Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 14.10.2004, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið Sendu SMS ske ytið BTC CRF á núm erið 1900 og þú gæt ir unnið. SMS leikur R obbie W illiam s G reatest H its Lendir 18//10//04 AUSTFAR Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfirði · Sími: 472 1111 austfar@isholf.is · www.smyril-line.fo NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL LINE ÍSLAND Sætúni 8 · 105 Reykjavík · Sími: 570 8600 · Fax: 552 9450 www.smyri l- l ine.fo · email: info@smyril-line.is Á ferðalagi með Norrænu sameinast ljúfur ferðamáti, spennandi áfangastaðir og möguleiki á að nýta bílinn á erlendri grundu. siglingar allt árið Vikulegar og aldrei ódýrara ÍSLAND - FÆREYJAR - HJALTLANDSEYJAR - NOREGUR - DANMÖRK FERÐA- OG FLUTNINGAMÁTI TRAUSTUR SMYRIL-LINE 15.400,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja (Shetland-Islands) og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 18.850 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Hja ltlandseyjar 15.800,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 19.150 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Noregur 19.150,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist er í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 21.650 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Danmörk 10.500,- Verð frá pr. mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist er í 4ra manna klefa (inn). Verð frá kr. 13.500 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Færeyjar Skuldarar Ég tilheyri stórum meirihlutahópi ííslensku samfélagi. Ég skulda. Ég reyndar skulda meira en ég ræð við að borga. Ég er hömlulaus skuldari. Ég tók mitt fyrsta lán þegar ég var 17 ára. ÞAÐ sem kom mér í skuldir var græðgi mín og kæruleysi í fjármál- um. Ég hélt að ég gæti keypt mér lífs- fyllingu og hamingju. Ég vildi eignast hús og bíl og margt, margt annað. Ég hélt, að þegar ég hefði eignast allt sem ég óskaði mér, þá mundi mér líða vel. Ég hafði rangt fyrir mér. Það var sama hvað ég eignaðist mikið, ég fékk enga innri ró útúr því. Það vant- aði alltaf eitthvað meira. TIL þess að eignast hluti fór ég að taka lán. Síðan lenti ég í erfiðleikum með að borga af lánunum, þannig að ég skuldbreytti, hækkaði yfirdráttinn og tók ný lán til að greiða upp van- skilin. Áður en ég vissi af var ég bú- inn að koma mér í vítahring: Ég gat ekki borgað skuldirnar og framfleytt sjálfum mér og fjölskyldu minni um leið. Ég fór að vinna meira. Líf mitt var vinna og skuldir. Ég vanrækti sjálfan mig og fjölskylduna mína. Ég tók matinn af diskum barnanna og borgaði lögfræðingum. Mér fannst alltaf bara vanta herslumuninn en allt kom fyrir ekki. Skuldirnar hlóðust upp. Ég hætti að opna gluggaumslög- in og svara í símann. Þegar bíll frá Ís- landspósti keyrði inní götuna fékk ég kvíðahnút í magann. Ég reyndi að leiða þetta hjá mér og vonaði að einn daginn mundi þetta bara breytast af sjálfu sér. EINN daginn gat ég ekki meira. Mig langaði að hverfa. Ég gældi við að flytja til Karabíska hafsins og byrja upp á nýtt á einhverri eyðieyju þar sem væru engir lögfræðingar. Ég gafst upp. Fyrir algjöra hundaheppni komst ég í samband við fólk sem gat hjálpað mér. Þau borguðu ekki skuld- irnar fyrir mig en þau hjálpuðu mér að breyta viðhorfi mínu til þeirra og peninga almennt. Í DAG lifi ég öðruvísi lífi. Ég er hættur að taka lán eða segjast ætla að borga eitthvað sem ég hef ekki efni á. Ég er ekki hræddur lengur. Ég get horfst í augu við alla sem ég skulda og borgað þeim það sem ég get. Ég sé eftir því núna að hafa verið svona ábyrgðarlaus. Þetta átti aldrei að fara svona. Ég vildi að ég hefði verið var- kárari. En ég bý samt yfir mikilvægri reynslu sem ég vona að geti gagnast öðrum: Ef þú hefur ekki efni á því, ekki kaupa það! JÓNS GNARR BAKÞANKAR 64 (48) Bak 13.10.2004 20:16 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.