Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 59
47LAUGARDAGUR 6. nóvember 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10 SÝND kl. 1.50, 3.50, 8 og 10.15 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHHH kvikmyndir.is . SÝND KL. 8 FRUMSÝND KL. 2, 4 og 6 íSL. TAL Sýnd kl. 6 HHH H.J. mbl. . . l. Sýnd kl. 3.50, 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12 Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.10 Angelina Jolie Gwyneth Paltrow Jude Law Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. r i fr tí i r fi i r lt r r i i t r lí ll r i fi r. r i i t r lí ll r i fi r. Sýnd kl. 8 og 10:30. B.I. 16 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! MIÐAVERÐ 500 KR. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 DÍS KL. 2 og 6 Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Engin bjór... ekkert net... endalaust diskó... ... en svo kom pönkið! Frábær heimildarmynd um pönkið og Fræbbblana! Missið ekki af þessari! MIÐAVERÐ 400 KR. MIÐAVERÐ 400 KR. MIÐAVERÐ 400 KR. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ GAURAGANGUR Í SVEITINNI SÝND KL. 2.15 M/ÍSL TALI YU-GI-OH! KL. 12 og 2 SKYCAPTAIN kl. 8.10 EXORCIST: THE BEGINNING kl. 10.10 B.I. 16 TWO BROTHERS KL. 12, 3.50 & 6 Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Það hefur lengi staðið til að leiða skrímslin úr Alien og Predator myndabálkunum saman í bíó- mynd. Hugmyndin er alls ekki galin þar skrímslin eru bæði mannskæð í meira lagi og illvið- ráðanleg þannig að það ætti að geta verið skemmtilegt að fylgj- ast með þeim takast á. Það er samt eitthvað „lummó“ við þessa pælingu og þess vegna fer maður nú varla með milkar væntingar á Alien vs. Predator sem er hið besta mál vegna þess að þannig veldur hún engum vonbrigðum. AVP er ekki merkilegur kvik- myndakveðskapur en stendur vel undir þeirri eðlilegu kröfu til mynda af þessu tagi að hún skemmti áhorfandanum þokka- lega. Það er líka eitthvað óendan- lega heillandi við Alien skrímslið þannig að bara það að hafa það til staðar tryggir ákveðna skemmt- un. Predatorarnir eru eins og flestir vita miklir vígakappar en drepa ekki af jafn miklu handa- hófi og æði og Alien. Þeir velja sér verðuga andstæðinga og njóta þess að takast á við þá sem standa uppi í hárinu á þeim og þó að Arnold Schwarzenegger hafi lagt einn þeirra að velli í Predator árið 1987 er Alien skrímslið miklu áhugaverðari óvinur en mennsk vöðvabúnt með vélbyssur. Predatorarnir hafa því fangað Alien drottningu og komið fyrir í píramída á jörðinni. Hún er geymd þar í frosti en á 100 ára fresti vaknar hún og verpir og þá fá útvaldir Predatorar mann- dómsvígslu með því að berjast við afkvæmin. Þetta er ágætis hug- mynd og virkar vel til að leiða þessar forynjur saman á jörðinni. Hópur vísindamanna dregst inn í atburðarásina og blessað fólkið fær heldur betur að kenna á því þegar það kemst í návígi við gest- ina utan úr geimnum. Þess er vandlega gætt að vísa reglulega í fyrri Alien og Predatormyndir þannig að aðdáendur beggja fyrir- bæra fá slatta fyrir sinn snúð. Myndin fer hægt af stað en þegar Alien-kvikindin fara að klekjast út æsist leikurinn heldur betur og fínustu bardagar eru bornir á borð fyrir þá sem á annað borð kunna að meta sýrðan vís- indaskáldskap og þessar nafntog- uðu skepnur. Þórarinn Þórarinsson Fínn geimveruslagur ALIEN VS. PREDATOR LEIKSTJÓRI: PAUL W.S. ANDERSON AÐALHLUTVERK: SANAA LATHAN, RAOUL BOVA, LANCE HENRIKSEN, EWEN BREMNER NIÐURSTAÐA: Myndin fer hægt af stað en þeg- ar Alien kvikindin fara að klekjast út æsist leik- urinn heldur betur og fínustu bardagar eru bornir á borð fyrir þá sem á annað borð kunna að meta sýrðan vísindaskáldskap og þessar nafntoguðu skepnur. [ KVIKMYND ] UMFJÖLLUN 58-59 (46-47) Bíóhús 5.11.2004 20:58 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.