni málþings sem Íslands- deild Amnesty International, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Kvennaathvarfið efna til í Nor- ræna húsinu í dag. Tilgangur málþingsins er að kanna hvernig þessum málum er háttað hér á landi og hvaða leiðir eru færar til að koma í veg fyrir refsileysi slíkra brota. Þau Brynhildur Flóvenz lög- fræðingur, Gunnleifur Kjartans- son lögreglufulltrúi, Drífa Snædal frá Kvennaathvarfinu og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir frá Amnesty International ræða málin. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Hljómsveitirnar Hljóðlæti, A Living Lie, Of Stars We Are og Big Kahuna koma fram á fimmtudagsforleik í Hinu húsinu. Ókeypis inn.  20.30 Hlín Pétursdóttir sópran og Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari flytja íslensk einsöngslög og er- lendar aríur á Tónahátíðinni í Þjórsárveri.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Græna hattinum á Akureyri.  22.00 Ísidór, Lada Sport og Heróglymur á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Olga Lúsía Pálsdóttir opnar myndlistarsýningu á grafískum verkum sínum í Café Cultura. Yfir- skrift sýningarinnar er Gullið haust. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Búðabandið mun skemmta gestum Glaumbars.  22.00 Þrír trúbadorar, Þórir, Steini og Pepper spila á Hressó.  22.15 Hljómsveitin Nimbus með tónleika á Kaffi List, Laugavegi.  22.30 Tónlistarhjónin Kristbjörg Kari og Björn Árnason munu skemmta á Traffic í Keflavík.  Dj Andrés á neðri hæðinni á Sólon, Magni og Sævar með gítarinn á efri hæðinni.  Hljómsveitin Rain spilar í Pakkhús- inu á Selfossi. Tónahátíðin er sannkölluð menn- ingarhátíð, sem haldin er á hausti hverju í félagsheimilinu Þjórsár- veri austur í Villingaholtshreppi. „Ég held að þetta sé fremsta menningarhús hérna á Suður- landi,“ segir Valdimar Össurar- son, sem skipuleggur starfsemina í Þjórsárveri, og hann segir Tóna- hátíðina í ár vera glæsilegri en nokkurn tímann. Í ár verða þrennir tónleikar á dagskrá hátíðarinnar. Þeir fyrstu verða í kvöld, þegar Hlín Péturs- dóttir sópransöngkona kemur fram ásamt píanóleikaranum Hrefnu Eggertsdóttur. Annað kvöld mæta síðan þeir K.K. og Magnús Eiríksson með sína ljúfu tóna. Síðustu tónleikar hátíðarinnar verða svo á laugar- daginn þegar Álftagerðisbræður mæta til leiks. „Mér finnst mjög gaman að fá að halda þessa tónleika í Flóanum, því þetta eru mínir heimahagar,“ segir Hlín Pétursdóttir, sem er nýflutt til landsins eftir að hafa starfað við söng í óperuhúsum og tónleikahöllum í Evrópu í meira en áratug. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir mínir eftir að ég flyt heim. Við Hrefna ætlum að syngja mikið af íslenskri tónlist eftir Pál Ísólfs- son, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Hjálmar H. Ragn- arsson og síðan tónlist úr óperum og óperettum, svona rétt til að sýna hvað ég hef verið að fást við síðustu tíu árin erlendis. Ég verð líka með tvö frönsk lög og eitt sænskt.“ Hlín söng hlutverk Músettu í La Bohéme í Íslensku óperunni árið 2001. Hún hefur einnig reglu- lega haldið tónleika hér á landi síðustu árin. Undanfarið hefur hún verið fastráðin í Ríkisleikhúsinu í München og sungið þar hlutverk á borð við þjónustustúlkuna Blonde í Brottnáminu úr kvennabúrinu eftir Mozart, aðra vondu stjúp- systurina í Öskubusku eftir Ross- ini, og Ólympíu í Ævintýrum Hoffmanns eftir Offenbach. ■ HLÍN PÉTURSDÓTTIR Fyrstu söngtónleikar hennar eftir að hún flutti heim verða á Tónahátíðinni, árlegri menningarhátíð sem haldin er í félagsheimilinu Þjórsárveri. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Glæpur og refsileysi ■ MÁLÞING DRÍFA SNÆDAL 54-55 (38-39) Slanga 13.10.2004 20:37 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.