Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 14. október 2004 SÝN 19.40 Golfeinvígi á Spáni. Einvígi þar sem Ástralinn Greg Norman mætti Sergio Garcia á El Prat golf- vellinum á Spáni. ▼ Íþróttir 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 0.15 Nætur- rásin - erótík 20.30 All Strength Fitness Challeng (6:13) (Þrauta-fitness) Íslenskar fitness-konur kepptu á alþjóðlegu móti á Aruba í Karíbahafi síðasta sumar og stóðu sig frábærlega. 21.00 Playmakers (6:11) (NFL-liðið) Eftir upp- ákomuna í búningsherberginu róast málin um stundarsakir. Leon er létt þegar í ljós kemur að röntgenmyndir víxluðust og hann er ekki alvarlega meiddur. DH er fastur í vítahring og er komið í meðferð. Bönnuð börnum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 17.55 Olíssport 18.25 David Letterman 19.10 Inside the US PGA Tour 2004 19.40 Einvígi á Spáni POPP TÍVÍ 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Headliners (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík 45 ▼ Póstkröfusími 525 5040 TILBO‹ VIKUNNAR N‡jar og vinsælar geislaplötur á frábæru tilbo›i í verslunum Skífunnar. Bubbi-Tvíburinn Ný plata frá Bubba sem hefur fengið frábæra dóma og er hér tilvísun í dóm Morgunblaðsins: „...Tvíburinn er að mestu sannfærandi og einlæg trúarjátning frá listamanni sem þorir að ögra sjálfum sér og öðrum.“ Bubbi er engum líkur! REM-Around The Sun Þrettánda breiðskífa Michael Stipe og félaga í hljómsveitinni R.E.M. heitir „Around The Sun“. Stemmingin er einstaklega afslöppuð og ekki ósvipuð metsöluplötunni „Automatic For The People“. Duran Duran-Astronaut Nú eru allir upprunalegu meðlimir Duran Duran aftur mættir til leiks á nýrri plötu, 21 ári síðar ! Fyrsta smáskífulagið (Reach Up For The) Sunrise hefur slegið rækilega í gegn. Nick Cave & The Bad Seeds-Abattoir Blues/The Lyre Of Orpheus Þessi tvöfalda plata Nick Cave hefur verið að fá góða dóma gagnrýnenda og er án efa hans besta plata í langan tíma. Interpol-Antics Þegar plötur ársins verða teknar saman í árslok verður þessi plata ofarlega á lista enda verið að fá gríðarlega góða dóma undanfarnar vikur. Bryan Adams - Room Service Glæný plata frá kanadíska rokkaranum og hjartaknúsaranum Bryan Adams, en sú síðasta kom út 1998 þannig að það var kominn tími til. Platan inniheldur m.a. lagið Open Road. John Fogerty - Deja Vu (All Over Again) Fyrrum söngvari Creedence Clearwater Revival með glænýja sólóplötu, en sú síðasta (Blue Moon Swamp) kom út 1997. Mark Knopfler - Shangri-La Söngvari Dire Straits með glænýja hugljúfa sólóplötu. DVD diskur með viðtölum, „live“ upptökum ofl. fylgir með í takamarkaðan tíma. The Killers - Hot Fuss Eitt heitasta rokkbandið í dag. Þessi magnaða plata inniheldur m.a. smellina Mr. Brightside, Somebody Told Me og All These Things That I've Done. Kalli Bjarni Hann kom sá og sigraði í Idol-Stjörnuleit. Hér er svo komin fyrsta plata kappans. Inniheldur m.a. Gleðitíma, Eins og gengur og Aðeins einu sinni. Korn-Greatest Hits Ný safnplata með öllum vinsælustu lögum Korn og að auki eru hér tvær nýjar upptökur. Tilvalið tækifæri fyrir tónleikagesti að upplifa stemminguna frá Laugardalshöllinni fyrr á árinu. Green Day-American Idiot Nýjasta plata Green Day er mögnuð rokkópera sem piltarnir hyggjazt festa á filmu áður en langt um líður. Breiðskífan fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo› 1.999 kr. 2CD Vikutilbo› 1.999 kr. Vikutilbo›1.999 kr. Vikutilbo› 2.199 kr. CD+DVD BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Af sígaunum 14.03 Útvarpssagan, Þegar barn fæðist 14.30 Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vit- inn 19.27 Sinfóníutónleikar 22.15 Forgengi- legir dagar 23.10 Hlaupanótan 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 9.00 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- vík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ung- mennafélagið 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við- skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson The Simpsons er ein langlífasta teikni- myndasería sem gerð hefur verið. Hún hefur verið í loftinu síðan 1989 og hafa áhorfendur síðan þá fengið að fylgjast með Simpson-fjölskyldunni í bænum Springfield. Ýmislegt furðulegt drífur á daga hennar, sérstaklega vegna þess að heimilisfaðirinn Hómer er ekki eins og fólk er flest og sonur hans Bart er algjör hrekkjalómur. Í þætti kvöldsins slasast Hómer á hné og þarf að vera heima við til að ná fullum bata. Á heimilinu nær hann miklum vinsældum sem barnapía og ákveður að gerast dagmamma. Það verður þó til þess að Bart og Lísu finnst þau vera frekar mikið út undan. Þeir sem ljá persónunum í Springfield raddir sínar eru Dan Castellaneta, Julie Kavner, Nancy Cartwright og Yeardley Smith. VIÐ MÆLUM MEÐ... Stöð 2 kl. 19.35THE SIMPSONS Heimilisfaðirinn oh hrekkjalómurinn Svar:Nick Beam í kvikmyndinni Nothing to Lose frá árinu 1997. „Let’s get this over with, I can’t believe I’m committing an armed robbery for two flashlights.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Simpson-fjölskyldan eyðir dágóðum tíma á degi hverjum fyrir framan sjónvarpið. Out 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Courage the Cowar- dly Dog 15.40 Samurai Jack 16.05 Tom and Jerry 16.30 Scooby-Doo 16.55 The Flintstones 17.20 Looney Tunes 17.45 Wacky Races 18.10 Top Cat 18.35 The Addams Family FOX KIDS 8.15 Three Little Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry I 10.05 Dennis 10.30 Life With Louie 10.55 Super Mario Brothers 11.20 The Tick 11.45 Braceface 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Black Hole High 13.00 Goosebumps 13.25 Moville Mysteries 13.50 Sonic X 14.15 Totally Spies 14.40 Gadget and the Gadgetinis 15.05 Medabots 15.30 Digimon II MGM 8.50 Vigilante Force 10.20 Boy, Did i Get a Wrong Number 12.00 Fringe Dwellers 13.40 Nobody's Fool 15.25 God's Gun 17.00 Say Yes 18.30 Kid Colter 20.10 Steel and Lace 21.45 Extremities 23.15 Double Trouble 0.40 Sonny Boy TCM 19.00 The Year of Living Dangerously 20.55 ...tick...tick...tick... 22.30 Kind Lady 23.50 The Comedians 2.20 Arturo's Island HALLMARK 9.15 Journey to the Center of the Earth 10.45 The Yearling 12.30 The Setting Son 14.15 Nairobi Affair 16.00 Journey to the Center of the Earth 17.30 Wounded Heart 19.00 Law & Order VII 20.00 Hear My Song 20.45 Arabian Nights Höfundur The Simpsons átti móður sem hét Marge, föður sem hét Homer og tvær systur sem hétu Maggie og Lisa. 60-61 (44-45) TV 13.10.2004 20:40 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.