Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 59
Rokkarinn Marilyn Manson ætlar að fara með hlutverk Hjarta- drottningarinnar í endurgerð kvikmyndarinnar sígildu, Lísa í Undralandi. Myndin kallast Living in Neon Dreams og hefjast tökur í næsta mánuði í Þýskalandi og Suður- Afríku. Meðleikarar Mansons í myndinni verða Daryl Hannah, Tim Roth og Jonathan Pryce. „Ég er ekki bara að leika dragdrottn- ingu, ég er að leika konu,“ sagði Manson um hlutverkið. „Það er mikill munur á þessu tvennu. Þess vegnar er ég núna að kynna mér hlutverk Joan Crawford þegar hún var yngri og síðan hef ég verið að fylgjast með kærustunni minni á heimilinu og hegðun hennar,“ sagði hann. „Hún getur kennt mér hvernig á að fara í sokkabuxur, þó svo að ég kunni það eflaust nú þegar.“ Manson lék á sínum tíma dragdrottningu í kvikmyndinni Party Monster auk þess sem hann lék sjálfan sig í stuttmynd- inni Beat t h e D e v i l . N ý - l e g a ljáði hann síðan rödd sína fyrir tölvu- leikinn Area-51. ■ Mér finnst það hið besta mál þegar hljómsveitir taka upp á því að tjá sig um heimsmálin í gegn- um popptexta. R.E.M. hafa alla tíð verið vakandi um stöðu heims- mála og oftar en ekki reiðubúnir til þess að rétta fram hjálparhönd þegar málefnið hefur hentað þeim. Áður en þessi plata kom út, var tekið skýrt fram að nú ætluðu R.E.M., þá aðallega Michael Stipe textahöfundur, að tjá sig utanrík- isstefnu Bandaríkjanna. Svo kom fyrsta smáskífulagið og það gaf góð fyrirheit. Það gaf til kynna að liðsmenn R.E.M. væru búnir að tengja sig rótum sínum aftur, og lagið svipar mjög til þeirrar tón- list sem var að finna á fyrstu plötu þeirra, Murmur, frá 1983. Sem aðdáandi þeirrar plötu, fer um mig ágætis sælutilfinning þegar ég heyri Lea- ving New York. En svo hlustar maður á plötuna í heild. Og í stað þess að vera bein- skeyttur í svokallaðri ádeilu sinni, felur Stipe allt í ljóðrænu. Þannig að allt pólitískt þvaður er gert bit- laust í melódíunni, og missir þannig algjörlega mark. Ef menn ætla að vera pólitískir verða þeir að vera beinskeyttir. Það sem er verra, er að R.E.M. er líka að skjóta púðurskotum þegar kemur að lagasmíðum. Hér er svo sem ekki eitt einasta slæmt lag að finna, en heldur ekkert sem skilur eitthvað eftir sig. R.E.M. er því formlega komin í tilvistar- kreppu. Birgir Örn Steinarsson 43FIMMTUDAGUR 14. október 2004 [ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 TOPP 20 VIKA 41 STARSKY AND HUTCH Gaman TAKING LIVES Spenna SECRET WINDOW Spenna THE BUTTERFLY EFFECT Spenna EUROTRIP Gaman LAWS OF ATTRACTION Gaman TAXI 3 Gaman TWISTED Spenna HIDALGO Spenna COLD MOUNTAIN Drama WIN A DATE Gaman SPARTAN Spenna 50 FIRST DATES Gaman KALDALJÓS Drama GOOD BYE LENIN! Gaman DAWN OF THE DEAD Spenna KILL BILL: VOL. 2 Spenna SCHOOL OF ROCK Gaman PASSION OF THE CHRIST Drama ALONG CAME POLLY Gaman STARSKY OG HUTCH Stiller og Wilson eru enn vinsælastir á myndbandaleigunum þessa vikuna. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 Man On Fire KL. 10 B.I. 16 NOTEBOOK KL. 5.40 SÝND kl. 8 og 10 SÝND KL. 8 og 10:15 SÝND KL. 6, 8 og 10Forsýning kl.8 HHH Ó.Ö.H DV Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10 B.I. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 Svakalegur Spennutryllir! Svakalegur Spennutryllir! SÝND kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. R(eyna) E(n) M(istekst) R.E.M. AROUND THE SUN NIÐURSTAÐA: R.E.M snýr aftur með plötu sem á að vera sú pólitískasta í langan tíma. Það breytir ekki þeirri staðreynd að á hana vantar sárlega slagara. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN BIRRA PIVO BEER BIER ØL CERVEZA 13.–31. okt. Bjórstemmning í Vínbúðunum Í S L E N S K A A U G L † S I N G A S T O F A N /S IA .I S A RV 2 61 50 1 0/ 20 04 ■ KVIKMYNDIR Manson leikur Hjartadrottninguna MARILYN MANSON Marilyn Manson er afar spenntur fyrir hlutverkinu í myndinni Living in Neon Dreams. 58-59 (42-43) Kvikmyndahús 13.10.2004 19:32 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.