Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 60
Stundum þegar maður horfir á fréttir langar mann í fréttaskýringu um leið og fréttinni sleppir. Þannig leið mér þegar ég hlustaði á frétt á þriðjudags- kvöldið um fjöldasjálfsmorð í Japan og að 32 þúsund ungir Japanir hefðu fallið fyrir eigin hendi það sem af er þessu ári. Þetta eru óhugnanlegar töl- ur og kalla fram spurningar um hvað veldur. Óhamingjan er auðvitað órjúf- anlegur hluti af mennskunni og því að þurfa að miklu leyti sjálfur að sjá um sína gæfusmíð. En þegar stór hluti af heilli kynslóð hneigist til að velja dauðann fram yfir lífið er eitt- hvað mikið að í viðkomandi samfé- lagi. Væri gaman að sjá fréttaskýring- arþátt um þetta efni. Nýr Kastsljóssmeðlimur, Eyrún Magn- úsdóttir, stóð sig með ágætum þegar hún þreytti frumraun sína í vikunni. Annað umræðuefna þáttarins var hvernig konum og körlum er mis- munað í heilbrigðiskerfinu. Verst að ég var engu nær. Allar konur sem ég þekki hafa upplifað elskulegar ráð- leggingar læknisins um að fara oftar út að ganga, í bónus við þunglyndis- lyfin sem allt eiga að bæta. En hvaða breytinga er að vænta á þessu kom ekki almennilega fram í þættinum. Horfði svo heilluð á Völu Matt. og hélt áfram að undrast stór- glæsileg heimili landsmanna. Maður þarf að hafa soldið sterk bein til að horfa á þessa þætti án þess að hrynja í botnlaust þunglyndi yfir því hvað heimilið manns er óstíliserað. Þá er annaðhvort að tala sig inn á að ham- ingjan felist ekki í eldhúsinnrétting- unni eða leysa út bölvaðan lyfseðil- inn. 14. október 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR HÆTTIR ALDREI AÐ UNDRAST GLÆSILEG HEIMILI LANDSMANNA. Að snúa á óhamingjuna 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fræknir ferðalangar (8:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 William & Mary (e) 13.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.05 Jag (e) 14.50 Bernie Mac 2 (e) 15.15 Miss Match (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 BÍÓRÁSIN 22.20 Á fimmtugsaldri. Læknir nokkur á í miklum erf- iðleikum og getur ekki sætt sig við að vera orð- inn miðaldra. ▼ Gaman 21.35 55˚ Norður. Lögreglumaðurinn Nicky Cole er sendur til Newcastle að vinna og honum gengur ágætlega að fóta sig þar. ▼ Drama 22.45 Jay Leno. Gaman verður að sjá hvaða stjörnur heimsækja Jay Leno í kvöld og hvaða hljómsveit treður upp í spjallþættinum. ▼ Spjall 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 20.00 Jag (10:24) (Dog Robber - part 2) Dramatískur myndaflokkur. Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræð- ingasveit flotans. 20.50 NYPD Blue (10:20) (New York löggur 8) Margverðlaunaður lögguþáttur sem gerist á strætum New York. Andy Sipowicz er rannsóknarlögga af lífi og sál og líkar það að þurfa að vinna fyrir kaupinu sínu og vel það. Bönnuð börnum. 21.35 55 Degrees North (2:6) (55˚Norður) Breskur myndaflokkur sem gerist á strætum Newcastle á norðaustur- strönd Englands. 22.20 Foyle’s War 3 (Stríðsvöllur Foyles 3) Sakamálamynd. Christopher Foyle er rannsóknarlögreglumaður í Hastings á Suður-Englandi í seinni heimsstyrjöld- inni. Hann vildi ólmur ganga í herinn en yfirmenn hans settu honum stól- inn fyrir dyrnar. Bönnuð börnum. 0.00 Crossing Jordan 3 (1:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.45 Houseguest 2.30 Eldborg 2001 3.45 Ísland í bítið (e) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Af fingrum fram 23.55 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 20.00 Hope og Faith (5:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Nýgræðingar (53:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 20.45 Hvað veistu? (6:9) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. 21.15 Launráð (49:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Á fimmtugsaldri (1:6) (Fortysomet- hing) Breskur gamanmyndaflokkur um lækni sem á erfitt með að sætta sig við að vera orðinn miðaldra enda á hann við ófá vandamál að glíma. Meðal leikenda eru Hugh Laurie, Anna Chancellor, Benedict Cumber- batch, Neil Henry, Sheila Hancock og Peter Capaldi. 14.10 2004 Fimmtudagur 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. 20.30 Everybody Loves Raymond Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Bandarískir gam- anþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð- ur hans. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Í spennuþáttunum CSI: Mi- ami er fylgst með réttarrannsóknar- deild lögreglunnar í Miami. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallað- ur ókrýndur konungur spjallþátta- stjórnenda. 6.00 Wakin Up in Reno (Bönnuð börnum) 8.00 Groundhog Day 10.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 12.00 Bounce 14.00 Groundhog Day 16.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 18.00 Bounce 20.00 Wakin Up in Reno 22.00 Webs (Bönnuð börnum) 0.00 Whipped (Bönnuð börnum) 2.00 Out of Control (Bönnuð börnum) 4.00 Webs OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteins- son (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöld- ljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó The Mot- hman Prophecies. Sálfræðileg spennumynd með Richard Gere í aðalhlutverki. Bönnuð börnum 23.15 Korter Eyrún stóð sig hreint prýðilega í fyrsta Kastljósþættinum. ▼ ▼ ▼ Hverfafundir borgarstjóra eru nauðsynlegur vettvangur milliliðalausrar samræðu milli borgaryfirvalda og íbúa. Þeir eru árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða málin á fundi í þínu hverfi. Hittumst heil, Þórólfur Árnason M IX A • fít • 0 3 0 1 4 Þjónustan í borginni Næstu hverfafundir: Laugardalur, Vogar – mánudaginn 18. október kl. 20 í Laugalækjarskóla. Háaleiti – miðvikudaginn 20. október kl. 20 í Álftamýrar skóla. hverfafundir borgarstjóra 2004 nánari upplýsingar á www.reykjavik.is Breiðholt Breiðholtsskóla í kvöld kl. 20 SKY NEWS 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS 0.00 News on the Hour 4.30 CBS CNN 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report EUROSPORT 8.15 Cycling: Road World Championship Italy 9.45 Motorcycling: Grand Prix Qatar 10.15 Motorcycling: Grand Prix Qatar 11.00 Motorcycling: Grand Prix Qatar 12.15 Motorcycling: Grand Prix Qatar 13.15 Boxing 14.30 Football: UEFA Cup 16.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 18.00 Rally: World Champions- hip Italy 18.30 Boxing 20.30 Football: UEFA Cup 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Animal Hospital 12.30 Tel- etubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 Serious Jungle 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 The Good Life 18.30 My Hero 19.00 Murder 19.50 Reputations: John Wayne 20.50 Mastermind 21.20 Hot Wax 21.50 Mersey Beat NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront: Liberation of Paris 16.30 Battlefront: El Alamein 17.00 Snake Wranglers: Swimming With Sea Snakes 17.30 Totally Wild 18.00 Tales of the Living Dead: Bronze Age Massacre 18.30 Storm Stories: Life Flight 19.00 Born Wild *living Wild* 20.00 Built for the Kill: Cold 21.00 Bringing Home the Bears Again 22.00 Battlefront: Battle of Midway 22.30 Battlefront: Pearl Harbor 23.00 Built for the Kill: Cold 0.00 Bringing Home the Bears Aga- in 1.00 Close ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Animals A-Z 18.30 Nightmares of Nature 19.00 The Future is Wild 20.00 Miami Animal Police 21.00 Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Nightmares of Nature 23.00 The Future is Wild 0.00 Miami Animal Police 1.00 Vets in Practice 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It DISCOVERY 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Gladiators of World War II 0.00 Dambusters 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Rebuilding the Past 2.30 A Plane is Born MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.00 Becoming 13.30 SpongeBob SquarePants 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Globally Dismissed 19.00 Boiling Points 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Super- rock 23.00 Just See MTV VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Crooners Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 So 80's 12.00 Flock of Seagull Bands Reunited 13.00 New Wave One Hit Wonders 13.30 Kajagoogoo 14.30 Disco Divas One Hit Wonders 15.00 Berlin Bands Reunited 16.00 Then & Now 18.00 Squeeze Bands Reunited 19.00 Flock of Seagull Bands Reunited 20.00 New Wave One Hit Wonders 20.30 Frankie Goes to Hollywood 21.30 Disco Divas One Hit Wonders CARTOON NETWORK 8.10 Dexter's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby- Doo 11.30 Fat Dog Mendoza 11.55 The Grim Adventures of Billy and Mandy 12.20 Samurai Jack 12.45 The Powerpuff Girls 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laboratory 14.25 Spaced ERLENDAR STÖÐVAR Á sérstöku kynningar verði NexxStyle – Ný og byltingarkennd servíetta Ótrúlega mjúk og ótrúlega ódýr 60-61 (44-45) TV 13.10.2004 20:39 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.